Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.2008, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 18.12.2008, Blaðsíða 4
4 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 51. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Alhliða veisluþjónusta hjá Erni Garðars. - Jólahlaðborð - Smáréttaveisla - Erfidrykkja Pantið tímanlega, fáið tilboð Tökum að okkur að sjá um erfidrykkur  ( beina síðan í heimasíðuna ) og gerið verðsamanburð.. Oddgeir Björnsson og Fanney Sæmundsdóttir að Þverholti 18 í Keflavík eru eigendur að Jóla- húsi Reykjanesbæjar 2008 en viðurkenningar voru veittar fyrir bestu jólaskreytingar heim- ila og verslanaglugga í síðustu viku. Önnur verðlaun hlaut Borgarvegur 25 í Njarð- vík og í þriðja sæti var Hamragarður 9 í Kefla- vík. Fallegasta skreytta barnahúsið var að venju við Túngötu 12 í Keflavík. Verslunin Cabo við Hafnargötu fékk verðlaun fyrir fallegustu jólaskreytingu í verslunarglugga. Týsvellir í Keflavík þótti best skreytta gatan og húsið við Týsvelli 1 fékk verðlaun fyrir vel skreytt jólahús alla tíð. Sigríður Jóhannesdóttir, Íris Jónsdóttir og Árni Sigfússon frá Reykja- nesbæ afhentu viðurkenningar frá bæjarfélag- inu. Þá fengu húsin í fyrstu þremur sætunum um Jólahús Reykjanesbæjar 2008 inneignarbréf frá Hitaveitu Suðurnesja en rafmagnsreikningur þessara heimila hækkar talsvert i jólamánuð- inum. Jólahúsið að Þverholti 18 og jólaglugginn í Cabo Jólahús Reykjanes- bæjar 2008, Þverholt 18, Keflavík Borgarvegur 25, Njarðvík Túngata 12, Keflavík Með jólakveðju frá kvenfélaginu Gefn.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.