Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.10.2008, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 09.10.2008, Blaðsíða 18
18 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 41. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Leik skóla börn um hef ur fjölg að tölu vert í Reykja- nes bæ eða úr 659 í 814 eða um 23,5%. Tveir nýir leik- skól ar hafa bæst við á Vall- ar heiði en þeir eru Völl ur, leik skóli Hjalla stefn unn ar og heilsu leik skól inn Háa leiti. Sú sér staka staða er kom in upp að starfs fólk leik skóla bíð ur eft ir nem end um. Búið er að ráða starfs fólk en það eru 64 laus leik skóla pláss. Regína Rósa Harð ar dótt ir, leik skóla- stjóri heilsu leik skól ans Háa- leitis seg ir þessa stöðu vera al veg ein staka, að vera búin að ráða starfs fólk en hafa svo ekki næg verk efni fyr ir það. Yf- ir leitt heyr ist í frétt um að það vanti starfs fólk og að börn séu á biðlista leng ur en eðli legt er. Í Háa leit is leik skól an um, sem er búinn að vera starf andi í rúm lega mán uð, er allt til alls. Starfs fólk ið bíð ur bara eft ir fleiri börn um, að stað an er mjög góð og skemmti legt úti- svæði að sögn Regínu Rósu. Í dag eru 16 börn í leik skól- an um en við get um tek ið 80 börn seg ir Regína Rósa. Börn in eru frá tveggja til sex ára en að- eins tvö 5 ára börn eru í skól- an um, en eru í sam starfi við grunn skól ann sem er í sömu bygg ingu og leik skól inn. „Ég er yf ir mönn uð og þurfti að senda 3 starfs menn í vinnu í heilsu leik skól ann Hamra velli í Hafn ar firði og auk þess er ég með þrjá aðra starfs menn sem eru í annarri vinnu og bíða eft ir að kom ast inn þeg ar börn- un um fjölg ar. Enn frem ur sendi ég tvo starfs menn í heilsu leik- skól ann Krók í Grinda vík en Börn óskast á leik skóla: Vant ar börn á leik skóla í Reykja nes bæ ég fékk yfir 50 starfs um sókn ir þeg ar ég aug lýsti eft ir fólki“ seg ir Regína Rósa. Náms menn sem búa á Vall- ar heiði og aðr ir for eldr ar í Reykja nes bæ, ættu ekki að ör vænta hvað verð ur um litlu börn in þeg ar þau kom ast á leik skóla ald ur því nægt fram- boð er af leik skól um. Mik il upp bygg ing hef ur átt sér stað á Vall ar heiði sl. ár og fjölg ar íbú um svæð is ins ört. En það er spurn ing hvort það vanti ekki bara börn á svæð ið frá 2ja til 6 ára. Regína Rósa á von á því að stað an eigi eft ir að breyt ast og að leik skól inn eigi eft ir að fyll ast af litl um kríl um. Nær ing, hreyf ing og list sköp un Heilsu efl ing í skól um byrj aði 1994 sem sam starfs verk efni Heil brigð is ráðu neyt is ins og Land lækn is emb ætt is ins við skóla á öll um skóla stig um. Mark mið stefn unn ar er að auka gleði og vellíð an barn- anna með áherslu á nær ingu, hreyf ingu og list sköp un í leik. Í mark mið un um kem ur fram að öll börn ættu að læra að virða heilsu sína og ann arra sem ómet an leg verð mæti og grund völl fyr ir full nægj andi lífi. Í heilsu leik skóla er heilsu- efl ing höfð að leið ar ljósi í einu og öllu. Áherslu þætt ir geta ver ið mis mun andi eft ir leik- skól um en góð nær ing, góð hreyf ing og list sköp un skal ávallt vera að als merki þeirra. 