Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.2008, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 18.12.2008, Blaðsíða 14
14 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 51. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Hitaveita Suðurnesja hf, Brekkustíg 36, 260 Reykjanesbæ. Sími: 422 5200 - www.hs.is - hs@hs.is Bestu jóla- og nýárskveðjur Nánar inn á www.hs.is Hitaveita Suðurnesja hf verður HS Orka hf og HS Veitur hf. Fyrirtækin munu áfram kappkosta að vera í fararbroddi og veita góða þjónustu, viðskiptavinum og íbúum til hagsældar. Mik il gróska hef ur ver ið í hand verki á Suð ur nesj um um ára bil. Á svæð inu er að finna þrjá hand verks- mark aði sem rekn ir eru að stað aldri, Svarta pakk- hús ið, Gall erí Björg og Lista torg í Sand gerði, og eru þá ótald ir þeir að il ar sem selja hand verk og list út af sín um vinnu stof um. Jóla gjöf in í ár er ís lensk hönn un, að mati Rann sókn- ar set urs versl un ar inn ar og er inn lend hönn un og hand verk þar tek ið fram yfir vin sæl ustu jóla gjaf ir síð ari ára eins og GPS tæki, lófa tölv ur, far síma og safa press ur. Því má ætla að jóla pakk ar lands- manna inni haldi að þessu sinni ull ar vör ur, skart gripi og alls kyns nytja hluti úr leir og gleri, eins og skál ar, glös og kerta stjaka svo nokk uð sé nefnt. Á hand verk s mörk uð um Suð ur nesja er að finna gott úr val af þessu öllu og meira til. Hér er ör- lít ið brot af úr val inu. Hand verk í heima byggð -jóla gjöf in í ár Aðventu- eða snakkskál úr gleri eftir Margréti Péturs. Fæst í Svarta pakkhúsinu Jólasveinar úr gleri eftir Hjördísi Hafnfjörð. Fæst á handverksmarkaðinum á Flughóteli. Kertastjaki úr leir og gleri eftir Áslaugu Hilmars. Fæst í Svarta pakkhúsinu. Töskur úr roði og skinni eftir Steinunni Guðnadóttur. Fást í Listatorgi, Svarta pakkhúsinu og Flughóteli. Kertastjakar úr grjóti og járni. Fást á handverksmarkaðinum á Flughóteli. Handprjónað ullarvesti eftir Mörtu Kristjáns. Fæst í Gallerí Björg. Kertastjakar eftir Elínu Þórðar. Fást í Svarta pakkhúsinu. Rósóttar glerskálar eftir Fanneyju Bjarna. Fást i Svarta pakkhúsinu. Glerlampi með skermi úr þæfri ull. Fæst í Svarta pakkhúsinu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.