Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.11.2008, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 06.11.2008, Blaðsíða 12
12 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 45. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR KRE PPU FRÉT T IR Full orðn ir halda stund um að ung ling ar lifi í eig in heimi þar sem líf ið snýst um ipoda, tölvu leiki og „tjatt“ á msn-inu. Blaða- mað ur VF komst að því að þetta er mik ill mis skiln ing ur eft ir að hann sett ist nið ur eitt kvöld ið með nokkrum 15 ára ung ling um í Reykja nes bæ til að ræða um upp lif un þeirra af krepp unni. Í ljós kom að þau fylgj ast vel með frétt um enda fá heim il in dag hvern „kreppu frétt ir með kvöld matn um“, eins og einn við- mæl and inn orð aði það. Þau eru vel með vit uð um það sem er að ger ast í kring um þau og mynda sér skoð an ir á því. Greini- legt er að ástand ið er rætt inni á heim il in um og ung ling arn ir taka ábyrga af stöðu. Segj ast t.d. ekki kvabba eins mik ið í for- eldr um sín um og áður um vasa pen inga og bíó ferð ir. Þau gera sér grein fyr ir að heim il is rekst ur inn krefst að halds og taka full an þátt í því. Og skila boð þeirra til ráða manna þjóð ar inn ar eru skýr: Þeim finnst ósann gjarnt að þeirra kyn slóð og börn in þeirra þurfi að borga óráðs íu þeirra sem gerðu land ið gjald þrota. Þau eru engu að síð ur bjart sýn á fram tíð ina. Al ex andra Her berts dótt ir: Fólk mun hugsa öðru vísi um pen inga Al ex andra Her berts dótt ir seg ist fylgj ast dag lega með frétt um af ástand inu í fjöl- miðl um. Sömu sögu megi segja af flest um jafn öldr um henn ar sem marg ir hverj ir hafi áhuga á pólitík og þjóð mál um. „Mér finnst mjög leið in legt að sjá hvern ig þetta hef ur far ið. Ég skil ekki af hverju þessu var leyft að fara svona,“ svar ar Al- ex andra að spurð um skoð un sína á mál un um. Hún tel ur að grípa hefði mátt í taumana fyr ir löngu til að af stýra því ástandi sem skap að ist við gjald þrot bank anna. Það hljóti að hafa sést fyr ir löngu í hvað stefndi. -Hef ur þetta ein hver áhrif á þitt dag lega líf? „Ekki svo mik ið en þetta hef ur ör ugg lega áhrif á marga og ekki síst for eld rana. Þetta mun ábyggi lega kenna krökk um að fara bet ur með pen ing ana Eyjólf ur Ben Er lings son: Manni er ekki sama Eyjólf ur seg ist fylgj ast með frétt um af ástandi mála, eins og reynd ar fjöl skyld an hans sem fær „kreppu frétt ir með kvöld matn um“ eins og flest ís lensk heim ili. Heim ili hans finni ekki mik ið fyr ir krepp- unni en að sjálf sögðu séu þessi mál rædd. „Mað ur finn ur samt að það er pass að bet ur í hvað pen ing- arn ir fara. Fólk sýn ir meira að- hald og spar ar. Ég passa mig líka því auð vit að er manni ekki al veg sama,“ seg ir Eyjólf ur. Hann svar að því ját andi hvort sama sé uppi á ten ingn um í kring um hann. „Það eru all ir að glíma við þetta. Mað ur sér al veg að þetta er eins hjá flest um. Ég og vin ir Magda lena Mar grét Jó hanns dótt ir: Ör ugg lega hægt að læra af þessu Magda lena hef ur fylgst með fram vindu mála í fjöl miðl um eft ir að bank arn ir fóru í þrot. Hún seg ir mis jafnt hversu vel mín ir fá minni pen ing en áður til að eyða en það sætta sig all ir við það. Þetta er bara svona.“ -Pæl ir þú mik ið í því sem er að ger ast? „Auð vit að hugs ar mað ur um þetta. Mér fannst dá lít ið erfitt að átta mig á þessu fyrst, hvað var eig in lega að ger ast. Það þurfti að út skýra það fyr ir mér. Mér finnst erfitt að skilja hvern ig banka stjór arn ir gátu borg að sjálf um sér svona rosa leg laun. Þetta er al gjör vit leysa og rugl.“ -Finnst þér þetta þeim að kenna? „Þetta er ábyggi lega fleir um en banka stjór un um að kenna. Það hljóta ein hverj ir að hafa leyft þeim að haga sér svona. Svo hef ur Dav íð Odds son alltof mik il völd. Hann ræð ur al veg yfir for sæt is ráð herr- an um. Kannski er ekki að al- mál ið að vera að kenna hin um og þess um um held ur snúa bök um sam an og reyna að vinna okk ur út úr þessu.