Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.10.2008, Page 13

Víkurfréttir - 30.10.2008, Page 13
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 30. OKTÓBER 2008 13STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Við tal og mynd ir: Hilm ar Bragi Bárð ar son Skapa aukin verkefni Með því að taka meira hús- næði und ir frum kvöðla starf ið er Þró un ar fé lag Kefla vík- ur flug vall ar að skapa auk in verk efni fyr ir m.a. iðn að ar- menn á Suð ur nesj um. Fé lag ið sé einnig að auka verð mæti sinna eigna og byggja þær upp til fram tíð ar. Ver ið sé að taka í gegn hús næði sem muni nýt- ast vel þeg ar ástand ið á mörk- uð um lag ast. KADECO horf ir til þess að vera þá kom ið með virð is meira hús næði sem fé- lag ið geti selt. Þá von ist menn til þess að út úr frum kvöðla- setr inu komi fyr ir tæki sem mögu lega nái að festa hér ræt ur til fram tíð ar. Blönduð verkefni í Eldey Þeg ar við flest hugs um um orð ið frum kvöð ull þá sjá um við fyr ir okk ur að ila sem á eng an pen ing, góða hug mynd en mik inn vilja til að koma henni í fram kvæmd. „Að hluta til er þetta rétt. Hins veg ar eru til sterk og öfl ug fyr ir tæki sem jafn vel eru með hund ruð millj óna króna í eig ið fé og eru með stór ar hug mynd ir um rann sókn ir og þró un. Verk efn in sem eru í Eld ey eru blanda af þessu, þ.e. verk efni með lít ið fjár magn og önn ur sem hafa mik ið fjár- magn. Verk efn in sem eru að koma inn í Eld ey eru til 6- 18 mán aða. Við vilj um hins veg ar skapa þær að stæð ur að eitt hvað af þess um fyr ir- tækj um festi hér ræt ur. Við vilj um velja verk efni til áfram- hald andi upp bygg ing ar. Þó svo tölu verð breidd sé í þeim verk efn um sem koma inn í Eld ey reyn um við að vera fók- useruð og nefni þar t.a.m. á sviði orku vís inda. Við vilj um byggja á þekk ingu á svæð inu,“ seg ir Kjart an Þór. Engin ástæða til að slá af Kjart an Þór seg ir að þrátt fyr ir þá stöðu sem nú sé kom in upp í efna hags mál um þjóð ar- inn ar þá sé eng in ástæða til að slá af í þeim verk efn um sem unn ið sé að á Vall ar heiði og í því starfi sem Þró un ar fé lag Kefla vík ur flug vall ar kem ur að. Nú sé ástæða til að grípa tæki fær in og hrinda góð um hug mynd um í fram kvæmd. KADECO hafi sett skamm- tíma plön í gang en sé einnig að horfa til langs tíma. Í dag búa 1850 manns á Vall ar heiði og þar sé að verða til mynd ar- legt sam fé lag í svoköll uð um há skólacampus. Upp haf leg ar áætl an ir gerðu ráð fyr ir íbúa- fjölda upp á 1700-2000 manns á fimm árum og að 1-2 stór um verk efn um væri land að á hverju ári. Stað an í dag sé langt um fram vænt ing ar. „Hérna er með al ann ars mik ið af fólki í doct ors- og masters- námi á ýms um svið um. Við vilj um að þetta fólk festi hér ræt ur og hér verði mynd ar legt sam fé lag og fjöl breytt störf í boði fyr ir mis mun andi mennt- un ar svið“. Umbreyting herstöðvar Kjart an Þór legg ur áherslu á að öfl ug ir að ilar hafi kom ið að þessu verki sem um breyt ing gömlu her stöðv ar inn ar sé og mik il þekk ing sé til stað ar á svæð inu. „Við höf um lagt meiri áherslu á upp bygg ingu stoð þjón ustu og þ.a.l. hafa önn ur verk efni feng ið minni áherslu, eins og t.d. meng un ar mál. Reykja nes- bær hef ur kom ið öfl ug ur inn í sam fé lags þjón ustu á Vall ar- heiði. Lang best hef ur opn að glæsi leg an veit inga