2006 voru stofn uð Sam tök heilsu leik skóla og var Unn ur Stef áns dótt ir, leik skóla stjóri í heilsu leik skól an um í Urð- ar hóli í Kópa vogi, fyrsti for- mað ur þeirra. Fáni með heilsu merk inu er sú við ur kenn ing sem leik skól- arn ir fá af hent an ásamt við- ur kenn ing ar skjali, þeg ar þeir hafa upp fyllt þau skil yrði sem heilsu leik skóla ber að gera. Sam tök Heilsu leik skóla voru stofn uð 2005. Nú eru 9 leik- skól ar vígð ir sem heilsu leik- skól ar og 5 að und ir búa sig og er Háa leits skóli einn af þeim. Regína Rósa, leikskólastjóri heilsuleikskólans Háaleitis. Leikskólinn Háaleiti. Sigríð ur Jóns dótt ir eða Sirrý Jóns, býr í Los Ang- el es og fer með hlut verk í Vamp ire Kill ers sem er „webis odes“ eða sjón varps- þátt ur á net inu, sem fór í loft ið 1.októ ber sl. Fram leið andi og hand rits- höf und ur þátt anna er Doug Hutchi son sem hef ur leik ið í mynd um eins og Green Mile, X-Files, Lost og Pun is her sem kem ur út í des em ber. Þætt irn ir heita „Vamp- ire Kill ers“ og fjalla, eins og nafn ið gef ur til kynna um vam p ír ur og hóp sem veið ir þær í Los Ang el es. „Ég leik eina af 13 vam p- ír un um og er karakt er inn minn frá Ís landi, þar sem ég er ís lensk. Minn karakt er er kynnt ur að eins seinna í ser í unni þar sem hún er sú sem er að plotta á móti vam p írudrottn ing unni, og minn karakt er er líka sú grimmasta af þeim þrett án,“ seg ir Sirrý. Þætt irn ir fóru í loft ið 1. okt. á mið nætti Los Ang- el es tíma og eru sýnd ir á WWW.VAMP I REK ILL- ERS.TV og svo eru vam p- írustelp urn ar með hlið ar- síðu með prófíl um þeirra og upp lýs ing um WWW. VAMP IREG UR LZ.COM Sirrý flutti til L.A. fyr ir sjö árum og fór að læra leik list og hef ur ver ið þar síð an. „Skól inn sem ég fór í heit ir The Lee Stras berg Thea t er and Film Institu te og er mjög virt nafn í brans an um. Þar voru t.d. Mari lyn Mon roe, Al Pacino, Ro bert DeN iro, Dustin Hoffman og fleiri.“ „Mér lík aði strax mjög vel í Los Ang el es. Þar býr mik il flóra af mann fólki og er stór hluti af fólk inu að elt ast við draumana sína og er það mjög hvetj andi að vera um kringd þannig fólki. Eft ir út skrift ákvað ég að vera áfram í borg inni og fylgja stóra draumn um eft ir. Þetta get ur ver ið erfitt en ég nýt áskor un ar inn ar. Ég hef leik ið í nokkrum skemmti leg um verk efn um, þar á með al að al hlut verk ið í „independ ant mynd“ sem heit ir Lap se og er í eft ir- vinnslu eins og er. Hún er eft ir dansk an leik stjóra sem heit ir Mari anne Han sen sem leik stýrði einnig stuttmynd þar sem ég lék líka að al hlut- ver kið í sem vann Best Art Film á kvik mynda há tíð.“ Fyr ir nokkrum árum kynnt- ist Sirrý Doug Hutchi son og hef ur hald ið sam bandi við hann síð an. „Hann hringdi í mig fyr ir nokkrum árum og bauð mér að koma og lesa fyr ir leik stjór ann af Vamp- ire Kill ers og þeir buðu mér hlut verk Földu Helga- dótt ur sem er grimmasta vam p ír an í hóp af þrett án. Ég var ekki lengi að segja já við því, því að ég hafði sakn að vam p írutann anna minna síð an ég lék Lucy í sviðs upp setn ingu á Dra kúla í Los Ang el es.“ Sirrý læt ur ekki duga að leika held ur er hún einnig að skrifa hand rit og er svo hepp in að vinna með mjög hæfi leik a rík um hand rits höf- undi. „Við erum að vinna að okk ar eig in sjón varps- þætti sem verð ur líka skrif- að ur sem „Grap hic Novel“. Þetta er mik il vinna og við eig um langt í land en ótrú- lega skemmti legt og spenn- andi, seg ir Sirrý Jóns dótt ir, leik kona frá Kefla vík. Kefl vík ing ur inn Sirrý Jóns leik kona í LA

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.