Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.11.2008, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 20.11.2008, Blaðsíða 14
14 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 47. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Björn Bjarna son, dóms- mála ráð herra, skipaði Sig- ríði Björk Guð jóns dótt ur, að stoð ar rík is lög reglu stjóra í stöðu lög reglu stjóra á Suð- ur nesj um í síðust viku. Fjór ir um sækj end ur voru um starf ið en það voru Alda Hrönn Jó hanns dótt ir, lög- lærð ur full trúi lög reglu stjór- ans á Suð ur nesj um, Ás geir Ei ríks son, full trúi og stað- geng ill sýslu manns ins í Kefla- vík, Hall dór Frí manns son, sér fræð ing ur og lög mað ur á fjár mála skrif stofu Reykja vík- ur borg ar, og Sig ríð ur Björk Guð jóns dótt ir að stoð ar rík is- lög reglu stjóri. Sig ríð ur Björk var skip uð að stoð ar rík is lög reglu stjóri í des em ber 2006, en áður var hún sýslu mað ur á Ísa firði. Hún er eig in kona Skúla S. Ólafs son ar, sókn ar prests í Kefla vík ur presta kalli. Sig ríð ur ráð in lög reglu stjóri Það fór vel á með þeim Páli Ketilssyni ritstjóra Víkurfrétta sem var í hlutverki fréttamanns Stöðvar 2 og Al Roker sem er Siggi Stormur þeirra á NBC. Al Roker er einn kunnasti veðurfréttamaður Bandaríkjanna en einnig öflugur dagskrárgerðarmaður. Hann hafði lengi dreymt um að koma að Bláa lóninu. Ísland, Ástralía, Bandaríkin... samtímis á skjánum í Today Show á NBC. Hrein orka og íslenska vat nið voru meðal þess sem fékk mikla kynningu í vins ælasta morgunsjónvarps- þætti Bandaríkjanna. Al Ro ker ræddi einnig við hóp fólks sem naut þess að ba ða sig í Bláa lóninu eins og sjá má hér til hliðar og að neðan. Gríðarlegur undirbúningur var fyrir útsendingu NBC frá Íslandi og var unnið daglega að útsendingunni í hálfan mánuð. Þá fékk íslenskt sjávarfang að sjást á skjánum... Bláa lónið í beinni til USA Stærsta landkynning sem Ísland hefur fengið í erlendum fjölmiðli: Talið er að sjö milljónir Bandaríkjamanna hafi fylgst með beinni sjónvarpssendingu úr Bláa lóninu á þriðjudagsmorgun þegar risasjónvarpsstöðin NBC sendi beint frá Íslandi. Stöðin var með beina útsendingu frá Íslandi tvo daga í röð en einu sinni á ári er stöðin með risastóra útsendingu þar sem þessi vinsælasti morgunþáttur í bandarísku sjónvarpi, Today Show, er sendur út frá ýmsum heimshornum. Auk Íslands var stöðin í beinni frá Ástralíu, Belís og Kilimandjaro. NBC var ekki í neinu krepputali frá Íslandi, heldur var það framsýni Íslendinga í orkumálum, endurnýjanlegir orkugjafar og hreinleiki vatnsins sem heillaði NBC. Þá var þáttastjórnandi þeirra, Al Roker, klæddur íslenska þjóðbúningnum, úlpu frá 66°N og með húfu merkta Íslandi. Hann er einn kunnasti veðurfréttamaður í bandarísku sjónvarpi til 30 ára en er einnig öflugur þáttastjórnandi. Hann var í skýjunum með móttökurnar á Íslandi og langar að koma hingað aftur við tækifæri. Myllubakkaskóli: Góð sam veru stund for eldra og barna á leir lista nám skeiði Nú stend ur yfir nám skeið í leir list við Myllu bakka skóla í Kefla- vík þar sem þátt tak end ur eru nem end ur og for eldr ar barna í 6. og 7. bekk. Nám skeið ið stend ur yfir fjóra mánu daga, en síð asti hluti þess er næsta mánu dag. Þátt tak an er góð en 26 ein stak ling ar taka þátt. Að stand- end ur segja skemmti lega hluti verða til á nám skeið inu en mest sé að for eldri og barn eigi sam an góða sam veru stund. Kenn ar ar á nám skeið inu eru Svana A. Daða dótt ir og Guð- björg Rúna Vil hjálms dótt ir.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.