Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.11.2008, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 06.11.2008, Blaðsíða 14
14 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 45. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Kreppuástandi eins og núna ríkir á Íslandi fylgir aukin drykkja áfengis og vandamál sem því fylgja. Við heyrum í fréttum að áfengisneysla fari vaxandi og að þeim fjölgi sem leita til SÁÁ vegna áfengisvandamála. Eitt af þeim vandamálum sem fylgja áfengisneyslu er ofbeldi. Heimilisofbeldi er því miður algengur fylgifiskur. Oftar en ekki eru það karlmenn sem leggja hendur á konur sínar og beita þær ofbeldi. Börnin lenda á milli foreldra sinna og upplifa þær hörmungar sem ganga yfir heimilið. Við heyrum af því í fréttum að eiginkonur flýja heimilið og fjölskyldur eru leystar upp. Barnaverndarnefndir koma ungum börnum fyrir á fósturheimilum og fjölskyldulífið er í rúst. Það er ljóst að fólk reynir að drekka frá sér erfiðleikana, en dapurlegur raunveruleikinn nær að brjótast út í ölvuninni og þá er voðinn vís á heimilunum. Fólk þarf að ræða málefni fjölskyldunnar í bróðerni án þess að vera undir áhrifum áfengis. Fólk á að vera óhrætt að leita hjálpar ef það á erfitt með tilfinningar sínar. Fjölmargir geta komið að og hjálpað og tryggt ánægjulegra fjölskyldulíf. Það á enginn að þurfa að lifa við ofbeldi eða að fjölskyldan sé leyst upp vegna vanlíðanar sem reynt er að drekkja í áfengi. Hugsum um velferð fjölskyldunnar. Tölum saman. Birgitta Jónsdóttir Klasen Hugsum um velferð fjölskyldunnar Íslandskreppan og afleiðingar hennar: Verslunar- og skrifstofuhús rísa við Samkaup: Versl un ar-, þjón ustu- og skrif stofu- rými á lausu á besta stað í bæn um Sala á Neyð ar kalli gekk vel í Grinda vík Að venju tók Björg un ar sveit in Þor björn í Grinda vík virk an þátt í sölu á Neyð ar kalli björg un ar sveit anna. Á há degi á laug ar dag fóru tæp lega 20 manns frá björg un ar sveit inni með tæki og bún að sveit ar inn ar á bíla stæði fyr ir fram an fé lags heim il ið Festi í Grinda vík. Þar voru tæk in til sýn is og sett voru upp flug línu tæki, sem á skemmti leg an hátt tengj- ast vel Neyð ar kalli þessa árs. Sala Neyð ar kalls ins hef ur geng ið von um fram ar og eru menn mjög sátt ir með þetta fyr ir komu lag, segja for ráða menn sveit ar- inn ar í Grinda vík. Með fylgj andi mynd var tek in við til efn ið. Fast eigna fé lag ið Urtu steinn ehf. er að byggja 2300 fer- metra versl ana kjarna ásamt 5000 fer metra skrif stofu- og þjón ustu hús næði að Kross- móa 4. Versl ana kjarn inn var til bú inn fyr ir inn rétt ing ar í sept em ber og er Lyfja fyrsta fyr ir tæk ið til að opna verls un í hinu nýja versl un ar húsi sem er áfast við Sam kaup í Njarð vík. Versl un Lyfju er þó að eins um 200 fer- metr ar af því rými. Vín búð in ætl ar einnig að flytja áfeng is- versl un ina í Reykja nes bæ í hús ið. Af þeim flutn ing um verð ur þó ekki fyrr en strax eft ir ára mót. Þá hef ur á þriðja hund rað fer metr um til við- bót ar ver ið út hlut að und ir versl un ar rekst ur í nýja hús- inu, en ekki verð ur gef ið upp á þessu stigi hvaða fyr ir tæki það eru. Upp steypu skrif stofu húss ins er nú lok ið og ver ið að setja í glugga, ásamt smíði þak hæð ar- inn ar sem er bor in uppi af lím- tré. Hús ið er fimm hæða bygg- ing , 5000 fer metr ar og þeg ar hafa þriðja, fjórða og fimmta hæð húss ins ver ið leigð ar. Þannig fari flest stærstu stétt- ar fé lög in á Suð ur nesj um inn í hús ið ásamt Mið stöð sí mennt- un ar á Suð ur nesj um. Þá eru fyrstu og annarri hæð óráð- staf að en þar er gert ráð fyr ir vers lun ásamt skrif stofu- og þjón ustu starf semi. Ráð gert er að að il ar geti flutt starf semi sína inn í það hús þann 1. apr íl á næsta ári. Þrátt fyr ir mikl ar kostn að ar- hækk an ir síð ustu mán uði hef ur kostn að ur við bygg ing- arn ar far ið óveru lega fram úr áætl un um en bygg inga kostn- að ur beggja hús anna er áætl- að ur um 1,2 millj arð ar króna. Ágúst Gísla son, fram kvæmda- stjóri Urtu steins ehf., sem á og bygg ir bæði hús in, er von- góð ur um að þrátt fyr ir erf iða tíma í efna hag þjóð ar inn ar, þá verði komn ar versl an ir og þjón ustu fyr ir tæki í það lausa rými sem enn er í boði á fá- ein um mán uð um. Sex hlut- haf ar standa að Urtu steini ehf.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.