Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.11.2008, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 06.11.2008, Blaðsíða 13
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 6. NÓVEMBER 2008 13STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM UFR ÉTT I R Verkefnið er styrkt af H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 7 – 0 3 4 0 Fimmtudagurinn 6. nóvember er forvarnardagur í öllum grunnskólum landsins. Ofangreind fullyrðing er byggð á áralöngum rannsóknum fræðimanna við Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík á hegðun ungmenna og hvað skilar árangri í forvörnum. Forvarnardagurinn er samstarfsverkefni eftirfarandi aðila: Hefur þú hugmynd um hvað virkar best? Rannsóknir sýna að þrjú mikilvægustu atriði í forvörnum gegn vímuefnum eru: Að börn og foreldrar verji tíma saman Þátttaka í skipulögðu íþrótta– og æskulýðsstarfi Að sniðganga áfengi sem lengst FO RV AR N A R D AGURI N N TAKTU ÞÁTT! HVERT ÁR SKIPTIR MÁLI Foreldrar gætu keypt minni íbúðir, þá þyrftu þeir ekki að vinna eins mikið og allir gætu verið nær hver öðrum. Kynntu þér málið á www.forvarnardagur.is ... eða tekið rafmagnið af svo allir komi út úr sínum skúmaskotum og geri eitthvað saman Una Mar ía Unn ars dótt ir: Erum að fá eyðsl- una í haus inn „Þetta er slæmt ástand. Manni finnst eins og nokkr ir að il ar hafi orð ið vald ir að því að koma land inu á haus inn. Mér finnst leið in legt að fólk sé að skella skuld inni á Dav íð Odds- son eins og þetta sé ein göngu hon um að kenna. Hann hef ur vissu lega gert sín mis tök en mér finnst rangt að reka hann út úr Seðla bank an um eins og Þór ar inn Gunn ars son: Eitt alls herj ar klúð ur „Já, það er horft á Silf ur-Eg- ils og svona,“ svar ar Þór ar inn Gunn ars son að spurð ur um það hvort fylgst sé með mál um á hans heim ili. Hann seg ir fjöl- skyld una stund um ræða mál in eft ir frétta tíma og um ræðu- þætti en að öðru leyti sé fólk ekki að velta sér mik ið upp úr mál un um. „Það er eng inn svo sem að fara á lím ing un um yfir þessu,“ seg ir Þór ar inn. „Þetta er eitt alls herj ar klúð ur hjá rík is stjórn inni. Það var hún sem átti að fylgj ast með því sem var að ger ast og átti að banna mönn um að fara í svona mikl ar lán tök ur. Núna skuld um við marg falda þjóð- ar fram leiðsl una á ári. Þetta er risa stór pakki,“ svar ar Þór ar- inn að spurð ur um það hvern ig hann líti á mál in. Hann tel ur að póli tísk ar ráðn ing ar, t.d. seðla- banka stjóra, hafi einnig haft með þetta að gera hvern ig fór. -Finnst þér að Dav íð Odds son ætti þá að segja af sér sem seðla banka stjóri? „Klár lega, eng in spurn ing um það. Það þarf að hafa hæf an og mennt að an mann í þess ari stöðu en ekki ein hverja sem ekki er leng ur hægt að nota í póli tík.“ -Hef ur ástand ið ein hver áhrif á þitt dag lega líf? „Já, ég á skell inöðru og hef stund um pant að í hana vara- hluti frá út lönd um. Núna er það orð ið rosa lega dýrt út af geng inu. Svo er bens ín ið orð ið of boðs lega dýrt. Það er allt orð ið miklu dýr ara. Ég var að bera út Frétta blað ið en missti starf ið út af sam drætt in um, vont að missa þær tekj ur. Þannig að mað ur finn ur fyr ir þessu eins og all ir aðr ir.