Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.11.2008, Síða 20

Víkurfréttir - 06.11.2008, Síða 20
20 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 45. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali - Hafnargata 27 - 230 Keflavík s: 421 1420 og 421 4288 - fax 421 5393 - Netfang: asberg@asberg.is Faxabraut 5, Keflavík Mjög góð 2ja herbergja íbúð á 2 hæð í litlu fjölbýli. Nýjar innréttingar í eldhúsi, baðherbergi og þvottahúsi, parket og flísar á gólfum. Íbúðin er laus strax við kaupsamning. 9.200.000.- Pósthússtræti 3, Reykjanesbær Glæsileg 3ja herbergja íbúð á 4.hæð. Falleg gólfefni, eik og flísar, sérsmíðaðar innrét- tingar, halógenlýsing og glæsilegt útsýni. Sérgeymsla á 1.hæð og bílageymsla. 23.900.000.- asberg.is Eyjaholt 12, Garði Gott 144m2 einbýlishús með 51m2 bílskúr, það eru 4 svefnherbergi í húsinu. Afgirt timbur verönd með heitum potti. Nýtt þakjárn og þakkantur á húsinu. Góð staðsetning. 23.000.000.- Ásgarður 1, Keflavík Mjög gott 136m2 einbýlishús auk 29m2 bí- lskúrs. Eign á mjög góðum stað í bænum, eign með 4 svefnherbergjum. Miðstl. lögð úr eir og er nýleg, allt nýlega tekið í gegn að innan, nýjar úthurðar. Uppl. á skrifstofu Jólakort Blindrafélagsins eru komin út. Af því tilefni vantar okkur duglegt og áreiðanlegt sölufólk. Tilvalið verkefni fyrir íþróttafélög eða annan félagsskap. Hafi ð endilega sam- band í síma 525-0000 eða sendið tölvupóst á blind@blind.isGleðil eg jól Mæja Sölufólk óskast Til leigu 120 fermetra einbýlishús að Holtsgötu 8 í Sandgerði, fjögur herbergi, verönd og heitur pottur, laust strax. Þriggja ára leigusamningur, sex mánaða uppsagna- frestur, leiguverð 110.000 kr á mánuði fyrir utan rafmagn og hita. Upplýsingar veittar í síma - 864 2400 og 864 5425. TIL LEIGU Opið hús frá kl. 13:00 -16:00, 8.-9. nóvember. Ókeypis kennsla, bara efniskostnaður, takmarkaður fjöldi. GLERBRÆÐSLUNÁMSKEIÐ Fjögurra kvölda námskeið hefst 10. nóvember. Aðgangur að vinnustofu fæst eftir námskeið. SILFUR SKARTGRIPAGERÐ Ársól 896 7935. Í til efni af 100 ára af mæli Sveit ar fé lags ins Garðs verð ur stað ið fyr ir mál þingi og þjóða há tíð þann 21. og 22. nóv em ber nk. Mál þing ið ber yf ir skrift ina Fræðsla gegn for- dóm um, jafn an er hálf sögð sag an ef einn seg ir. Það er hald ið í Gerða skóla, Garði kl. 13:00-17:00 föstu dag inn 21.11. Fé lags mála ráð herra, Jó hanna Sig urð ar dótt ir, ætl ar að ávarpa mál þings gesti auk þess sem með al fyr ir les ara eru virt ir fræði menn í mál- efn um inn flytj enda, nefna má Dr. Berg þóru S. Krist jáns- dótt ur, lekt or við Dan marks Pæda gog iske Uni versitets- skole í Århus, Dr. Hall fríði Þór ar ins dótt ur, for stöðu- mann Mirra, Mið stöðv ar inn flytj enda rann sókna og Tos hiki Toma prest ur inn- flytj enda á Ís landi. Júl ia Esther Cabrera Hi dalgo, deild ar stjóri í leik skól an um Gefn ar borg, Garði spyr hvort við séum ekki öll eins inn við bein ið og mun m.a. fjalla um þró un ar verk efn ið Virð ing og já kvæð sam skipti. Þrjár mál- stof ur verða og þeim munu stjórna Jó hann Björns son, fræðslu full trúi í Al þjóða- húsi, Anna Lára Stein dal, fram kvæmda stjóri Rauða kross ins á Akra nesi og Elsa Arn ar dótt ir, fram kvæmda- stjóri Fjöl menn ing ar set urs á Ísa firði. Laug ar dag inn 22. nóv em ber kl. 11:00-17:00 