Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.10.2008, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 23.10.2008, Blaðsíða 16
Á sunnu dag inn var loks ins klippt á borð ann og tvö- föld un Reykja nes braut ar- inn ar opn uð form lega. Bar áttu mál okk ar Suð ur- nesja manna til margra ára - loks ins orð ið að veru leika. Þ a ð e r f u l l ástæða til að gleðj ast yfir því og óska okk ur öll um til ham ingju. Á þeim erf ið leika- tím um sem þjóð in stend ur nú frammi fyr ir, skul um við hafa í huga að það var sam- taka mátt ur og ein hug ur okk ar Suð ur nesja manna sem skil aði sér í tvö föld un braut- ar inn ar með góðri sam vinnu við fyrr ver andi og nú ver andi þing menn kjör dæm is ins. Með þessu verki sýnd um við að við get um stað ið þétt sam an þeg ar á þarf að halda. Fyr ir hönd okk ar Suð ur- nesja manna í þessu máli var Áhuga hóp ur inn um ör- ugga Reykja nes braut, með Stein þór Jóns son í broddi fylk ing ar. Nauð syn leg ur þrýsti hóp ur, sem þarf til að þoka svona stóru máli áfram. Hóp ur sem alltaf hélt mál inu vak andi og gafst aldrei upp á að sýna stjórn völd um fram á að þjóð hags lega mundi þessi fram kvæmd borga sig. Öll þau al var legu slys sem hafa ver ið á Reykja nes braut inni í gegn um tíð ina og því mið ur of mörg dauða slys, má meta með þeim hætti að þau hafi ver ið of dýru verði keypt. Bæði fyr ir þjóð ina í heild, en ekki síð ur fyr ir þá sem lentu í slys un um og hlutu mjög al- var lega lík am lega skaða sem aldrei verða bætt ir. Með tvö- föld un inni er ekki þar með sagt að slys um á braut inni sé út rýmt, því mið ur er það ekki þannig, en þeim hef ur sem bet ur fer fækk að mjög mik ið og ekk ert dauða slys hef ur orð ið frá því að fyrsti kafli tvö- föld un ar inn ar var opn að ur. Veg far end ur þurfa eft ir sem áður að gæta þess að aka eft ir að stæð um og á lög leg um hraða, þannig hjálp umst við öll að við að lág marka hætt- urn ar í um ferð inni -það er okk ar allra hag ur. Björk Guð jóns dótt ir, al þing is mað ur. Reykja nes braut - tvö föld uð Björk Guðjónsdóttir alþingismaður skrifar: Fyrsta skóflustung an að tvö faldri Reykja nes- braut tek in í Kúa gerði 11. jan. 2003. Starfs menn Vega gerð ar inn ar setja upp skilti við Reykja nes brautina þar sem mark ar upp haf fram kvæmda við tvö föld un henn ar. Frágangur er til fyrirmyndar á mislægum gatnamótum á nýrri tvöfaldri Reykjanesbraut. Mörg hundruð manns mættu í kaffisamsæti sl. sunnudag eftir vígslu tvöföldunarinnar í sal Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Sigurjónsbakarí, Kaffitár og Samkaup styrktu Áhugahópinn með veitingum.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.