Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.2008, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 18.12.2008, Blaðsíða 23
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 18. DESEMBER 2008 23STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Frá því skessan í fjallinu, úr ævintýrunum um Siggu og skessuna, flutti til Reykjanesbæjar um liðna Ljósanótt, þá hefur hún leikið stórt hlutverk í menningarlífi bæjarins. Þannig leggja margir leið sína í skessuhellinn við smá- bátahöfnina í Gróf til að heilsa upp á skessuna góðu, en hún er barnavinur mikill. Á leikskólum bæjarins á skessan einnig stóran aðdáendahóp. Á dögunum var sett upp leikverk upp úr sögu um Siggu og skessuna á leikskól- anum Tjarnarseli. Í þeirri sögu fór Sigga með skessuna til tannlæknis. Meðfylgjandi myndir voru teknar við það tækifæri á leikskólanum. Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi Bárðarson Brauðlist, lista- og veislusalur Salurinn hentar fyrir listasýningar, brúðkaup, fermingar, erfidrykkjur, fundi og fleiri tilefni. Í Listasalnum er hljóðkerfi ásamt tækjabúnaði sem þarf til fundarhalda. Grófin 8 | 230 Reykjanesbær | Sími: 421 8448 braudlist.is | listasalur@listasalur.is Óskum landsmönnum gleðilegra jóla C M Y CM MY CY CMY K FLE_JOLAAUGL_VIKURFE_2007_RAUTT.Page 1 7.12.2007 15:01:45 Skessan leikur stórt hlutverk

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.