“ -Held urðu að þín kyn slóð læri eitt hvað af þessu? „Já, þetta hitt ir akkúrat á ung- lingsár in hjá okk ur. Flest ir eru að hugsa um bíl próf og fram halds skóla nám, sem bæði kost ar tals verða pen inga. Þess ir hlut ir þykja kannski ekki jafn sjálf sagð ir og áður.“ -Á Ís land fram tíð? „Já, það hlýt ur að vera. Þjóð in þarf bara að vinna sig út úr þessu þó það taki kannski ein- hvern tíma.“ og vera ekki að eyða í óþarfa. Ég held að fólk muni hugsa öðru vísi um pen inga fram- veg is og hætta að líta á þá sem sjálf sagð an hlut. Og læra að meta bet ur það sem mað ur á og hef ur.“ -Eru krakk ar á þín um aldri sjálf um sér nóg ir með pen inga eða er meira kvabb að í pabba og mömmu? „Það er mis jafnt. Sum ir hafa haft ein hverja vinnu með skól- an um og skaffa sér sjálf ir pen- inga, aðr ir leita meira til for- eldr anna.“ -Hvaða til finn ing ar finnst þér þú upp lifa þeg ar þú heyr ir og sérð all ar þess ar kreppu frétt ir í fjöl miðl un um dag inn út og inn? Finn urðu t.d. fyr ir kvíða? „Ekki kvíða nei, en mað ur finn ur fyr ir von brigð um. Mað ur verð ur ein hvern veg inn svekkt ur inni í sér að heyra að fullt af fólki sé að missa vinnunna, krón an að hrynja, lán in og allt að hækka.“ -Hugs arðu eitt hvað um fram- tíð ina og hvern ig hún verð ur? „Já, við eig um ör ugg lega eft ir að kom ast út úr þessu en það mun kannski taka lang an tíma. Þetta eru svo stór ar skuld ir. Við þurf um bara að vera bjart- sýn, læra að spara og vera ekki að taka of mik ið af lán um.“ -Hver eru þín fram tíð ar- áform, t.d. varð andi starf? „Ég ætl aði að verða arki tekt. Svo lang ar mig líka að fara á hag- fræði- og við skipta braut en það er reynd ar svo margt sem mig lang ar að verða. Ég veit samt ekki núna, það hef ur ekki far ið vel hjá banka starfs mönn um og svo er fullt af arki tekt um Kreppu- frétt ir Við töl og mynd ir: Ell ert Grét ars son með kvöldmatn um að missa vinn una líka. Mað ur veit eig in lega ekk ert núna hvað mað ur á að verða sem er dá lít ið erfitt þeg ar mað ur er að fara á fyrsta ár í fram halds skóla.“ Al ex andra seg ir að ráða menn þjóð ar inn ar eigi að leggja áherslu á að henn ar kyn slóð og næstu þar á eft ir eigi ekki eft ir að borga brús ann af óráðs íu út rás ar vík inga og pen inga sukk- ara. Eða eins og hún orð ar það: „Þetta voru ekki okk ar mis tök og þess vegna ósann gjarnt ef við eig um að borga þetta.“ *** jafn aldr ar henn ar fylgj ast með mál un um, sum ir hafi meiri áhuga en aðr ir en ekki sé fjall að um þessi mál í skól an um. „Mér finnst þetta afar sorg legt ástand. Kannski þurfa all ir að hugsa bet ur um það fram vegis í hvað þeir eyða pen ing un um. Ég veit samt ekki hvort það er hægt að kenna ein hverj um ein um um það hvern ig þetta fór. Það hefðu bara all ir átt að passa sig bet ur í pen inga- mál um, held ég,“ seg ir Magda- lena. Að spurð seg ist hún að vissu leyti upp lifa ör litla reiði yfir því hvern ig búið er að klúðra mál um. Hún seg ir samt mik- il væg ara að sýna um burð- ar lyndi því nú þurfi all ir að vinna sam an að því að leysa vand ann og það sé vel hægt. -Hef ur þetta ein hver áhrif á þitt dag lega líf? „For eldr ar mín ar hafa beð ið mig að fara spar lega núna. Mað ur er því ekki að suða eins mik ið. Ég býst líka við að jóla- gjaf irn ar í ár verði keypt ar af meiri hag sýni. Fyrst og fremst þurfa fjöl skyld urn ar að standa sam an og passa hvort ann að,“ seg ir Magda lena. Hún bæt ir því við að svona þreng ing ar eins og eru í þjóð fé lag inu núna geti einmitt orð ið til þess að þjappa fjöl skyld um sam an, það sé kannski það já kvæða við þetta. „Mað ur spyr sig líka hvort þetta hafi þurft að ger ast. Kannski verð ur þetta til þess

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.