Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.11.2008, Qupperneq 15

Víkurfréttir - 27.11.2008, Qupperneq 15
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 27. NÓVEMBER 2008 15STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Aðventuhátíð eldri borgara Hin árlega aðventuhátíð eldri borgara verður haldin í Kirkjulundi sunnudaginn 30. nóvember kl. 15:00. Sparisjóðurinn í Keflavík, Kvenfélag Keflavíkur og Tómstundastarf eldri borgara standa að hátíðinni. Glæsileg skemmtidagskrá. Jólaskapið kemur með Aðventuhátíðinni. Í þjón ustu mið stöð inni á Nes- völl um hef ur ver ið brydd að upp á þeirri nýj ung um nokk urt skeið að vera með skemmti leg ar upp á kom ur á föstu dög um eft ir há degi. Þar get ur al menn ing ur kom ið og fylgst með dag skránni sem í boði er, en kaffi sal an er opin frá kl. 14:00-16:00. Und an- far ið hef ur m.a. ver ið boð ið upp á kynn ing ar ým is kon ar á bók um, leik verk um og ut- an lands ferð um, sagna stund og svo hef ur hljóm sveit sótt okk ur heim. Framund an eru sagna stund ir, kynn ing ar, kór ar og upp lest ur svo eitt- hvað sé nefnt. Dag skrár at- rið in byrja venju lega kl. 14:30 en þau eru aug lýst í smá aug lýs inga dálki Vík ur- frétta og á heim asíðu Nes- valla, www.nes vell ir.is. Ger um okk ur daga mun á föstu- dög um og létt um okk ur upp fyr ir helg ina með skemmti efni og kaffi sopa. All ir eru hjart an- lega vel komn ir. Föstu dag slétt meti á Nes- völl um í hverri viku Jákvæðar fréttir! Sendið okkur ábendingar um skemmtilegar og jákvæðar fréttir á vf@vf.is

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.