Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.10.2008, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 30.10.2008, Blaðsíða 23
VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! VÍKURFRÉTTIR I ÍÞRÓTTASÍÐUR 23 Ólaf ur Örn best ur hjá Brann Grind vík ing ur inn Ólaf ur Örn Bjarna son var á sunnu- dag inn kjör inn leik mað ur árs ins hjá norska úr vals deild- ar lið inu Brann. Ólaf ur hef ur leik ið með norska lið inu frá ár inu 2004, en var áður hjá Grinda vík. Hann náði þeim áfanga á ár inu að spila sinn 100. leik fyr ir fé lag ið og kór- ón aði nafn bót ina á sunnu- dag inn með því að skora jöfn un ar mark Brann úr víta- spyrnu í 1-1 jafn tefli gegn Trom sö. Ólaf ur á að baki 111 leiki með Brann í deild- inni og 168 leiki alls og hef ur skor að 13 mörk. Hann varð Nor egs meist ari með lið inu á síð ustu leik tíð, en í ár hef ur lið inu ekki geng ið jafn vel og er um miðja deild í 8. sæti þeg ar einni um ferð er ólok ið. Tap hjá Reyni í Haga skóla Reyn ir Sand gerði tap aði fyr ir Brokey í 2. deild karla í körfuknatt leik í leik sem fram fór á sunnu dag inn. Loka töl ur leiks ins urðu 66-61 fyr ir heima menn, en leik ið var í Haga skóla. Liðs menn Reyn is náðu sér ekki á strik í fyrri hálf leik og skor uðu að- eins 20 stig í fyrstu tveim ur leik hlut un um. Í síð ari hálf leik girtu Suð ur nesja menn irn ir sig í brók og þó að Reyn ir hefði unn ið síð asta leik hlut- ann með ell efu stig um þá var það ekki nóg og Brokey fagn- aði sigri. Óli Geir Jóns son var at kvæða mest ur í liði Reyn is með 14 stig, Hin rik Ósk ars- son var með 13 stig og Grét ar Arn ars son var með 12 stig. Boccia sigur hjá Suðurnesjamönnum FRÉTTASÍMINN SÓLARHRINGSVAKT 898 2222 Ís lands meist ar ar Kefla vík ur áttu ekki í vand ræð um með ungt lið Fjöln is í Iceland Ex- press deild kvenna á þriðju- dags kvöld, en leik ur inn fór fram í íþrótta mið stöð inni í Graf ar vogi. Það var ljóst í hvað stefndi frá fyrstu mín útu og urðu loka töl ur leiks ins, 54-87, gest un um í vil. Þar með hef ur Kefla vík unn ið síð ustu þrjá leiki sína eft ir að hafa tap að fyr ir Hauk um í fyrstu um- ferð. Birna Val garðs dótt ir var at kvæða mest í liði Kefla vík ur með 22 stig og tók sex frá köst. Fyr ir lið inn Ingi björg Elva Vil- bergs dótt ir kom næst með 21 stig. Hún var ánægð með leik liðs ins gegn Fjölni. Við erum að bæta okk ur með hverj um leikn um sem líð ur og lið ið er búið að þjappa sér meira sam an að und an förnu. Það er alltaf góð stemn ing hjá Kefla- vík ur lið inu og ég held að hún hafi aldrei ver ið betri," sagði Ingi björg. „Þetta tíma bil hef ur ver ið svo- lít ið skrít ið í ljósi þess að það eru marg ir er lend ir leik menn farn ir heim. Ég held að þessi efna hag skreppa muni hafa góð áhrif á þau lið sem ekki spila á er lend um leik mönn um. Ís- lensku leik menn irn ir fá meiri ábyrgð og spila meira. Ég held að þetta muni skila sér í fleiri góð um leik mönn um í fram tíð- inni." Næsti leik ur Kefla vík ur er gegn grönn um sín um úr Grinda vík í Toyota-höll inni n.k. mið viku- dag. „Bæði þessi lið eru mjög jöfn að getu og ég held að þetta ráð ist á hvort lið ið vilji sig ur inn meira,“ sagði Ingibjörg. Hallgrímur Jónasson samdi við GAIS í Svíþjóð til 5 ára. „Erum spennt að fara til Gautaborgar,“ segir væntanlegur faðir. Draumur að rætast Ís lands meist ar ar Kefla vík ur fóru létt með Fjöln is stúlk ur og eru í stuði: Alltaf að bæta okkur Ég kveð Kefla vík að sjálf sögðu með sökn uði. Ég get hins veg ar sagt í hrein- skilni að ég á eitt óklárað verk með Kefla vík og ég held að stuðn ings menn liðs ins viti um hvað ég er að tala. Það væri gam an að geta kom ið seinna til Kefla vík ur og klára það verk efni," Varn ar mað ur inn sterki, Hall grím ur Jón as son, sem leik ið hef ur með Kefla- vík und an far in ár, hef ur gert fimm ára samn ing við sænska úr vals deild ar lið ið GAIS. Samn