“ -Þannig að þú hugs ar meira um í hvað þau eyð ir krón un um? „Kannski ekki svo mik ið en það kem ur ábyggi lega að því. Mað ur lif ir enn þá í vellyst- ing um,“ svar ar Þórar inn og skell ir upp úr. -Eru þín ir jafn aldr ar mik ið að hugsa um krepp una? „Já eitt hvað, mað ur er auð- vit að hluti af sam fé lag inu þótt mað ur sé ung ur. Það kem ur svo í ljós hvort mín kyn slóð læri eitt hvað af þessu. Það er ótrú legt að svona hlut ir geti kom ið fyr ir litla þjóð. Auð- vit að á fólk að spara til að eiga pen inga þeg ar erf iðu árin koma eins og núna. Það koma alltaf sveifl ur. Ég las grein í Frétta blað inu þar sem þessu var lýst sem fyll er íi, voða gam an á með an það stend ur yfir en svo koma timb ur menn- inn og reikn ing ur inn fyr ir höf- uð verkja töfl un um“. Þórar inn seg ir það skítt hvern ig Bret ar hafi kom ið fram við Ís lend inga. Einnig tel ur hann aðr ar þjóð ir, sem við telj um til vina þjóða okk ar, hafa sýnt lít il við brögð. „Kannski ætt um við bara að segja okk ur úr Atl ants hafs banda lag inu og ganga í Var sjár banda lag ið. Það kom í ljós að einu al vöru vin ir okk ar eru Fær ey ing ar.“ -Ef þú vær ir í spor um for sæt is- ráð herra í dag, hvað mynd ir þú gera? „Þá myndi ég segja af mér, það er ekki flókn ara en það.“ Sig ur rós Eir Guð munds dótt ir: Þurf um öll að standa sam an Sig ur rós seg ir krepp una tals- vert rædda á henn ar heim ili á þeim nót um að fólk þurfi að sýna skyn semi með pen ing- ana. Mað ur verði að gera sér grein fyr ir að ekki sé hægt að fá allt sem mað ur vill. Fólk leyfi sér minna en áður, s.s. varð andi bíó ferð ir og ann að. „Það veit eng inn hvern ig ástand ið verð ur eft ir nokkra mán uði og þess vegna þarf að spara og fara vel með pen ing- ana,“ seg ir Sig ur rós. Sig ur rós er á þeirri skoð un að menn hafi átt að sjá það bet ur fyr ir í hvað stefndi með bank- ana. Stjórn mála menn og aðr ir sem hafa með mál in að gera hafi því brugð ist skyldu sinni með því að láta mál in ganga svona langt. „Menn fóru svo langt yfir strik ið að það hlaut að enda svona illa. Þeir áttu að gera sér grein fyr ir því að það gat ekki geng ið að taka svona enda laus lán. Það var eng in skyn semi í þessu, menn ætl uðu bara að lifa geð veikt góðu lífi en það kom í bak ið á þeim.“ -Spá ir þú eitt hvað í fram tíð- ina? „Nei, mað ur er ekki mik ið að hugsa um hana núna. Ég held að fólk sé meira upp tek ið af því að kom ast í gegn um ástand ið eins og það er í augna- blik inu. Kannski er bara betra að ein beita sér að því sem er að ger ast núna og taka svo bara á því sem kem ur þeg ar það kem ur.“ -Held urðu að þín kyn slóð geti dreg ið lær dóm af því sem er að ger ast? „Já, ör ugg lega. Þeg ar mað ur hef ur upp lif að eitt hvað svona hlýt ur mað ur að hugsa mál in öðru vísi í fram tíð inni, t.d. varð- andi pen inga. Þeir vaxa ekki á trján um og það þarf að fara bet ur með þá en hef ur ver ið gert. Það er sá lær dóm ur sem fólk mun von andi draga af þessu. Fólk mun kannski horfa til baka á það sem hef ur ver ið að ger ast og hugsa með sér að einmitt svona eigi ekki að gera hlut ina. Kannski mun fólk læra að ekk ert er sjálf sagt og þannig meta bet ur það sem það hef ur.