Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.11.2008, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 20.11.2008, Blaðsíða 20
20 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 47. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Nú standa yfir þema dag ar í Heið ar skóla þar sem 1. - 10. bekk ing ar takast á við fullt af fjöl breytt um og skemmti- leg um verk efn um. Með al þess sem þeir fást við er smíði, kerta gerð, dans, glíma og leik hús förð un. Nokkr ir nem end ur úr fjöl miðla vali tóku það verk efni að sér að taka nokk ur við töl við nokkra skemmti lega krakka sem voru á þema dög um Heið ar skóla. Við rák umst á Bene dikt Má Helga son nem enda í 1. bekk á ferð um okk ar um skól ann þar sem hann var í korta gerð ásamt fleiri krökk um. Hon um fannst þema dag ar í Heið ar- skóla frá bær ir og sér stak lega korta gerð. Hann vill hafa oft ar þema daga og hann seg ir að hann læri margt af þeim. Hann sagði okk ur einnig að hann vildi verða lögga, og hann bið ur að heilsa mömmu sinni og pabba. Næst rák umst við á Bjarka Þór Valdi mars son sem er í 10. bekk. Hon um fannst þema dag- arn ir fínn kost ur til að breyta til í skól an um og finnst þetta eiga vera fast ur lið ur á hverju ári í grunn skól um lands ins. Hon um finnst þetta fræð- andi þar sem hann fór m.a. í konfekt gerð, sam kvæm is dans og söng. Að lok um hitt um við Ingv ar Sig munds son nem anda í 1. bekk þar sem hann var í smíði. Hann var svart sýnn á fram tíð þema daga en sagð ist þó læra að smíða og mála á þema dög un um. Ey þór, Sæv ar og Guðni Nem end ur í 10. bekk hafa und an farna föstu- daga mætt spari klædd ir í skól ann. Það voru tveir kenn ar ar þeirra, þeir Brynj ar Harð ar- son og Har ald ur Ein ars son sem kveiktu í krökk un um með því að mæta fín ir í kennsl- una, í skyrtu og með bindi. „Við ákváð um að fylgja eft ir for dæmi okk ar ágætu kenn ara og mæta líka fín í skól ann. Kenn ar arn ir vildu vera virðu legri svona, höfðu séð þetta á nám skeiði er lend is og okk ur fannst til val ið að gera það líka,“ sögðu nem end urn ir við VF. Skóla stjór in, Gunn ar Jóns son var að sjálf- sögðu líka með háls tau og síð an hef ur þetta upp á tæki smit að út frá sér því 5. bekk ur í Heið ar skóla var líka prúð bú inn þeg ar frétta- menn VF mættu til að smella af mynd um og spjalla við nem end ur og kenn ara. Þema dag ar í Heið ar skóla: List ir og skap andi starf Spari bún ir Heið ar skóla nem end ur Flott ir krakk ar í flott um föt um á föstu degi. Gunn ar skóla stjóri með fínt háls tau. Strák arn ir í skyrt um og með bindi. Eng ir há skóla- bol ir hérna! Stelp urn ar eru í kjól um eða pils um og svo bæta sum ir við höf uð föt um. Sæt ar sam an í svaka fín um föt um. Skemmtilegt skólalíf Bjarka Þór Valdimarssyni í 10. bekk fannst þemadagarnir fínn kostur Ingvar Sigmundsson í 1. bekk sagðist læra að smíða og mála á þemadögum Benedikt Már Helgason í 1. bekk var í kortagerð ásamt fleiri krökkum

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.