stað sem ger ir mik ið fyr ir sam fé lag ið. Sam kaup hef ur ver ið með versl un ar rekst ur frá upp hafi og ýms ir aðr ir að il ar eru að leysa sitt hlut verk gríð ar lega vel“. Í takti við upprunaleg áform Þar sem upp bygg ing á Vall ar- heiði er mun hrað ari en upp- haf leg ar áætl an ir gerðu ráð fyr ir hafa menn hliðr að til í áætl un um. Upp bygg ing in og sú mynd sem kom in er á hana í dag er hins veg ar al veg í takti við það sem lagt var upp með í upp hafi. Gagna ver, Keil ir, Há skóla vell ir og Tækni vell ir. Allt er þetta starf semi sem menn vildu sjá úr upp haf leg um plön um að yrði á Vall ar heiði. Það þurfi að halda áfram upp bygg ing- unni. Heilbrigðistengd ferðaþjónustua „Þrón un ar fé lag Kefla vík ur- flug vall ar er nú að skoða heil- brigðistengda ferða þjón ustu í sam starfi við Heil brigð is- stofn un Suð ur nesja og fleiri leið andi að ila á hverju sviði fyr ir sig,“ seg ir Kjart an og nefn ir m.a. Bláa lón ið til leiks. „Við vilj um byggja á því sem fyr ir er á svæð inu, auk þess að opna fyr ir ný tæki færi til þró un ar“. Skipt um raflagnir og endurbætur eigna Af fram an greindu má vera ljóst að Þró un ar fé lag Kefla- vík ur flug vall ar ætl ar hvergi að slá af í þeirri upp bygg ingu sem er að eiga sér stað á Vall- ar heiði. Það sem nefnt hef ur ver ið hér að fram an tek ur ein hvern tíma að verða að veru leika. Varð andi verk efni á kom andi vetri seg ir Kjart an Þór að KADECO hafi breytt áætl un um í ljósi að stæðna. Ýms um verk efn um verði flýtt. Far ið verði hrað ar í um breyt- ingu raf dreifi kerf is og í að breyta raf lögn um í hús næði í um sjón KADECO. Þá verði far ið í fram kvæmd ir við að að laga hús eign ir, gera á þeim end ur bæt ur og auka virði þess hús næð is. KADECO mun styðja við frum kvöðla verk efni í vet ur. Verk efni verði skil- greind þannig í vet ur að menn hafi hag af þeim. Þannig er unn ið að skil grein ingu lyk il- þátta í heil brigðistengdri starf- semi og er að vænta tíð inda í þeim mál um í kring um ára- mót. Einn milljarður á ári á svæðið Þró un ar fé lag Kefla vík ur flug- vall ar hef ur ver ið að skila tölu- verð um tekj um inn í rík is sjóð en fé lag ið er einnig með stór an rekstr ar reikn ing. Þannig er áætl að að KADECO verji um ein um millj arði á ári í rekst ur eigna í gömlu her stöð inni, end- ur bæt ur og við hald. Þetta séu fjár mun ir sem séu að skila sér inn á svæð ið. Mark mið ið sé að nýta eign ir og skapa virði. „Hér erum við að skapa grund- völl til fram tíð ar. Við erum að skapa grund völl til fjár fest inga hjá einka að il um. Það kost ar fjár muni að landa þeim verk- efn um sem við vinn um að en um fram allt erum við að nýta hér fjár muni á skyn sam an hátt. Við erum að fjár festa til fram tíð ar á þessu svæði sem hef ur gríð ar leg tæki færi og alla burði til að vera mesta vaxt ar svæði lands ins,“ sagði Kjart an Þór Ei ríks son, fram- kvæmda stjóri Þró un ar fé lags Kefla vík ur flug vall ar í Vík ur- frétta við tali. Heilbrigðistengd ferðaþjónusta er áhugavert verkefni sem Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar vinnur að í samvinnu við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og fleiri aðila. Í Eldey hefur verið sköpuð góð aðstaða til náms og þar munu frumkvöðlar láta ljós sitt skína.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.