verð ur síð an þjóða há tíð in Einn fyr ir alla, all ir fyr ir einn í Gerða skóla. Þar munu Garð bú ar af öll um þjóð ern um njóta dags ins sam an. Þar verða sýn ing ar, kynn ing ar og at riði á sviði sem m.a. nem end ur í Tón list- ar skóla Garðs, Gerða skóla og Gefn ar borg munu taka þátt í. Garðs deild Nor ræna fé lags ins mun kynna störf sín, einnig Rauði kross inn á Suð ur landi og Ræt ur, fé lag áhuga fólks um fjöl menn ingu á Ísa firði. Í und- ir bún ingi er stofn un fé lags áhuga fólks um fjöl menn ingu þenn an dag. Að sjálf sögðu verð ur svo kaffi með afar fjöl- menn ing ar legu bakk elsi. Í Garð in um er hærra hlut fall íbúa af er lend um upp runa en víð ast í öðr um sveit ar fé lög um á land inu og eru þeir af 21 þjóð erni. Það er því eðli legt að boða til þjóða há tíð ar og með mál þing inu er sveit ar fé lag ið að bregð ast við við var andi vanda máli í þjóð fé lag inu með ábyrg um hætti. Segja má að oft sé þörf en nú sé nauð syn að halda vel utan um íbúa bæj- ar ins, ekki síð ur þá sem eru af er lend um upp runa sem geta ver ið afar óör ugg ir um fram- tíð sína á þess um tím um. All ir eru vel komn ir á mál þing ið og þjóða há tíð ina og er að- gang ur ókeyp is á hvoru tveggja. Skrán ing á mál þing ið er í ernam@svg ar d ur.is og í síma 422 7150 fyr ir 19. nóv em ber. Fréttatilkynning: Mál þing og þjóða há tíð í Garð in um Núna í nóv em ber munu fara af stað tvö nám skeið á veg um Mið stöðv ar sí mennt- un ar á Suð ur nesj um. Nám skeið in eru í sam- vinnu við Fjöl mennt sem er mið stöð sí mennt un ar, ætl uð fötl uðu fólki 20 ára og eldri, og Svæð is skrif stofu mál efna fatl aðra á Reykja nesi. Ingi björg Þ. Ólafs dótt ir, verk- efna stjóri hjá MSS, seg ir það mjög ánægju legt að far ið sé í þetta sam starf við Fjöl mennt og Svæð is skrifstof una. Full- orðn ir fatl að ir ein stak ling ar á Suð ur nesj um hafi til þessa ekki haft neinn að gang að sí mennt un hér á svæð inu og mjög spenn andi sé fyr ir MSS að fá tæki færi til þess að þróa þetta starf með þess um að il um. „Við ætl um að byrja á léttu nót un um. Núna í nóv em ber fer ann ars veg ar af stað nám skeið í jóla korta gerð og hins veg ar í leik list og eru bæði nám skeið in sér snið in að þess um full- orðna hóp,“ seg ir Ingi björg. Hún bæt ir við að nám ið komi bæði til með að tengj ast tóm- stunda starfi og því að bæta við sig í færni eins og það nám sem boð ið er upp á fyr ir aðra hópa hér á Suð ur nesj um. Þá ætl ar MSS að fara af stað með fé lags liða brú í jan ú ar, nám sem nýt ist m.a. ófag lærðu starfs- fólki í fé lags þjón ustu. „Þetta er tveggja ára nám með vinnu og er hugs að sem stytt ing á ein inga námi fyr ir fé lags liða,“ seg ir Ingi björg. Ófag lærð ir sem starfa á veg um Svæð is skrif- stofu mál efna eru með al þeirra sem koma til með að geta nýtt sér þetta nám hjá MSS og hafa þar með val ið að stunda nám ið í heima- byggð í stað þess að þurfa að leita á höf uð borg- ar svæð ið til að sækja sér þessa mennt un. „Við bjóð um báða þessa hópa vel komna til okk ar hér í MSS og finnst það ákaf lega ánægju legt að bæta í þá flóru nám skeiða sem eru nú þeg ar til stað ar hjá okk ur,“ sagði Ingi björg. Ingi björg Þ. Ólafs dótt ir. Nám skeið fyr ir fatl aða eldri en 20 ára

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.