Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.11.2008, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 06.11.2008, Blaðsíða 21
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 6. NÓVEMBER 2008 21STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Breiðhóll 20 og 22 Sérlega glæsileg 170m2 parhús í byggingu ásamt bílskúr. Skilast fullbúin að utan, tilbúið til innrét- tinga að innan. Einnig hægt að fara lengra eftir samkomulagi. Tyrfð lóð, innkeyrsla hellulögð með snjóbræðslukerfi. Heiðarholt 10 Falleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Góð lán áhvílandi. 47.500.000,- Glæsivellir 15, Grindavík Stórglæsilegt einbýlishús 161,5m2 ásamt tvöföldum bílskúr 45,1 ferm. Innréttingar eru úr kirsuberjavið. Sólpallur ásamt heitum potti. 19.900.000,- 25.500.000,-15.200.000,- Iðnaðarhúsnæði í Helguvík Iðnaðarbil við Selvík. Eining er 154m2 og skilast fullgert að utan með malbikuðum bílastæðum og tilbúið til innréttinga að innan Til afhendingar strax. Möguleiki á hagstæðum lánum. Löggiltur fasteignasali: Snjólaug K. Jakobsdóttir - Sölumenn: Júlíus Steinþórsson og Sævar Pétursson Aftengjum verðbólgu í Reykjanesbæ Leigðu, lifðu, eigðu... Við bjóðum nýjar íbúðir til leigu í 15 mánuði án vísitölu. Að þeim tíma liðnum getur þú keypt fasteignina. Leigan gengur beint upp í kaupin. Íbúðasýning Dalsbraut 12 og Svölutjörn á laugardaginn 8. nóv. 2008 Skoðið alla kostina á www.es.is Bæj ar full trú ar H-list ans í Vog um harma að meiri hluti E-lista í sveit ar stjórn fari gegn vilja íbú anna með ný legu sam komu lagi við Lands net um lagn ingu raf lína í landi sveit ar- fé lags ins. H-list inn dreg ur í efa að reynt hafi ver ið til fulln ustu að fá raf lín urn ar í jörð eins og vilji íbú anna hafi stað ið til. Þá seg ir H-list inn að ekki hafi ver ið gætt hlut leys is við kynn ingu máls ins. Bent er á að Vog ar sé eina sveit ar fé- lag ið sem ekki hafi feng ið kröf um sín um fram- gengt í við ræð um við Lands net, sem ekki hafi enn þá reynt að semja við land eig end ur. Undr- ast minni hlut inn að meiri hluti sveit ar stjórn ar hafi sam þykkt að setja inn í sam komu lag ið við ur kenn ingu á eign ar námi þeirra jarða sem loft lín urn ar eiga að liggja um, að því er fram kem ur í bók un frá bæj ar stjórn ar fundi nú fyr ir helgi. Meiri hluti bæj ar stjórn ar fagn ar því hins veg ar að náðst hafi sam komu lag við Lands net um upp bygg ingu raf orku flutn ings kerf is í sveit ar- fé lag inu. Mik il vægt sé að hafa tryggt að kostn- að ur falli ekki á sveit ar fé lag ið ef um flutn ing mann virkj ana verði að ræða eða lín ur sett ar í jörðu, seg ir í fund ar gerð frá síð asta bæj ar stjórn- ar fundi. Sam komu lag ið við Lands net var sam þykkt með fjór um at kvæð um gegn þrem ur at kvæð um minni hlut ans. Harma sam komu lag við Lands net Hjálp ræð is her inn í Reykja- nes bæ, með góðri hjálp frá m.a. Hvíta sunnu kirkj unni Kefla vík, byrj ar þann 12. nóv- em ber með „poka-mark að“ með not uð um barna- og ung- linga fatn aði. Mark að ur inn verð ur til að byrja með op inn mið viku- og fimmtu daga frá kl. 11:00 til 15.00 