Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.10.2008, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 16.10.2008, Blaðsíða 19
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 16. OKTÓBER 2008 19STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Sunnu dag inn 19. októ ber kl. 15:00 - 16:00 verð ur áhuga- verð ur fróð leik ur um mann- líf og sagn ir í Sel vogi í boði Bisk ups stofu. Um sjón ar að ili: sjf menn ing ar miðl un. Sögu st und verð ur í Veit inga- hús inu T-bæ í Sel vogi þar sem gest um gefst kost ur á að kaupa kaffi og með læti auk þess að hlusta á fróð leik þeirra Jó- hanns Dav íðs son ar, lög reglu- manns og Þór ar ins Snorra- son ar, bónda á Vogsós um. Þeir þekkja báð ir vel til í Sel vogi og eru mikl ir áhuga menn um sagn ir á þess um kyngi magn- aða stað. Sel vog ur til heyr ir Ölf usi. Leið ir þang að, t.d. um Krýsu- vík ur veg og Þor láks hafn ar veg, bjóða upp á hið fal leg asta út- sýni, bæði til fjalls og fjöru. SÖGU ST UND Í SEL VOGI sunnu dags bíltúr og sagna kaffi Þór arinn Snorra son við Strand ar kirkju. Strand ar kirkja í Sel vogi, er eins og kunn ugt er, vin sæl til áheita. Um til urð kirkj unn ar hafa mynd ast helgi sagn ir sem vitna um þann lífs háska sem sjó mönn um var bú inn úti fyr ir þess ari klett óttu, hafn lausu út hafs strönd. Á Vogsós um í Sel vogi bjó séra Ei rík ur (1638- 1716) en marg ar galdra sög ur eru til um hann. Jó hann og Nýsir Fasteignastjórnun auglýsir eftir starfsfólki til ræstingavinnu við Heilsuleikskólann Krók. Nánari upplýsingar veitir Jón Hafsteinn í síma 540 6322 eða 897 3300. Hægt er að sækja um starf á netfangi hafsteinn@nysir.is Grindavík RÆSTINGAR Framkvæmdastjóri. Þór ar inn munu segja frá kirkj- unni, Ei ríki og mörgu öðru fróð legu og skemmti legu í Sel- vogi. Fyr ir tæk ið sjf menn ing ar- miðl un hef ur stað ið fyr ir sagna kvöld um víðs veg ar á Reykja nesskag an um og gef ið út bók ina Sagna slóð ir á Reykja- nesi I sem bygg ir á efni stað- bund ins sagna fróð leiks. Bók in verð ur á sér stöku til boðs verði í til efni dags ins. Nán ari upp lýs ing ar hjá Sig- rúnu Jónsd. Frank lín, gsm 691 8828/sjf@inter net.is eða www.sjf menn ing armidl un.is Veiði manna- upp skeru messa verð ur kl. 14:00 þenn an sama dag í Strand ar kirkju þar sem all ir eru vel komn ir. Prest ur sr. Bald ur Krist jáns son. Lúðra sveit Tón list ar skóla Reykja nes bæj ar, D-sveit, er að leggja upp í 10 daga tón leika- ferð til Flór ída í Banda ríkj un um. Sveit in er skip uð 40 hljóð færa leik ur um, sem flest ir eru á aldr in um 14 til 20 ára. Stjórn andi er Karen J. Stur laugs son. Lagt verð ur af stað föstu dag inn 17. októ ber nk. og flog ið beint til Or lando, það an sem far ið verð ur í styttri ferð ir til tón leika halds. Skipu lagð ir hafa ver ið 5 tón leik ar, bæði skólatón leik ar sem og tón leik ar sem stærri við burð ir. Næst kom andi fimmtu dag, þann 16. októ ber mun sveit in halda tón leika í fé- lags heim ili Kefla vík ur kirkju, Kirkju lundi, kl. 20.30. Tón leik arn ir eru loka þátt ur í und ir- bún ingi lúðra sveit ar inn ar fyr ir Flór ídaferð- ina og mun sveit in leika stærst an hluta efn is- skrár ferð ar inn ar á tón leik un um. Kenn ir þar ým issa grasa og munu m.a. sjást at riði sem ekki er alla jafna boð ið upp á á lúðra sveita tón- leik um hér lend is. Að gang ur að tón leik un um er ókeyp is og öll um heim ill. Lúðra sveit TR á far alds fæti

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.