Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.12.2008, Síða 24

Víkurfréttir - 11.12.2008, Síða 24
24 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 50. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Þorvaldar Halldórssonar skipstjóra og útgerðarmanns Vörum, Garði Guð blessi ykkur og gefi ykkur gleðileg jól. Ingibjörg Jóhannsdóttir Valgerður Þorvaldsdóttir, Bragi Guðmundsson, Halldór Kristján Þorvaldsson, Kolbrún Þórlindsdóttir, Ingimar Jón Þorvaldsson, Elín Kjartansdóttir, Vilberg Jóhann Þorvaldsson, Helena Rafnsdóttir, Þorvaldur Þorvaldsson, Mikkalína Þ.K. Finnbjörnsd barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug vegna fráfalls elskulegs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa. Nýupprisin unglingadeild Leikfélags Kefla- víkur frumsýnir á laugardag jólaleikritið „Jólagjafalistinn“ eftir Magnús J. Magnússon. Að uppsetningu leikritsins koma um 20 ung- menni á aldrinum 13-20 ára. Leikstjórnin er í höndum Axels S. Axelssonar og Gustavs H. Haraldssonar. Leikritið er að þeirra sögn virkilega skemmti- legt og frábært fyrir fólk sem vill taka sér hlé frá jólaamstrinu og skella sér á jólasýningu með börnunum. Frumsýningin fer, eins og áður segir, fram á laugardaginn kl 14:00, en einnig verður sýnt á sunnudag kl 14:00 og 16:00. Sýningin fer fram í Frumleikhúsinu og er miðaverði stillt í hóf, einungis 500 kr fyrir fullorðna og 200 kr fyrir börn undir 11 ára aldri. Hægt er að panta miða í síma 421-2540 alla daga. Áríðandi er að panta miða því sætaframboð er takmarkað. Unglingadeild LK frumsýnir jólaleikrit Kvenfélag Grindavíkur fagnar 85 ára afmæli um þessar mundir en félagið var stofnað 24. nóvember 1923. Í sérstakri kvennamessu sem haldin var á sunndaginn af þessu tilefni voru tvær konur gerðar að heiðursfélögum en það voru þær Elín Alexandersdóttir og Jóhanna Sig- urðardóttir. Þrettán aðrar voru heiðraðar. Við sama tækifæri færði Ása Lóa Einarsdóttir félag- inu til varðveislu fyrstu fundargerðina. Kvenfélag Grindavíkur fagnar 85 ára afmæli

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.