Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.10.2008, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 23.10.2008, Blaðsíða 12
12 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 43. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR NBA körfuboltamyndirnar eru komnar! Hólmgarður Það er hefð á mörg um heim il um að taka slát ur. Starfs fólk Skólamat ar í Kefla vík breytti út af venj unni og hitt ist til að taka slát ur en það eld ar skóla mat í fjölda skóla og leik skóla á hverj um degi. „Mér fannst nauð syn legt að starfs fólk ið sem ekki þekkti þessa mat ar gerð kynnt ist henni,“ sagði Axel Jóns son, for stjóri Skólamat ar. Í hópn um var fólk sem er vant slát ur töku úr sveit- inni og mátti sjá fag mann leg hand brögð hjá vön um sem óvön um. Um fram allt var stemmn- ing í hópn um inn an um blóð, lif ur, hafra mjöl og keppi og þessa kvöld stund nýtti starfs fólk ið til að taka slát ur til að eiga til vetr ar ins. Mat í kist una. Ekki veit ir af á síð ustu og verstu. Frétta- mað ur VF get ur stað fest að slátr ið var frá bært! Ákveðið hefur verið að efna til hugmynda sam- keppni um merki Menntaskóla Grinda víkur, en stefnt er að stofnun hans. Tillögur skulu berast fyrir 1. nóvember, á bæjarskrifstofu Grindavíkur í umslagi merktu dulnefni og innan í því skal vera lok að umslag með nafni höf undar. Peningaverðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin. Dómnefnd er skip uð fulltrúum í undir búningsnefnd um stofnun skólans sem áskilur sér rétt til að þróa hugmyndirnar áfram. Nýr menntaskóli í Grindavík: Samkeppni um merki skólans Helga Agn ars sýn ir í Salt hús inu Helga Agn ars Jóns dótt ir hef ur opn að mynd list ar sýn ingu í Salt hús inu í Grinda vík. Helga er fædd í Reykja vík árið 1950. Hún fór þriggja ára í fóst ur að Steiná í Svart ár dal í Húna vatns sýslu og ólst þar upp í nán um tengsl um við nátt úr una og sér þess merki í verk um henn ar. Helga fór að vinna með þæfða ull árið 2004 og hef ur próf að sig áfram og þró að sín ar eig in að ferð ir. Hún not ar ein- göngu ís lenska ull. Þetta er önn ur einka sýn ing henn ar. Slát ur tíð í Skóla mat

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.