Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.10.2008, Blaðsíða 27

Víkurfréttir - 23.10.2008, Blaðsíða 27
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 23. OKTÓBER 2008 27STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Svölutjörn 29 – 59 Njarðvík Vandaðar 3ja, 4ra og 5 herbergja í búðir í fjórbýlis og keðjuhúsum í nýju hverfi í Njarðvík. Íbúðirnar skilast fullbúnar. Verð frá kr. 20.900.000.- 26.900.000.- 26.000.000,- Norðurhóp 56, 58 og 60, Grindavík Stórglæsileg, 207m2. raðhús. Húsið skilast fokhelt að innan, komin hiti í bílskúrsgólf og í milliplötu. Neysluvatnið komið. Að utan, búið verður að pússa og mála húsið að utan. Lóðin grófjöfnuð. Tjarnabakki 6, Njarðvík Falleg 4ra herbergja íbúð á tveimur hæðum í nýju fjölbýlishúsi. Eikarparket og flísar á gólfum. Eikarinnréttingar. Tvöfaldur ískápur í eldhúsi. Norðurhóp 40 og 42, Grindavík Stórglæsileg, 239,6m2 parhús.. Húsið skilast fokhelt að innan, komin hiti í bílskúrsgólf og í mil- liplötu. Neysluvatnið komið. Að utan, búið verður að pússa og mála húsið að utan. Lóðin grófjöfnuð. Efstahraun 20, Grindavík Fallegt 121,4m2 endaraðhús, ásamt 28,6m2 bílskúr, samtals 150 ferm frá 1978. 4 svefnher- bergi, stofa, eldhús, baðherbergi. geymsla og þvottahús. Nýtt þakjárn. Heitur pottur. Í Botnlanga. 29.000.000,- Smáratún 9, Keflavík Mjög gott og vel viðhaldið einbýlishús ásamt bílskúr. 5 svefnherbegi. Stór baklóð. Frábær staðsetning. Uppl. á skrifst. 24.000.000,- 18.500.000,-22.000.000,-24.000.000,- Víkurbraut 23, Grindavík 172,3m 2 einbýli með bílskúr. Eldhús, 3 svefnher- bergi, stór stofa, þvottaherb. og geymsla. Nýlegt parket að hluta til er á efrihæð, nýjar flísar á forstofu. Vatnslagnir yfirfarnar fyrir 2 árum. Nýleg klæðning á þaki og að utan. Eign á rólegum stað. Langholt 16, Keflavík Mjög gott 195,1m2. einbýlishús ásamt bílskúr. Eigninni hefur verið mjög vel við haldið, ma. búið að skipta um járn á þaki, þakkant, lagnir, og eldhús. Sérlega góður staður. Löggiltur fasteignasali: Snjólaug K. Jakobsdóttir Sölumenn: Ásta J. Grétarsdóttir, Júlíus Steinþórsson, Ingimar H. Waldorff, Sævar Pétursson tengsl og hvetja iðk end ur. Þær ákveða sér mark mið í upp hafi og sam an stefn um við að per- sónu legu mark miði þeirra. Við bend um þeim á að vera með raun hæf mark mið og vinna í sjálfri sér and lega um leið og þær styrkja lík amann. Við leggj um mikla áherslu á að hafa heim il is legt and rúms loft hér á Cur ves og að kon urn ar finni já kvætt við mót um leið og þær stíga hér inn. Kon ur eru á öll um aldri sem stunda lík ams- rækt í Cur ves en hóp ur inn sam- anstend ur núna af aldr in um 16 til 77 ára. Þátt tak end ur eru fjöl- marg ir og af öll um stærð um og gerð um. Leik andi létt sjálf styrk ing- ar nám skeið Skvísu kvöld var hald ið hér um dag inn við mikla lukku þátt tak- enda Cur ves og er ætl un in að hafa fleiri skemmti kvöld reglu- lega hér eft ir. Marta í Púls in um kom til okk ar á skvísu kvöld inu með hlát urjóga sem hitti beint í mark og varð kveikj an að frekara sam starfi við hana. Marta hef ur ákveð ið að bjóða upp á sjálf- styrk ing ar nám skeið fyr ir kon ur sem nefn ist Leik andi létt en það hefst þriðju dags kvöld ið 28. októ- ber og er það opið öll um kon um hvort sem þær æfa í Cur ves eða ekki. Á nám skeið inu sem fram fer í hús næði Cur ves verð ur lögð áhersla á gleð ina og mik il- vægi þess að styrkja okk ur and- lega. Við ætl um að dansa, jóg ast, hlæja og rækta það já kvæða og sterka í fari okk ar und ir dyggri leið sögn Mörtu. Sjá meira um þetta á heima síð unni puls inn.is. Það er hægt að byrja hvenær sem er að rækta lík ama sinn í Cur ves. Best er að kon ur hringi á und an sér og panti tíma í skoð- un ar heim sókn í síma 421 8161 og við tök um vel á móti öll um kon um. Cur ves er opin kl. 6:30 til 19. SÁLARRANNSÓKNARFÉLAG SUÐURNESJA Skúli Lorenzson miðill verður með einkatíma hjá félaginu 29. október og 12. nóvember. Nánari upplýsingar í síma 421-3348. Tökum á móti fyrirbænum í sama síma. Stjórnin

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.