Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.12.2008, Blaðsíða 43

Víkurfréttir - 04.12.2008, Blaðsíða 43
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 4. DESEMBER 2008 45STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM eymundsson.is Úrvalið er hjá Eymundsson. Barnahátíðin í Reykjanesbæ, sem stóð tvo síðustu laugar- daga, tókst með ágætum. Fjölmargir nýttu sér afþreyingu og skemmtun sem var í boði víða um Reykjanesbæ. Meðal annars fjölmenntu foreldrar með börnin í Bókasafn Reykjanes- bæjar þar sem Svanhildur Eiríksdóttir las úr sögum af Siggu og skessunni í fjallinu, en sem kunnugt er af fréttum þá er skessan góða flutt til Reykjanesbæjar og hefur hreiðrað um sig í helli við smábátahöfnina í Grófinni. Meðfylgjandi mynd tók Hilmar Bragi á bókasafninu. Hlustuðu af athygli á skessusögur

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.