ing ur Hall gríms við Kefla- vík rann út um miðj an þenn an mán uð og því þurfti GAIS ekki að borga Kefla- vík fyr ir leik mann inn. Hann er him- in lif andi með að hafa náð samn ing um við fé lag ið og seg ir at vinnu draum ur inn sé að verða að veru leika. „Ég er gríð ar lega sátt ur með að hafa náð samn ing um við GAIS og þetta er al gjör draum ur fyr ir mig. Ég er mjög ánægð ur með samn ing inn sem mér var boð inn og ákvað því að slá til. Ég á vafa laust eft ir að bæta mig sem knatt spyrnu mað ur í Sví þjóð. Þetta er stór klúbb ur og þar æfa menn eins og at vinnu menn allt árið um kring. Mér líst mjög vel á þjálf ar ann, lið ið og borg ina þannig að þetta er bara draum ur sem er að verða að veru leika," sagði Hall grím ur í sam tali við Vík ur- frétt ir, en hann stend ur á tíma mót um í lífi sínu því hann og unnusta hans eiga von á barni. „Hún kem ur með mér út og það skipti miklu máli að okk ur leist mjög vel á Gauta borg," sagði Hall grím ur. Kveð ur Kefla vík með sökn uði Varn ar mað ur inn frá Húsa vík kom til Kefla vík ur árið 2006 og hef ur bætt sig mik ið sem leik mað ur á þeim árum sem hann hef ur leik ið með Suð ur nesjalið inu. Hann kveðst kveðja Kefla vík með sökn- uði. „Þetta eru búin að vera þrjú reynslu- mik il ár hjá Kefla vík og að flestu leyti hef ur ver ið ánægju leg ur tími, en það voru líka mik il von brigði að verða ekki meist ar ar í ár. Ég kveð Kefla vík að sjálf- sögðu með sökn uði. Ég get hins veg ar sagt í hrein skilni að ég á eitt óklárað verk með Kefla vík og ég held að stuðn ings- menn liðs ins viti um hvað ég er að tala. Það væri gam an að geta kom ið seinna til Kefla vík ur og klára það verk efni," sagði Hall grím ur. Set ur mark ið hátt Þessi 22ja ára pilt ur set ur mark ið hátt í fram tíð inni og ætl ar sér að ná langt í knatt spyrn unni. Hann tel ur að Sví þjóð sé góð ur stað ur til að byrja sinn fer il sem at vinnu mað ur. „Ég ætla að reyna að ná eins langt og ég get sem knatt- spyrnu mað ur. Ég geri fimm ára samn ing við lið ið og þetta er góð ur stað ur til að byrja." Sund mót SH fór fram um sl. helgi í nýrri og glæsi legri sund- laug SH í Hafn ar firði og voru kepp end ur frá ÍRB og UMFG á með al þátt tak enda. Nokk ur hluti af sund mönn um elsta hóps ÍRB tók þátt í mót inu og var ár ang ur inn góð ur. Ekki voru veitt verð laun fyr ir hverja grein, en átta stiga hæstu sund- menn í karla- og kvenna flokki fengu bik ar að laun um. Þar áttu ÍRB þrjá full trúa. Jóna Hel ena Bjarna dótt ir hafn aði í 8. sæti, Diljá Heim is dótt ir varð í 7. sæti og Dav íð Hildi- berg Að al steins son sem varð stiga hæst ur í karla flokki. Tals vert var um bæt ing ar hjá sund mönn un um og lof ar það góðu um fram- hald ið, en Ís lands meist ara mót ið í 25m laug fer fram eft ir tæp- lega mán uð. Yngri hóp ur inn kepp ir síð an um næstu helgi á sund móti Fjöln is í Reykja vík. Sund deild UMFG var einnig með kepp end ur á mót inu og náði Hilm ar Örn Bene dikts son þrisvar á verð launa pall, auk þess að ná A.M.K. 1 lág marki á Ís lands mót ið í 25m laug. Flest ir kepp end ur frá UMFG voru að bæta sig, en mik ill upp- gang ur hef ur ver ið í íþrótt inni í Grinda vík á síð ustu miss er um. Góður sundárangur Suð ur nesja menn tóku þátt í Boccia mót um á tveim ur víg stöð um um helg ina. Eldri borg ar ar frá Reykja nes bæ gerðu sér lít ið fyr ir og unnu til gull verð launa á móti sem fram fór í Garða bæ. Alls tóku tólf lið þátt í mót inu, en sig- ur lið Reykja nes bæj ar skip- uðu: Mar inó Har alds son, Há kon Þor valds son og Ása Ólafs dótt ir. Ís lands mót Íþrótta sam bands fatl aðra í Boccia fór fram í Laug ar dals höll inni og þar sendi Íþrótta fé lag ið Nes þátt- tak end ur. Berg lind Dan í els- dótt ir var eini kepp and inn úr Nes sem komst á verð launa- pall, en hún hlaut brons verð- laun í 6. deild.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.