“ -Ef þú vær ir stjórn mála mað ur í dag að reyna að leysa þenn an vanda, hvað mynd ir þú gera? „Ég myndi reyna að fá þjóð ina til að standa sam an og reyna að nota þessi banda lög sem við höf um við aðr ar þjóð ir til að fá hjálp. Ég myndi reyna að fá fólk til að halda ró sinni, því við sitj um öll í sömu súp unni núna og þurf um að standa sam an. Svo þarf að koma í veg fyr ir að mín kyn slóð og næstu á eft ir þurfi að borga þetta. Mér finnst ósann gjarnt að jafn- vel börn in mín þurfi að borga þetta í fram tíð inni.“ að fólk sýni meiri fyr ir hyggju í pen inga mál um.“ -Held urðu að þín kyn slóð muni nýta sér þessa reynslu? „Já, sjálf sagt má læra hell ing af þessu. Það hef ur ver ið nokk uð al gengt að ferm ing ar börn ávaxti ferm ing ar pen ing ana sína með því að kaupa hluta- bréf. Ég held að það sé búið núna. Raun ar held að að all ir geti lært eitt hvað af þessu.“ -Hvað með þín fram tíð ar - á form? „Ég er stað ráð in í því að mennta mig, fara í há skóla- nám og von andi eitt hvað meira. Spurn ing in er bara hvað ég á að velja mér og lík- lega fer mað ur að huga meira út í hvað sé mik il væg ara en ann að svona út frá at vinnu- ör yggi. Núna er t.d. betra að vera lækn ir held ur en arki tekt. Arki tekt ar eru að missa vinn- una í stór um stíl en það þarf alltaf lækna, sama hvort það er kreppa eða ekki.“ stað an er í dag,“ seg ir Una Mar ía Unn ars dótt ir. -Finnst þér þá gert of mik ið í því að leita að söku dólg um? „Já. Það hafa ör ugg lega marg ir gert sín mis tök í þessu, bæði í banka kerf inu, stjórn mála- menn, út rás ar vík ing ar og bara mest öll þjóð in sem missti sig í ein hverju bruðli sem kannski hefði ekk ert borg að sig. Fólk sá ekki fyr ir end ann á þessu. Það get ur ekki bara eytt enda- laust og núna erum við að fá það í haus inn. Mér finnt alltof mik ið ver ið að ríf ast um þetta í stað þess að eyða tím an um í að leysa mál in og vinna okk ur út úr þessu. Við erum ekki nema 360 þús und og ætt um því vel að geta stað ið sam an sem þjóð,“ svar ar Una. -Held urðu að fólk muni þá eitt hvað læra af þessu? „Já, lík lega. Þetta mun ör ugg- lega hafa ein hver áhrif á næstu kyn slóð ir. Fólk mun þá von andi sýna meiri skyn semi í pen inga- mál um. Pen ing ar eru ekki það eina sem skipt ir máli. Eins og stað an er í heim in um er eins og pen ing ar skipti öllu máli og fólk má ekki missa sig í því. Líf ið er meira en bara pen ing ar.“ -Hvern ig er með þín fram tíð- ar á form, hef ur krepp an ein- hver áhrif á þau? „Frá því ég man eft ir mér hef ég ætl að mér að verða arki tekt. Núna er mik ill fjöldi þeirra að missa vinnunna þannig að mað ur hugs ar sig um. En hins veg ar eru al veg 10 ár í að ég muni út skrif ast sem arki tekt þannig að ástand ið ætti von- andi að vera betra þá og þjóð in búin að vinna sig út úr þessu.“ -Hvað finnst þér mik il væg ast í því? „Að mín kyn slóð og næstu á eft ir þurfi ekki að borga þetta. Mér finnst rosa lega slæmt að þess ir rík ustu karl ar séu bara að flýja úr landi með alla sína pen- inga. Mað ur veit ekki hvort þeir eigi þá eða ekki. Það er slæmt að þeir skuli snúa baki við svona lít illi þjóð, eft ir að hafa átt sinn þátt í því að koma henni í þessa stöðu, og geti ekki tek ið af leið ing un um eins og við hin. Ekki geta all ir flú ið úr landi, þó ein hverj ir muni ör ugg lega gera það. Það get ur vel ver ið að unga fólk ið sjái meiri fram tíð ein hvers stað ar ann ars stað ar en hér. Mér finnt líka slæmt hvern ig stimp il land ið hef ur feng ið út á við.“

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.