Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.10.2008, Blaðsíða 29

Víkurfréttir - 23.10.2008, Blaðsíða 29
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 23. OKTÓBER 2008 29STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Tölu verð óvissa er til stað ar um þá tíma sem við sigl um inn í. Ein hverj ir horfa fram á at vinnu- eða ann an hlut- verk a missi , fjár hags leg ar þreng ing ar o g a n n a ð s e m h e f u r áhrif á líð an. Við slík ar að- stæð ur er eðli- legt að finna fyr ir van mætti og van líð an eins og kvíða o g d e p u r ð . Það eru eðli- leg við brögð við óeðli leg um að stæð um. Í því ástandi sem nú blas ir við þurf um við að horfast í augu við af leið ing ar fyrri gjörða, bera ábyrgð og taka um leið stjórn á eig in lífi. Mik- il vægt er að vera upp lýst ur um þá mögu leika sem í boði eru í sam fé lag inu og vera óhrædd ur við að leita sér ráð- gjaf ar ef þess ger ist þörf. Nú er mál að standa sam an og styðja hvert ann að. Til að vera stoð fyr ir aðra þurf um við að styrkja okk ur sjálf, ein leið til þess er að hafa áhrif á eig in hugs an ir. Hugs an ir hafa áhrif á líð an og hegð un og þar af leið andi áhrif á það hvern ig við túlk um og met um að stæð ur. Á þeim tím um sem við horf um fram á þurf um við að gera grein ar mun á því sem við get um stjórn að og því sem við get um ekki stjórn að. Eitt af því sem hægt er að stjórna eru eig in hugs an ir, við höf um til að mynda val um að hugsa eins og sig ur veg ar ar frek ar en eins og tap ar ar líkt og Bar bara Berger kem ur inn á í einni af bók um sín um. Við get um snú ið vörn í sókn með réttu hug ar fari. Tap ar ar eru svart sýn ir og hugsa nei kvætt, þeir kvarta stans laust, sjá heim inn í nei- kvæðu ljósi og sjá nei kvæða fram tíð fyr ir sér. Tap ar ar halda að fólk sem nær ár angri sé bara hepp ið, fái alla mögu- leik ana upp í hend urn ar eða sé fætt með sér staka hæfi leika. Þeir gagn rýna sjálfa sig alltaf og dæma sig mjög hart. Tap- ar ar trúa að þeim vegni illa og tekst það oft ast. Sig ur veg ar ar eru hins veg ar bjart sýn ir og líta já kvæð um aug um á all ar að stæð ur. Þeir sjá að jafn vel mis tök geta ver ið leið til ár ang urs. Sig ur veg ar ar læra af mis tök um sín um og nýta sér þau sem sókn ar færi. Sig ur veg- ar ar hrósa sjálf um sér fyr ir það já kvæða sem þeir hafa gert og skapa sinn eig in ár ang ur. Þeir sjá fyr ir sér já kvæða fram tíð og hegða sér eft ir því. Tök um ábyrgð á eig in ham- ingju – Ver um sig ur veg ar ar! Ragn heið ur Sif Gunn ars dótt ir for stöðu mað ur í Björg inni Unn ur Svava Sverr is dótt ir fé lags fræð ing ur í Björg inni Guðlaugur H. Guðlaugsson Löggilltur fasteignasali - laugi@studlaberg.is Halldór Magnússon Löggilltur fasteignasali - dori@studlaberg.is Fasteignasalan Stuðlaberg · Hafnargötu 29 · 2. hæð · 230 Reykjanesbæ Sími: 420 4000 · Fax: 420 4009 · www.studlaberg.is Suðurgata 4-A, Kefl avík. Tæplega 69m2 tveggja herbergja íbúð á þriðju hæð í fjölbýli. Falleg og mjög snyrtileg eign í alla staði, parket og fl ísar á öllum gólfum og góðar innréttingar. Suðursvalir, útsýni yfi r skrúðgarð. Vatnsnesvegur 17, Kefl avík. Um 168m2 steypt einbýlishús á tveimur hæðum ásamt tæplega 44m2 bílskúr. Eign sem býður upp á ýmsa möguleika en framkvæmdir standa yfi r við endurnýjun á eigninni. Kirkjubraut 17, Njarðvík. Um 60m2 eldra einbýlishús á mjög stórri lóð ásamt ca. 11m2 útigeymslu. Húsið er byggt úr holsteini og er klætt að utan og búið er aðe ndurnýja neyslulagnir. Eignin býður upp á mikla möguleika og lóðin er í góðri rækt. Langholt 10, Kefl avík Gott 137m2 einbýlishús ásamt 35m2 bíl- skúr. Eign sem hefur fengið gott viðhald gegnum árin. Búið er endurnýja þakjárn og þakkant, neyslulagnir og skolp frá húsi út í götu. Falleg eign sem er á mjög góðum stað í botngötu. 15.200.000,-Uppl. á skrifst. 