Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.11.2008, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 20.11.2008, Blaðsíða 17
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 20. NÓVEMBER 2008 17STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Við bend um t.d. á leið ir við fjár mögn un, hvar hægt er að ná í styrki og að stoð um við styrk um sókn ir. Við bend um á sam starf og sam starfs að ila, bæði inn lenda og er lenda. Við að stoð um við tækni yf ir- færsl ur í gegn um evr ópsk an gagna grunn og að stoð um við hvað eina er lýt ur að stofn un og rekstri fyr ir tækja. Við leit- umst við að styðja við bak ið á frum kvöðl um og sprota fyr ir- tækj um allt frá hug mynd um til hagn að ar“. - Hvað geta frum kvöðl ar eða sprota fyr ir tæki ver ið lengi með að set ur í Eld ey? „Við erum ekki með neitt þak í þeim efn um. Við ger um samn- inga við fyr ir tæki til þriggja mán aða í upp hafi sem síð an má fram lengja. Við hend um ekki fyr ir tækj um út eft ir ein- hvern ákveð inn tíma ef þau eru að vinna mark visst að sín um við skipta hug mynd um. Það er svo mis mun andi hversu lang an tíma fyr ir tæki þurfa til að kom ast á legg. Ef við tök um sem dæmi nokk ur fyr ir tæki sem við þekkj um vel, Öss ur, Mar el og Act a v is, þá var þró un ar ferl ið hjá þess um fyr ir tækj um á bil inu 10-14 ár. Það hef ur skort hér þol in mótt fjár magn og þol in mæði í kerf- inu til þess að hjálpa sprota fyr- ir tækj um að kom ast á legg“. At vinnu leys is trygg inga sjóð ur legg ur til störf Eins og ný lega koma fram í máli iðn að ar ráð herra, Öss ur ar Skarp héð ins son ar þá er það að verða að veru leika vegna þess ástands sem rík ir í þjóð- fé lag inu að stjórn völd ætla að grípa til þess ráðs til þess að hjól at vinnu lífs ins stöðv ist ekki og snú ist jafn vel hrað ar, að sprota fyr ir tæki og fyr ir tæki sem eru að fara í ný sköp un eða vöru þró un, geta feng ið svo kall aða vott un á þess ar hug- mynd ir og ráð ið til sín starfs- fólk sem misst hef ur vinn una með með gjöf frá At vinnu leys- is trygg inga sjóði. Ný sköp un ar- mið stöð Ís lands í sam vinnu við stjórn völd mun sjá um út- færslu. Vi ð t al o g m yn d i r: H ilm ar B ra gi B ár ð a r s on Grindvíska atvinnuleikhúsið, GRAL, frumsýndi sl. laugar- dagskvöld leikverkið „21 manns saknað“ í Saltfisksetrinu í Grindavík. Frumsýningargestir fögnuðu Gral leikhópnum í sýningarlok og sérstaklega leikara sýningarinnar, Víði Guðmundssyni, sem fór á kostum í hlutverki séra Odds V. Gíslasonar. Bæjarstjórn Grindavíkur færði GRAL-hópnum blómvendi og góðar kveðjur og flutti Jóna Kristín Þorvaldsdóttir bæjarstjóri Grindavíkur ávarp í hófi sem haldið var eftir frumsýninguna. Uppselt hefur verið á fyrstu sýningar á verkinu en um næstu helgi eru svo þrjár sýningar og er áhugi mikill fyrir þeim. Miðasala fer fram á midi.is og í Saltfisksetrinu miðvikudag til sunnudags frá kl. 09-18. GRAL frumsýnir Víði Guðmundssyni, leikara sýningarinnar, var vel fagnað í lok frumsýningar á laugardagskvöldið. Jóna Kristín bæjarstjóri færði aðstandendum sýningarinnar blómvendi og kveðjur frá bæjarstjórn. Guðmundur Brynjólfsson, einn af höfundum sýningarinnar, ávarpaði gesti. Margt góðra gesta var á frumsýningu „21 manns saknað“. Sigríður Ingvarsdóttir framkvæmdastjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og rekstrarstjóri Frumkvöðlasetursins á Vallarheiði ásamt Magna Benediktssyni, sem er einn þeirra sem hreiðrað hafa um sig í Frumkvöðlasetrinu. Frumkvöðlasetrið Eldey í byggingu 506 á Vallarheiði. Í þessu húsi er fjölbreytt starfsemi þar sem tengjast skólar og frumkvöðlar. Nú er hátt í tugur fyrirtækja að koma sér fyrir í húsinu og þar á eftir að vera líflegt og fjölbreytt starfsemi næstu misseri. „Við hend um ekki fyr ir tækj um út eft ir ein- hvern ákveð inn tíma ef þau eru að vinna mark visst að sín um við skipta hug mynd um. Það er svo mis mun andi hversu lang an tíma fyr ir tæki þurfa til að kom ast á legg“.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.