Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2006, Side 33

Frjáls verslun - 01.11.2006, Side 33
F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 6 33 FORSÍÐUGREIN • MAÐUR ÁRSINS UMSLAGAPÖKKUNARVÉL - NÝR ÓÞREYTANDI STARFSKRAFTUR Skipholti 17 - 105 Reykjavík Sími 588 - 4699 oba@oba.is www.oba.is Sendir fyrirtæki þitt reglulega út reikninga og greiðsluseðla? Þá er vert að skoða nýjustu tækni og fjárfesta í umslagapökkunarvél. Nýttu starfsfólkið til annarra verka. Algjör sjálfvirkni! Brýtur bréfsefnið Setur í umslag og lokar því � 300 vinnslur á klukkustund � Setur allt að 7 arkir í umslagið � 3 pappírsmatarar � Forritanleg á marga vegu � Brýtur C, Z, hálft og tvöfalt brot DI380 Pitney Bowes lækkað. Okkar verð er 30 prósent lægra en verð frumlyfjanna en síðan gefum við afslátt inn í stóru keðjurnar tvær sem stýra lyfjasöl- unni hér. Tryggingastofnun miðar endurgreiðsluna við brúttóverðið, ekki brúttóverð að afslættinum frádregnum. Ein leiðin væri að banna afslátt rétt eins og er í Danmörku og Þýskalandi. Þar með gæti Trygg- ingastofnun lækkað sín útgjöld og við skilað okkar nettóverði út á markaðinn sem myndi þá ýta á aðra að lækka verðið. Það hefur verið vilji í þessa átt en ekkert orðið úr aðgerðum. Þrýst- ingurinn hefur verið á okkur. Einfaldast væri fyrir okkur að hætta að selja litlu lyfin. Sum þeirra gætum við framleitt erlendis fyrir lægri kostnað, en þetta eru gömul lyf og það kostaði milljónir að uppfæra skráningargögn, og töluverðan tíma tæki að fá slíka umsókn sam- þykkta. Við erum að vinna í þessu með yfirvöldum og vonumst til að ná því á næstu tólf mánuðum að eldri lyf, sem standa ekki undir fram- leiðslukostnaði, verði framleidd annars staðar og flutt inn. Svigrúm fengist til verðlækkunar ef við fengjum að sleppa við að endurþróa lyfin og gætum tekið út breska skráningu hér. Á Íslandi er lyfjaverð alltaf borið saman við það sem gerist í Danmörku sem er mjög erf- iður markaður. Danmörk er með lægsta lyfjaverð í Evrópu – við seljum lyfin okkar oft á hærra verði í Mið- og Austur-Evrópu en þar. Hér á Íslandi má ekki breyta verði nema með leyfi, í Danmörku er heimilt að breyta verði á tveggja vikna fresti. Apótekin eiga alltaf að afgreiða ódýrasta lyfið sem þýðir að þeir sem eru með hærra verð selja ekki sín lyf. Allir eru því með lager af óseldum lyfjum sem eru síðan seld á lægra verði áður en geymsluþolið rennur út og menn eru kannski að selja þau á 5-10 prósent kostnaðarverðs. Auðvitað er ekki hægt að una við slíkt til lengdar. Við erum bara að þrjóskast við að vera þarna því við erum þekkt nafn og ef maður fer út af markaðnum er erfitt að koma þar aftur inn. Við teljum að danski markaðurinn muni breytast, lyfjafyrirtækin verði færri þar. Við viljum láta reyna á hvort markaðurinn muni ekki rjátla þetta af sér með gjaldþrotum og sölum. Samkeppni er af hinu góða en allir þurfa að eiga fyrir salti í grautinn. Þetta er umræðan í hnotskurn og flókið að útskýra hverjar aðstæð- urnar eru hér í raun. Við högnumst ekki óeðlilega hér heima en vildum gjarnan leita leiða til að fá aðra niðurstöðu á þeim lyfjum sem við töpum á. Við höfum beðið erlend fyrirtæki að skrá inn lyf hér þannig að við gætum tekið okkar lyf af markaðnum en þau hafa ekki haft á því áhuga. Íslenski markaðurinn er ofboðslega lítill, álíka stór og Árósar. Við höfum lagt fram tillögur sem við teljum að geti sparað hundruð milljóna en hér þarf samstillt átak yfirvalda og lyfjafyrir-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.