17.000.000,-Uppl. á skrifst. Áfram Vog ar - Áfram Suð ur nes Á skömm um tíma hafa mikl ar breyt ing ar orð ið í fjár mála heim in um og erfitt að sjá hvert stefn ir. Það f e r e n g i n n v ar h lut a af þ v í s e m n ú er að ger ast. Ein stak ling ar, fyr ir tæki og sveit ar fé lög glíma nú við af- leið ing ar frjáls legr ar út rás ar og óhóf legra fjár fest inga. Óvíst er hversu lang an tíma það mun taka að vinna sig út úr þess um óvenju legu að- stæð um. Í þess ari stöðu er mik il vægt að láta ekki hug- fall ast held ur halda ótrauð áfram. Það er núna sem góð gildi mann legra sam skipta eiga við. Sam staða og sam- vinna fjöl skyldna, vina og ná- granna skipt ir máli þeg ar við vinn um til baka stolt okk ar og orð spor þjóð ar. Hvað varð ar Sveit ar fé lag ið Voga hef ur fjár hags á ætl un- ar vinna ver ið sett í bið stöðu þar til mál skýr ast. Fylgst er með frétt um og brugð ist við þeg ar ástæða þyk ir til. Meg in- verk efni bæj ar full trúa Voga er að verja stöðu sveit ar fé lags- ins, þ.e. að reyna eft ir fremsta megni að halda uppi óbreyttri þjón ustu án þess að hækka álög ur. Stað an hjá okk ur ein- kenn ist af óvissu eins og hjá öðr um lands mönn um. Erf ið en yf ir stíg an leg. Íbú ar hafa ef laust tek ið eft ir því að sveit ar fé lög in á Suð ur- nesj um hafa stað ið þétt við bak ið á Spari sjóði Kefla vík ur í þeirri trú að hann standi af sér öldurót ið. Sú bar átta geng ur vel og hlýt ur von andi far- sæl an endi. For sæt is ráð herra og við skipta ráð herra hafa lýst því yfir að all ar inn stæð ur í ís lensk um bönk um á Ís landi séu tryggð ar að fullu og án há marks. Sveit ar fé lag ið hef ur því kos ið að halda öllu sínu fjár magni í Voga úti búi Spari- sjóðs ins og leggja þannig sitt af mörk um til þess að Spari- sjóð ur inn haldi sjó. Það er mik il vægt að sveit ar fé- lög in standi sam an á tím um sem þess um. Sam starf sveit- ar fé lag anna á Suð ur nesj um hef ur ver ið far sælt. Í gegn um árin hef ur ver ið unn ið að mik il væg um verk efn um Suð- ur nesja bú um öll um til heilla. Gott sam starf er lyk ill inn að far sælu sam fé lagi. Sam ein uð þurf um við að halda áfram að nýta öll þau tæki færi sem gef ast til upp bygg ing ar á Suð ur nesj um. Gild ir þá einu hvort um er að ræða ál ver, net- þjóna bú eða önn ur smærri eða stærri fyr ir tæki. Í öldurót inu er auð velt að g leyma f ram t íð inni . Gæt um þess að svo fari ekki. Gleym um ekki börn un um okk ar sem sum hver velta nú vöng um yfir stöð unni. Hlust um á þau og leið bein um. Mál um ekki skratt ann á vegg- inn en ver um raun sæ. Um- fram allt – byggj um upp, með fram tíð ina í huga. Bar áttu kveðja, Birg ir Örn Ólafs son for seti bæj ar stjórn ar Sveit ar fé lags ins Voga Ver um sig ur veg ar arLUND INN VEITT UR Í SJÖ UNDA SINN Næstu sex fimmtu dags kvöld mun kirkj an í Garði og Sand gerði í sam vinnu við Sveit ar- fé lag ið Garð og Sand gerð is bæ standa fyr ir fyr ir lestr aröð þar sem fjall að verð ur um brýn mál er tengj ast fjöl skyld um og ein stak ling um á erf ið um tím um í ís lensku sam fé lagi. Fjall að verð ur um fjár mál, nær ing ar fræði, hvern ig hægt er að drýgja mat inn, um sam- skipti inn an fjöl skyld unn ar og hvern ig við get um styrkt og hlúð að hverju öðru á erf- ið um tím um. Fyrsti fyr ir lest ur inn verð ur fimmtu dag inn 30. októ ber kl. 20 í safn að ar heim il inu í Sand gerði, þá mun sr. Vig fús Bjarni Al- berts son sjúkra hús prest ur flytja fyr ir lest ur er ber yf ir skrift ina „Fjöl skyld an og sjálfs- mynd in þeg ar að þreng ir“. Í fyr ir lestr in um verð ur fjall að um við brögð fjöl skyld unn ar þeg ar tek ist er á við kreppu og áfall í ljósi breyttra sam fé lags að stæðna. Mik il vægt er að kyn slóð irn ar geti hlúð að hver annarri og varð veitt yngsta fólk ið. Fyr ir lestr arn ir verða haldn ir til skipt is í Garði og Sand gerði. Hver fyr ir lest ur hefst á stuttri helgi stund. Boð ið verð ur upp á kaffi og um ræð ur eft ir hvern fyr ir lest ur. Fyr ir lestr arn ir eru öll um opn ir að kostn- að ar lausu. Sér stak lega eru for eldr ar og þeir sem vinna með börn um og ungu fólki hvatt ir til að sækja fyr ir lestrana. Fyr ir lestr a r öð í Garði og Sand gerði fyr ir fjöl skyld ur og ein stak linga á erf ið um tím um

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.