Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.12.2008, Side 30

Víkurfréttir - 11.12.2008, Side 30
30 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 50. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Foreldrafélag Stóru-Voga- skóla hélt jólaföndurstund í Tjarnarsalnum í Vogum nú um mánaðamótin. Hvatti félagið og bauð öllum nem- endum skólans að mæta með yngri systkinum, foreldrum og öfum og ömmum. Óhætt er að segja að nemendur og aðstandendur þeirra hafi tekið foreldrafélagið á orð- inu og mættu 120 manns í jólaföndrið og áttu saman notalega föndurstund með fjölskyldu og vinum við upp- haf aðventunnar. Veitinga- sala var í höndum 7. bekkjar skólans en nú er safnað fyrir ferð í skólabúðir að Reykjum sem farin verður í janúar. Jólaföndurstund í Stóru-Vogaskóla Jólablað Víkurfrétta kemur út í næstu viku troðfullt af áhugaverðu lesefni. Verið tímanlega með auglýsingar í þetta síðasta blað fyrir jól. Síminn er 421 0000

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.