Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.11.2008, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 27.11.2008, Blaðsíða 21
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 27. NÓVEMBER 2008 21STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 22.000.000,- 22.900.000,- Staðarhraun 4, Grindavík 182,7m2 einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 39,6m2 bílskúr. Eldhús er nýtekið í gegn. Klæðning á þaki og að utan á húsi er ný. Auðvelt að breyta í 2 íbúðir. Hraunholt 6, Garður Húsið hefur verið mikið yfirfarið m.a er búið að taka allt eldhúsið í gegn og stækka það. Nýleg gólfefni á öllu húsinu. 15.900.000,- 12.000.000,- Háaleiti 1, Reykjanesbæ Falleg 3ja herbergja íbúð á góðum stað. Parket og flísar á gólfum. Fífumói 5a, Reykjanesbæ Góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Nýleg eldhúsinnrétting. Neysluvatnslagnir nýjar. Hagstæð lán áhvílandi. Löggiltur fasteignasali: Snjólaug K. Jakobsdóttir - Sölumenn: Júlíus Steinþórsson og Sævar Pétursson Við bjóðum nýjar íbúðir til leigu í 15 mánuði án vísitölu. Að þeim tíma liðnum getur þú keypt fasteignina. Leigan gengur beint upp í kaupin. Skoðið alla kostina á www.es.is Aftengjum verðbólgu í Reykjanesbæ Leigðu, lifðu, eigðu... Kv e n n a k ó r S u ð u r n e s j a o g L e i k fé l a g Ke f l av í k u r fengu menningarverðlaun Reykjanesbæjar 2008, Súluna. Árni Sigfússon, bæjarstjóri og Björk Gu ðjóns d óttir, forseti bæjarstjórnar afhentu f o r m ö n n u m f é l a g a n n a verðlaunin í bíósal Duushúsa. F é l ö g i n f ö g n u ð u b æ ð i fjörutíu ára afmæli nýlega, Kvennakórinn á þessu ári og Leikfélag Keflavíkur í fyrra. Kvennakórinn fór í söngferð til Ítalíu og kom heim með tvenn gullverðlaun úr kóramóti og LK hefur verið í sviðsljósinu að undanförnu með góðar leiksýningar, þar á meðal eina á fjölunum núna, Sex í sveit. Kvennakórinn tók þrjú lög á afhendingunni við mikla hrifningu gesta. Fjöl menni var í bíósalnum og fékk súkku- laðidrykk og marsi pantertu eftir athöfnina. Jólaundirbúningur í máli og myndum! Viljum gjarnan heyra frá fólki sem tekur sig saman í laufabrauðs- eða sörubakstur, í jólaföndur eða eitthvað annað skemmtilegt sem á erindi í Víkurfréttir. Sendið póst á vf@vf.is Kvennakórinn og Leikfélagið fengu Súluna

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.