Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.11.2008, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 27.11.2008, Blaðsíða 17
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 27. NÓVEMBER 2008 17STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Með hliðsjón af ástandi efnahagsmála vill Húsafriðunarnefnd taka fram eftirfarandi: Áskorun til sveitarfélaga og arkitekta Bæta má manngert umhverfi með fleiru en ný- byggingum einum saman. Í byggingararfi þjóð- arinnar eru fólgin verðmæti úr fortíðinni, bæði menningarsöguleg og listræn, sem nýtast vel menningartengdri ferðaþjónustu. Þá er það löngu viðurkennt að það sé vitnisburður um menningarstig hverrar þjóðar, hvernig hún umgengst byggingararfinn. Með vandaðri húsa- könnun er lagður grunnur að mati á varðveislu- gildi einstakra húsa, húsasamstæðna, byggða- mynsturs, götumynda og hverfa. Þótt mörg sveitarfélög hafi á undanförnum áratugum látið kanna varðveislugildi eldri byggðar í því skyni að auðvelda vinnu við skipulag og ákvarðana- töku þar að lútandi, eru mörg þéttbýlissvæði sem enn bíða úrlausnar hvað þetta varðar. Núgildandi lög um húsafriðun kveða á um að öll hús, sem reist eru fyrir 1850, skuli vera friðuð. Verði frumvarp til laga um menningarminjar, sem menntamálaráðherra ráðgerir að leggja fyrir Alþingi á næstunni, að lögum, mun friðuðum húsum fjölga verulega, en í frumvarpinu er gert ráð fyrir að öll mannvirki, sem byggð voru fyrir 1900, verði friðuð. Af þessum sökum er enn brýnna en áður að ráðast í gerð húsakannana. Um leið og Húsafriðunarnefnd skorar á sveitar- félög og arkitekta að beina sjónum sínum að þessum málaflokki, tekur nefndin fram: • Húsafriðunarnefnd hefur látið taka saman leiðbeiningar um gerð húsakannana og gefið út á prenti. Ráðgert er að innan tíðar verði leiðbeiningar þessar í endurskoðaðri útgáfu aðgengilegar á heimasíðu nefndarinnar. • Þegar kemur að úthlutun styrkja úr húsa- friðunarsjóði 2009 mun nefndin láta um- sóknir um styrki til húsakannana hafa for- gang og styrkja gerð þeirra eins og framast er kostur og fjárhagur sjóðsins leyfir. Húsafriðunarnefnd | sími 570 1300 | husafridun@husafridun.is | husafridun.is ���������������� ������������������� ����������������� ��������������������������� �������������������������� ������������ ������������������������������������ ������������� mjög slegn ir yfir því sem gerð- ist og ekki einn ein asti nem- andi haft reynt að rétt læta það. -Eru skól ar al mennt með ein- hverja við bragðs á ætl un til að styðj ast við þeg ar mál af þessu tagi koma upp? „Við höf um ver ið að koma okk ur upp verk fær um til þess. Við höf um tek ið þátt Olweus- áætl un inni (sem tek ur m.a. á ein elti) og tök um þar á mál um eft ir ákveðnu kerfi. Síð an erum við sjálf að byggja upp kerfi sem kall ast Stuðn ing ur við já kvæða hegð un. Við not- uð um það einmitt sem verk- færi til að ræða við börn in því við höf um sett okk ur ein kunn- ar orð in virð ing, ábyrgð og vin semd. Við erum að kenna börn un um hvað það þýð ir og þau átt uðu sig strax á því að þetta er ekki í sam ræmi við þau ein kunn ar orð. -Nú hafa kom ið fram viss ar áhyggj ur hjá nem end um þess efn is að þessi at burð ur kunni að gjald fella þessi ein kunn ar- orð. Haf ið þið orð ið vör við ein- hver við brögð eða við horf út á við sem gefa til efni til þess? „Já, en ekki mik ið. Það er að- eins að mað ur heyr ir spurt hvort mál in séu svona í Njarð- vík. Að þannig séu mál in leyst. Krakk arn ir tóku strax þann pól inn í hæð ina að spyrja hvað þau gætu gert til að segja að við erum ekki svona. Þetta er ekki það sem við vilj um vera þekkt fyr ir. Þannig að þau fóru strax að tala um hvað þau gætu gert til að sýna að það væri margt gott við skól ann þeirra.“ Grímu klædd ir menn sitja um heim ili hjá sak laus um pilti Ósk ar Örn Ósk ars son, nem- andi í 10. bekk Njarð vík- ur skóla, á ekki sjö dag ana sæla. Yfir hann rign ir hót- un um úr öll um átt um um að geng ið verði frá hon um. Fyr ir mis skiln ing hef ur Ósk ar Örn ver ið dreg inn inn í at burða rás þar sem hann var víðs fjarri. Ósk ari Erni er gert að sök að hafa ver ið einn af pilt un um sem tóku þátt í grófu of beldi gegn skóla fé laga sín um og tek ið var upp á mynd band við Njarð vík ur skóla í síð- ustu viku. Ósk ar er hins veg ar nafni og jafn aldri eins af pilt un um. Í gær kvöldi var set ið um heim ili Ósk- ars Arn ar og með al ann ars voru tveir grímu klædd ir menn komn ir upp á hús þak á heim ili hans. Móð ir Ósk ars Arn ar seg ir hót an ir gegn syni sín um hafa magn ast mjög síð ustu daga. Í fyrstu héldu þau að þetta myndi ganga yfir um helg ina, en það gerð ist ekki og ástand ið er nú orð ið óbæri legt. Vin sæll blogg ari á blog.is birt i nöfn fyr ir fjór um sól- ar hring um síð an, sem hann seg ir að séu nöfn pilt anna á of beld is mynd band inu. Þar er með al ann ars nafn ið Ósk ar Páll. Ein hverra hluta vegna bein ast hót an irn ar gegn Ósk ari Erni, sem var Ósk ar Örn er hafð ur fyr ir rangri sök og hef ur mátt þola hót an ir, auk þess sem set ið er um heim ili hans. ekki þátt tak andi í of beld inu á mynd band inu. Hót an irn ar koma víða að og eru ógn vekj andi. Þær valda Ósk ari Erni og fjöl skyldu hans van líð an. Stjórn end ur Njarð vík ur skóla eru með vit- að ir um þau miklu óþæg indi sem Ósk ar Örn og fjöl skylda hans hafa orð ið fyr ir. Ósk ar Örn sé fyr ir mynd ar nem andi í 10. bekk sem sé nú bor inn röng um sök um. Hót an ir um of beldi séu ólíð andi og það sé að kallandi að leið rétta strax þann mis skiln ing sem kom inn er upp. Ósk ar Örn kom hvergi ná lægt því of- beldi og árás sem tek in var upp á mynd band á lóð Njarð- vík ur skóla á fimmtu dag í síð- ustu viku. Guðmunda Lára Guðmundsdóttir.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.