Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.10.2008, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 09.10.2008, Blaðsíða 21
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 9. OKTÓBER 2008 21STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Guðlaugur H. Guðlaugsson Löggilltur fasteignasali laugi@studlaberg.is Halldór Magnússon Löggilltur fasteignasali dori@studlaberg.is Guðlaugur Ingi Guðlaugsson Sölumaður gulli@studlaberg.is Fasteignasalan Stuðlaberg · Hafnargötu 29 · 2. hæð · 230 Reykjanesbæ · Sími: 420 4000 · Fax: 420 4009 · www.studlaberg.is Mávabraut 12-B, Kefl avík. 5 herbergja 132m2 raðhús á tveimur hæðum ásamt 35m2 bílskúr. Nýleg innrétting í eldhúsi ásamt tækjum, baðherbergi fl ísalagt og parket og fl ísar eru á fl estum gólfum. Áhvílandi ca. 21.000.000,- hagstæð lán. Laus strax. Bjarkartún 4, Garði 204m2 einbýli ásamt innbyggðum bílskúr. Skilast fullbúið að utan með grófjafnaðri lóð. Að innan eru útveggir einangraðir og klæddir. Allt millveggjaefni fylgir með. Hitaveituinntak komið og ramagnstafl a uppsett. Áhvílandi hagstætt lán frá ÍLS. Súlutjörn 15, Njarðvík Um 124m2 fi mm herbergja íbúð á neðri hæð í fjórbýli. Mjög falleg eign með sérinngangi. Parket og fl ísar á öllum gólfum og skápar í öllum herbergjum. Fallegar innréttingar og góð verönd út frá stofu. Öll tæki í eldhúsi fylgja. Iðavellir 5-A, Kefl avík. 160m2 atvinnuhúsnæði í góðu ástandi. Stór fl ísalagður salur er í húsinu ásamt kaffi stofu, salerni, og skrifstofurými. Stór innkeyrsluhurð og malbikað plan. Snyrti- leg og góð aðkoma er að húsinu sem staðsett er á besta stað við Iðavellina. Vesturgata 8, e.h Kefl avík. Um 95m2 3ja herbergja íbúð í fjórbýli ásamt 40m2 bílskúr. Björt og rúmgóð íbúð í góðu ástandi með sér-inngangi. Stór og góð hellulögð innkeyrsla og sva- lir í suður. Eignin fæst gegn yfi rtöku lána! Uppl. á skrifst. 25.900.000,- 18.000.000,- Smáratún 25, Kefl avík Um 128m2 4ra herbergja íbúð á efri hæð í tvíbýli ásamt 41m2 bílskúr. Mikið endurnýjuð eign, nýlegt parket á gólfum og allt er nýtt á baðherbergi. Innkeyrsla hellulögð með hitalögn og afgirt verönd er á baklóð. Hellulögð lóð. 25.800.000,- Suðurtún 1, Kefl avík. Tæplega 170m2 steypt einbýlis á tveimur hæðum ásamt ca. 27m2 bílskúr. Afar hug- guleg eign, nýleg innrétting er í eldhúsi og allt er nýlegt á baðherbergi. Nýlegt parket á gólfum og allir gluggar eru nýjir í húsinu. Fallegur garður og hellulagt plan. Lyngbraut 2, Garði. 130m2 fi mm herbergja einbýli ásamt ca. 50m2 bílskúr. Eignin er okkuð rúmgóð en þarfnast talsverða endurbóta. Nýtt þakjárn er á húsinu ásamt þakkanti, búið er að endurnýja skolplagnir og lóðin er í góðri rækt. Laust til afhendingar. 23.800.000,-22.000.000,- 31.000.000,-19.000.000,- Á bæjarstjórnarfundi þann 19. september síðastliðinn greiddi meirihluti E-listans í Sveitarfélaginu Vogum at- kvæði með því að ekki skyldi farið í íbúakosningu vegna uppbyggingar raforkuflutn- ingskerfis í sveitarfélaginu. Á borgarafundi þann 20. júní 2007 var rædd nýting svokall- aðrar álverslóðar á Keilisnesi og mannvirki tengd orkunýt- ingu. Á fundinum létu flestir fundarmenn í ljós þá skoðun sína að stefnt skyldi að því að koma háspennulínum í jörðu. Þeirri skoðun hefur ver ið haldið á lofti allar götur síðan af hálfu E-listans. Í framhaldi af þessum borgarafundi hafa verið haldnir kynningarfundir og opið hús um uppbyggingu raforkuflutingskerfis á Suður- nesjum. Góðar kynningar og málefnaleg skoðanaskipti fóru þar fram. Legið hefur ljóst um nokk- urt skeið að styrkja þarf raf- orkuflutningskerfið á Suður- nesjum vegna íbúafjölgunar og atvinnuuppbygg ingar. Meirihluti E-listans hefur lagt áherslu á það að ná samkomu- lagi við Landsnet um framtíð- artilhögun raforkuflutnings- mála í sveitarfélaginu. Þar spila inn í hagsmunir íbúa Voga og Suðurnesjabúa allra. Að auki hefur farið fram mikil og góð vinna hjá stjórn Suð- urlinda. Hagsmunir sveitarfé- laganna sem að málinu koma innan Suðurlinda eru ólíkir og því ljóst að á einhverjum tímapunkti myndi málið fær- ast heim í hérað. Stefna E-list- ans hefur því alltaf verið sú að ná samkomulagi um málið en ekki setja fram skilyrðis- lausar kröfur sem skapað gætu óvissu um framtíðarhagsmuni sveitarfélagsins. Við búum í sveitarfélagi þar sem gegnumstreymi er mikið. Um okkar sveit liggur helsta samgönguæð svæðisins og flutningsleið, gildir þar einu hvort um ræðir fólk, vörur eða rafmagn. Má því segja að sveit- arfélagið sé í lykilhlutverki þegar kemur að uppbyggingu og framþróun á svæðinu. Raf- orkuflutningskerfi er ekkert annað en samgöngumann- virki líkt og Reykjanesbrautin og skapar tækfæri til frekari uppbyggingar. Í stefnuskrá E-listans kemur skýrt fram vilji til að auka lýð- ræðislega þátttöku íbúanna í málefnum sveitarfélagsins. E- listinn hefur á síðastliðnum 2 árum aukið upplýsingaflæði til íbúanna, komið á viðtals- tímum kjörinna fulltrúa og haldið fjölmarga borgarafundi um hin ýmsu málefni sveitar- félagsins. Það er því ekki of- sögum sagt að eftir rúmlega 2ja ára valdatíð E-listans hefur verið gert meira í að bæta lýð- ræðismál í sveitarfélaginu en nokkru sinni fyrr. Það er ljóst að því fylgir ábyrgð að taka ákvörðun. Bæjarfull- trúar E-listans buðu sig ekki fram til sveitarstjórnar til að forðast það að taka ákvarðanir. Þvert á móti höfum við þurft að taka margar ákvarðanir og er þessi, sem um ræðir hvorki stærri né minni en aðrar þær sem teknar hafa verið. Meiri- hlutinn ætlar sér að axla þá ábyrgð sem honum var treyst fyrir af meirihluta kjósenda, í þessu máli sem öðrum. Bæjarfulltrúar E-lista í Vogum Birgir Örn Ólafsson Hörður Harðarson Inga Rut Hlöðversdóttir Bergur Álfþórsson AF RAFORKUFLUTNINGSKERFI OG ÍBÚAKOSNINGU �������������������������������������������������� ����������������������������������� ���������������������������������������� ������������������������� � � � � � � � � � � � � � � � � �� AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.