Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.2008, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 18.12.2008, Blaðsíða 20
20 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 51. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Systkinabörn sem eiga ættir sín ar að rekja í Garð inn hafa verið að gera það gott í knattspyrnunni á árinu sem er að líða og öll hlotið viður- kenningar fyrir frammistöðu sína á árinu. Systkinabörnin komu saman á heimili ömmu og afa í Garðinum á dög- unum þar sem meðfylgjandi mynd var tekin. Elísabet Ester Sævarsdóttir (20 ára) var valin besti leikmaður ÍBK kvenna. Agnes Helga- dóttir (15 ára) var valin besti sóknarmaður ÍBK kvenna. Sindri Þór Guðmundsson (11 ára) var valinn besti leikmaður Víðis í yngri flokkum drengja og Viktoría Sól Sævarsdóttir (8 ára) var valin besti leik- maður Víðis í yngri flokkum telpna. Amma þeirra og afi eru Sig- urður Guðmundsson og Ester Guðmundsdóttir. Sigurður Guðmundsson, Sindri Þór Guðmundsson, Agnes Helga- dóttir, Elísabet Ester Sævarsdóttir, Viktoría Sól Sævarsdóttir, Ester Guðmundsdóttir. Systkinabörn gera það gott í boltanum LIONSMENN Í GRINDAVÍK AÐSTOÐA JÓLASVEINA Lionsmenn í Grindavík munu eins og síðustu 20 ár aðstoða jólasveinana við afhendingu jóla- pakkanna á aðfangadag. Móttakan er opin á Þorláksmessu frá klukkan 17 til 21 í Verkalýðshús- inu að Víkurbraut 46.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.