Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.10.2008, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 16.10.2008, Blaðsíða 6
6 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 42. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR DagblaðVíkurfréttaá Netinu vf.is FRÉTTASÍMINN SÓLARHRINGSVAKT 898 2222 FRÉTTASÍMINN SÓLARHRINGSVAKT 898 2222 Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, Sími 421 0000 Fax 421 0020 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Blaðamenn: Ellert Grétarsson, sími 421 0004, elg@vf.is Ingigerður Sæmundsdóttir, sími 421 0003, inga@vf.is Íþróttadeild: Jón Júlíus Karlsson, sími 421 0003, jjk@vf.is Auglýsingadeild: Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Útlit, umbrot og prentvistun: Víkurfréttir ehf. Hönnunardeild Víkurfrétta: Magnús Geir Gíslason, sími 421 0005, magnus@vf.is Þorsteinn Kristinsson, sími 421 0006, steini@vf.is Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is Skrifstofa Víkurfrétta: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og kylfingur.is Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15. Með því að hringja í síma 421 0000 er hægt að velja beint samband við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild. FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN ER Í SÍMA 898 2222 VÍKURFRÉTTIR EHF. FÓLK Í FRÉTTUM Örn Árna son er leik stjóri LK í verk inu Sex í sveit: Þessa dag ana standa yfir af full um krafti æf ing ar hjá Leik- fé lagi Kefla vík ur á verk inu „Sex í sveit“ og er stefnt að frum sýn ingu um næstu mán aða mót. Leik stjóri er hinn þjóð kunni leik ari og grínisti Örn Árna son og vek ur það furðu að jafn upp tek inn mað ur og hann gefi sér tíma til að starfa með leik fé lagi „úti á landi“. Eða eins og hann seg ir sjálf ur: „Sko, við erum ekki að tala bara um „eitt- hvert“ leik fé lag held ur Leik fé lag Kefla vík ur.“ „Sex í sveit“ er gam an leik rit. Sögu svið ið er sum ar bú stað ur norð ur í landi og seg ir af manni nokkrum sem hef ur ákveð ið að nýta tæki fær ið og fá vini sína í heim sókn á með an eig in- kon an bregð ur sér af bæ. Svo hætt ir hún við ferð ina og upp- hefj ast þar með vand ræði á vand ræði ofan þeg ar sögu hetj an fer að reyna breiða yfir allt sam an svo úr verð ur „einn alls- herj ar meg arugl ing ur,“ svo vitn að sé orð rétt í leik stjór ann. „Þetta er hrein rækt að ur farsi og veit ir ekki af að fá fólk til að hlægja núna eins og allt er,“ seg ir Örn. Hann seg ir tit il inn einmitt lýsandi fyr ir þá tví ræðni og rugl ing sem ein kenni verk ið. Sögu per són urn ar eru sex og svo er smá sex í sveit- inni. „Verk ið er ekki flók ið í fram setn ingu á svið inu en það reyn ir tals vert á leik ar ana. Það er tals verð ur vandi fyr ir ein ung is sex leik ara að bera uppi heila kvöld sýn ingu með öllu því fjöri sem henni fylg ir. Það þarf að pumpa um heil mikla stemmn ingu og hver og einn verð ur að gefa allt sem hann á í leik inn til að þetta gangi upp. Það má líkja þessu við hrip- lekt skip sem fer úr höfn klukk an átta, öll áhöfn in verð ur að halda því á floti þar til það nær landi klukk an tíu og eng inn má skor ast und an svo skip ið sökkvi ekki.“ Örn seg ist hafa unn ið með ýms um leik fé lög um enda sé starf í gras rót inni alltaf skemmti legt og gef andi. „Þetta er tví mæla- laust flottasta áhuga leik fé lag ið sem ég hef unn ið með. Að- stað an hérna er meira en til fyr ir mynd ar, ein sú besta sem ég hef séð utan höf uð borg ar inn ar. Einn allsherjar megaruglingur Núna erum við að ham ast á text an um en við stefn um á frum- sýn ingu um næstu mán aða mót. Leik ar arn ir er fólk í fullri vinnu og tals vert álag fyr ir það að vera að heim an hvert ein- asta kvöld við æf ing ar í leik hús inu, en þetta er bara törn sem tek ur enda.“ - En hvar finn ur þú all an þenn an tíma, að koma ak andi úr Reykja vík á hverju kvöldi til æf inga hér, gera Spaug stofu- þætti auk fjölda ann arra verk efna sem þú ert í? „Í mín um sól ar hring eru 36 tím ar,“ svar ar Örn og hlær. „Í þessu starfi er mik ið unn ið í törn um. Við fé lag arn ir í Spaug- stof unni segj um stund um að við ætl um að vinna mik ið núna og sofa svo bara upp safn að í ágúst.“ Leik stjór inn Örn Árna son ásamt leik ara hópn um. VF mynd/elg Karla kór Kefla vík ur efn ir til tón leika í Fíla delf íusaln um að Há túni 2 næst kom andi laug ar dag kl. 16. Þetta eru þriðju tón- leik arn ir í tón leika röð sem kór inn stendur fyr ir í til efni af út- gáfu nýs hljóm disks sem ber heit ið Þú lýg ur því og inni held ur perl ur úr laga smiðj um lands þekktra popp ara úr Kefla vík. Kór inn hélt tvenna tón leika á dög un um í Andrews Theatre og fengu þeir afar góð ar und ir tekt ir. Þeir sem misstu af þeim tón leik um geta nú grip ið tæki fær ið og tryggt sér að göngu- miða á midi.is. Lokatón leik ar Karla kórs Kefla vík ur

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.