Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.11.2008, Side 6

Víkurfréttir - 06.11.2008, Side 6
6 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 45. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Suðurflug hefur að undanförnu verið að koma starfsemi sinni fyrir í Knútsstöð á Keflavíkurvíkurflugvelli í húsnæði því sem áður hýsti eldsneytisafgreiðslu Esso. Er öll meginstarfsemi Suðurflugs þar með komin undir sama þak en talsverðar endurbætur voru gerðar á húsnæðinu. Starfsemi Suðurflugs felst í margvíslegri þjón- ustu við flugvélar, s.s. einkaflugvélar, ferjuvélar, sjúkraflug og hervélar. Einnig farþegavélar þegar svo ber undir. Sögu fyrirtækisins má rekja aftur til ársins 1972 en starfsemi þess hefur tekið miklum breyt- ingum í gegnum árin. Starfsemin fer fram allan sólarhringinn en í dag starfa 12 manns hjá félaginu. SUÐURFLUG OPNAR NÝJAR BÆKISTÖÐVAR Eigendur Suðurflugs fögnuðu opnun nýrra bæki- stöðva á föstudaginn, frá v.: Davíð Jóhannsson, Björn Stefánsson og Kristbjörn Albertsson. Gestaaðstaðan er öll hin vistlegasta. VF-myndir/elg HITAHLÍFAR Söluaðili LYFJA Krossmóa 4 Reykjanesbæ SPELKUR Trönuhraun 8 · 220 Hafnafjörður · Sími 565 2885Fræðslusvið Reykjanesbæjar AKURSKÓLI UMSJÓNARKENNARI Á MIÐSTIGI Akurskóli auglýsir eftir umsjónarkennara á mið- stigi í 100% starf. Nánari upplýsingar veita skólastjórnendur í síma 420 4550. Sjá akurskóli.is Umsóknarfrestur er til 20. nóvember n.k. Umsóknum skal skilað til starfsmannaþjónustu Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12, 230 Reykja- nesbæ. Einnig er bent á rafrænar umsóknir á reykjanesbaer.is og mittreykjanes.is. Starfsþróunarstjóri.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.