Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.04.2013, Page 21

Víkurfréttir - 24.04.2013, Page 21
VÍKURFRÉTTIR • miðvikudagurinn 24. apríl 2013 21 LIST ÁN LANDAMÆRA Á SUÐURNESJUM 2013 BRÝTUR NIÐUR MÚRA OG BÆTIR HEIMINN! MIÐSTÖÐ SÍMENNTUNAR Á SUÐURNESJUM vinalegur bær 2013 SUMARDAGURINN FYRSTI 25. APRÍL KL. 13.00 OPNUN SAMSÝNINGAR Í BÍÓSAL DUUSHÚSA Sossa, Amanda Auður Þórarinsdóttir, Hrafnhildur Gísladóttir, Rut Ingólfsdóttir, félagar frá Hæfingarstöðinni, verk úr safneign Listasafns Reykjanesbæjar og gestalistamaðurinn Guðrún Bergsdóttir, listamaður Listar án landamæra 2011. Sýningin stendur til og með 1. maí og er opin virka daga frá kl. 12:00-17:00 og um helgar frá kl. 13:00-17:00. Aðgangur ókeypis KL. 13.00 – 16.00 GEÐVEIKT KAFFIHÚS Í SVARTA PAKKHÚSINU Félagar úr Björginni geðræktarmiðstöð standa fyrir Geðveiku kaffihúsi í Svarta pakkhúsinu að fyrirmynd Hugarafls. Kl. 14:00 Guðmundur Sigurðsson tenór ásamt Arnóri Vilbergssyni organista. Birta Rós, Brynjar og Guðmundur R frumflytja tvö heimasmíðuð lög. Kl. 15.00 Bestu vinir í bænum sýna brot úr verki sínu Tímavélin STRÆTÓSKÝLI FÁ ANDLITSLYFTINGU Hvað gerist þegar hugmyndaríkt fólk fær tækifæri til að gefa strætóskýlunum nýtt líf? Gefið strætóskýlunum í bænum grannt auga á næstunni. Unnið af félögum úr Björginni geðræktarmiðstöð í samvinnu við Kompuna-nytjamarkað undir stjórn Guðmundar R Lúðvíkssonar myndlistarmanns. LAUGARDAGUR 27. OG SUNNUDAGUR 28. APRÍL FRUMLEIKHÚSINU VESTURBRAUT 17, KL. 16:00 BÁÐA DAGANA Bestu vinir í bænum frumsýna Tímavélina Tímavélin gerist í litlu þorpi þar sem litríkar persónur búa. Fráfall einnar manneskju í þorpinu hrindir af stað óvenjulegri atburðarás. Með aðalhlutverk fara: Birna Dögg Gunnarsdóttir, Bjarni Valur Agnarsson, Davíð Már Guðmundsson, Lára Ingimundardóttir, Ívar Egilsson, Henning Emil Magnússon, Bylgja Dís Gunnarsdóttir og Steinunn Birna Ólafsdóttir Leikstjórar eru Bylgja Dís Gunnarsdóttir og Henning Emil Magnússon. Leikendur leika og syngja af hjartans einlægni og láta engan ósnortinn. Frítt er inn á sýningarnar. List án landamæra á Suðurnesjum er samstarfsverkefni sveitarfélaganna á Suðurnesjum í samvinnu við Miðstöð Símenntunar á Suðurnesjum, Hæfingarstöðina og Björgina geðræktarmiðstöð. Verkefnið nýtur stuðnings frá Menningarsjóði Suðurnesja.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.