Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.03.2010, Blaðsíða 24

Neytendablaðið - 01.03.2010, Blaðsíða 24
Notaðu gjafabréfið sem þú fékkst í jólagjöf sem allra fyrst . . . Hafðu það í huga að gefandinn notaði sparifé sitt til að gleðja þig og vill síst til þess hugsa að þú ætlir að henda því út um gluggann. Algengustu spurningar vegna gjafabréfa eru um gildistímann. Því miður er það svo að flestir sem spyrja voru of seinir að nota gjafabréfið áður en það rann út. Snúðu þér til Neytendasamtakanna ef seljandi neitar að taka við útrunnu gjafabréfi. Mjög algengt er að gildistími gjafabréfa sé 12 mánuðir og jafnvel aðeins 6 mánuðir. Ekki kaupa gjafabréf með stuttum gildistíma! Tíminn er fljótur að líða. Fyrir öllu er að nota gjafabréfið sem fyrst. Bréfið er einskis virði ef seljandinn verður gjald þrota eða ef bréfið týnist. Þá getur andvirðið rýrnað eftir því sem tíminn líður. . . . það er ekki eftir neinu að bíða

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.