Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.12.2008, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 11.12.2008, Blaðsíða 1
SIMPLY CLEVER 4.9 L/100 KM 50. tölublað • 29. árgangur • Fimmtudagurinn 11. desember 2008 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbæ Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 GRÓFIN 14B - 230 REYKJANESBÆR SÍMI: 421 4566 - tv @ i4tec.com Rokkkóngur Íslands, Rúnar Júlíusson, sem lést aðfaranótt s.l. föstudags verður jarðsettur á morgun kl. 14 frá Keflavíkurkirkju. Minningabók um þennan dáða dreng hefur legið frammi í Poppminjasafni Reykjanesbæjar í Duushúsum og hafa fjölmargir ritað nafn sitt í hana. Þessi unga gítardama gerði það fyrr í vikunni áður en hún lék fyrir gesti á bókakynningunni Bókakonfekti. Sannarlega táknræn mynd. Búist er við miklum fjölda gesta við útförina á morgun og því hefur verið brugðið á það ráð að senda hana úr kirkjunni og varpa á sjónvarpsskjái í sölum Duushúsa en einnig verður hægt að fylgjast með útförinni í Fríkirkjunni í Reykjavík og á visir.is. Í Víkurfréttum í dag er ítarlega fjallað um Rúnar í máli og myndum. VF-mynd/pket. Ritað hjá rokkkóngi Skilaðu miðum í Kask ó eða Samkaup Úrva l. Fyrsti úrdráttur 12. de s. Nöfn vinningshafa verða birt á vf.is um leið og í blaðinu í næstu viku. Jólablað VF er í næstu viku!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.