Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.11.2008, Qupperneq 12

Víkurfréttir - 20.11.2008, Qupperneq 12
12 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 47. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Bygg ingu fim leika húss á veg um Reykja nes bæj ar hef ur ver ið frestað. Bæj ar stjórn in hef ur kom ist að sam komu- lagi við Fim leika deild Kefla- vík ur vegna að stæðna í sam- fé lag inu, um að seinka bygg- ingu fim leika húss. Bæj ar ráð sam þykkti hins veg ar að styrkja FK um kr. 5.000.000,- til bún að ar kaupa og kr. 700.000,- vegna nauð syn legs við halds á tækj um. Svein björg Sig urð ar dótt ir, for- mað ur fim leika deild ar Kefla- vík ur seg ir það vera von brigði að fim leika hús inu skuli vera seink að en von ast til þess að sein kun in vari að eins í nokkra mán uði. „En eins og stað an á fjár mála mörk uð um er í dag er erfitt að spá nokkru um það. Upp haf lega áætl un in var að fim leika hús ið yrði tek ið í notk un árið 2009. Menn von- ast til þess að sein kun in verði að eins í nokkra mán uði og hús ið verði tek ið í notk un árið 2010. En eins og áður sagði er erfitt að sjá fram í tím ann með ástand ið á mörk uð um. En það er ein dreg inn vilji stjórna fim- leik anna og bæj ar ins að fim- leika hús ið verði á áætl un.“ Að sögn Svein bjarg ar hef ur sam- starf ið við Reykja nes bæ í sam- bandi við fim leika hús ið geng ið mjög vel. Fim leika deild in hef ur frá upp hafi ver ið með nokkra full trúa í nefnd um fim leika- hús ið og hef ur ávallt ver ið vel tek ið í þær til lög ur sem hef ur ver ið kom ið á fram færi. Fim leika deild in er með að- stöðu í B-sal íþrótta húss ins við Sunnu braut virka daga og einnig á laug ar dög um frá kl. 14.30 til 20.00. Einnig er deild in með íþrótta hús Myllu bakka skóla á laug ar- dags morgn um fyr ir yngstu ald urs hópana, 3-4 ára. „Það er ým is legt sem deild ina vant ar af áhöld um til að geta boð ið iðk end um upp á góða að stöðu. Áhöld fyr ir fim leika eru dýr og sér pönt uð er lend is frá og eins og geng ið er á krón- unni í dag er erfitt að fá verð í þau. En deild ina vant ar m.a. jafn væg is slá, trampólín, lend- ing ar dýn ur, nýj an dúk og yf ir- breiðslu fyr ir fiber gólf. Styrk- ur inn sem bær inn veit ir okk ur nú er hluti af áhalda kaup um í nýja fim leika hús ið en vegna mögu legr ar seink un ar þess ákváðu bæj ar yf ir völd að láta deild ina hafa kr. 5.000.000 til áhalda kaupa sem fara síð an í nýja fim leika hús ið,“ seg ir Svein björg. En fim leika deild in er ekki af baki dott in, hún gaf út í frétta- bréfi á dög un um að deild in muni leggja sitt af mörk um til að byggja upp ör yggi og vel l íð an barn anna vegna ástands ins í land inu. FK ætl ar að draga úr öll um kostn aði sem snýr að þátt töku í mót um og við burð um á veg um fé lags ins. Hjá deild inni æfa sér t i l ánægju, auk fjölda stúlkna og drengja í hefð bundn um fim- leik um, um 30 kon ur á aldr- in um 18 til 50 ára. Fim leik ar fyr ir full orðna er nýj ung hjá deild inni og er mik ið fjör á æf ing um að sögn iðk enda. Drengj um hef ur fjölg að í byrj enda fim leik um, tromp- fim leik um og síð an er hóp ur stráka sem stunda götu hlaup og eru farn ir að kíkja í sal inn hjá deild inni. Reykjanesbær semur við Fimleikadeild Keflavíkur í efnahagsástandi: Fim leika- húsi frestað Veist þú um áhugavert fólk sem á erindi í jólaútgáfu Víkurfrétta. Höfum ánægju af því að taka hús á skemmtilegu fólki sem hefur frá mörgu skemmtilegu að segja. Nú er um að gera að standa vaktina með Víkurfréttum og koma með skemmtilegar ábendingar til blaðsins. Sendið okkur tölvupóst á vf@vf.is eða hringið í síma 421 0002. Jólin í Víkurfréttum...

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.