Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.2008, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 18.12.2008, Blaðsíða 13
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 18. DESEMBER 2008 13STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM K A D E C O Keflavik Airport Development Corporation » Keilir - miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs útskrifar 85 nemendur af námsbrautinni Háskólabrú í ágúst. Nokkrar námsleiðir til háskóla- prófs hafa þegar hafist og munu fleiri hefjast strax næstu vorönn. » Háskólavellir reka stærsta stúdentagarð landsins með 1.800 íbúa. » Frumkvöðlasetrið Eldey, samstarfsverkefni Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Keilis og Kadeco hefur starfsemi og fyllist strax af frum- kvöðlafyrirtækjum og frumkvöðlaanda. » Verne Global kaupir eignir og hefur undirbúning að byggingu fyrsta gagnaversins á Íslandi. » Veitingastaðurinn Langbest opnar 100 sæta veitinga- og kaffihús. » Kirkjuþing samþykkir að setja á fót Rannsókna- og fræðasetur í trúar bragðafræðum » Tvær kvikmyndir teknar upp á svæðinu » Fjöldi fyrirtækja flytur á svæðið Undanfarin tvö ár hefur Kadeco leitt þróun og umbreytingu á fyrrum varnarsvæðinu á Kefla- víkurflugvelli til borgaralegra nota. Á árinu 2008 hélt uppbyggingarstarfið áfram og náðust margir markverðir áfangar í samstarfi við mikinn fjölda kraftmikilla og metnaðarfullra aðila. Gróskumikið þekkingarsamfélag er tekið að rísa með gríðar- legum tækifærum fyrir íslenska þjóð. Kadeco óskar samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. TIL MÓTS VIÐ NÝJA TÍMA

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.