í nýju hús- næði Hjálp ræð is hers ins á Flug- vall ar braut 730, Vall ar heiði. Í boði verð ur að fylla plast- poka með góð um fatn aði fyr ir að eins 1.000 kr. og sam tím is styrkja gott mál efni. Boð ið verð ur upp á kaffi og með læti og einnig er tæki færi til sam- tala og fyr ir bæna. Á tím um sem nú verð um við að standa sam an og Hjálp ræð- is her inn hvet ur sem flesta til að taka þátt í þessu verk efni með því að gefa föt, kaupa fata poka, baka kök ur eða ger- ast sjálf boða liði. Á þann hátt get ur þú ver ið með að hjálpa okk ur að hjálpa öðr um. Fatagám ur frá Gáma þjón ust- unni er stað sett ur fyr ir utan her hús ið, þar sem al menn ingi gefst kost ur á að gefa not uð og vel með far in barna- og ung- linga föt. Nán ari upp lýs ing ar fást hjá Est er s. 694 3146 eða hjá est- er@her inn.is Hjálp ræð is her inn með mark að Þakk ir til við bragðs að ila Margret De Leon, íbúi í Garði, hafði sam band og vildi koma á fram færi þakk læti til þeirra sem stóðu að því að hjálpa henni þeg ar hún varð fyr ir því óhappi að velta bíl sín um við golf völl inn í Leiru sl. föstu dag. „Ég vil þakka mönn un um sem að stoð uðu mig út úr bíln um og kon unni sem hringdi fyr ir mig í alla sem ég bað um að láta vita af mér og kom því í kring að börn in mín voru sótt. Einnig vil ég þakka lög reglu mönn um og konum, lækn inum í sjúkra- bíln um og sjúkra flutn inga mönn um fyr ir hug hreystandi orð. Koss ar og knús til ykk ar allra, því þið eig ið það svo sann ar lega skil ið,“ seg ir Margret De Leon. Sig ríð ur R. Krist jáns dótt ir (Sigga í Perlunni) ætl ar að lyfta fólki upp í krepp unni og bjóða upp á staka dans- tíma næstu þrjár vik urn ar. Dans inn fer fram á skemmti- staðn um H-punkt in um á Hafn ar göt unni og er sér stak- lega hugs að ur til þess að létta lund hjá fólki á þess um erf- iðu tím um og gefa fólki kost á að kom ast í holla hreyf ingu. Gleð in verð ur alls ráð andi og er dans inn fyr ir alla ald urs hópa. Dans inn fer fram á þriðju dög um og fimmtu dög um frá kl. 20-21:30 og opn ar hús ið kl. 19:45. Sig ríð ur seg ir það al gjöra nauð syn að rífa fólk upp og vill með þessu leggja sitt af mörk um til þess „og hrista að eins upp í mann skapn um,“ eins og hún orð ar það sjálf. Hvet ur hún alla til þess að kíkja og eins og fyrr seg ir verð ur þetta í gangi næstu þrjár vik urn ar. Að gangs eyr ir er 500 kall fyr ir hvert skipti og eru Suð ur nesja- menn hvatt ir til þess að mæta og skemmta sér. „All ir geta dans að og verð ur gam an að sjá hversu marg ir nýta sér þetta í kuld an um og því erf iða ár ferði sem nú rík ir. Það er ekk ert sem létt ir lund ina bet ur en hress og skemmti- leg ur dans,“ seg ir Sigga. Þess má geta að Spari sjóð ur Kefla vík ur lagði þessu verk efni lið og vilja for svars menn hans endi lega hvetja fólk til þess að taka þátt. Fyrsta dans kvöld ið verð ur fimmtu dags- kvöld ið 6. nóv. næst kom andi. All ar frek ari upp lýs ing ar veit ir Sigga í síma 899 0455. DANS FYR IR ALLA Mynd/Ný mynd: Sig ríð ur R. Krist- jáns dótt ir býð ur upp í dans.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.