Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2006, Síða 44

Frjáls verslun - 01.11.2006, Síða 44
44 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 6 D A G B Ó K I N �� ����� ��� ��� ������ �������� ���� ���������� ������������ ������ ������������������������������� �� ������ ��� ����� ������ ���� ��������� ����� ������������������������������������ ������������������ ��������� ���� S: 5 85 85 85 Þórður Már Jóhannesson. 21. júní Þórði Má sagt upp hjá Straumi Eitt heitasta mál sumarsins var eflaust uppsögn Þórðar Más Jóhannessonar, fyrrverandi forstjóra Straums-Burðaráss. Uppsögnin var ákveðin á löngum stjórnarfundi í bank- anum að kvöldi 21. júní en á fundinum var jafnframt ákveðið að boða til hluthafafundar 19. júlí. Sá fundur átti svo eftir að verða í meira lagi sögulegur þar sem hluthöfum var meinað að bera fram spurningar – en sá liður var ekki á dagskrá. Á stjórnarfundinum 21. júní var ákveðið að Friðrik Jóhannsson yrði nýr forstjóri Straums- Burðaráss. Friðrik var áður forstjóri Burðaráss en lét af þeim störfum þegar Straumur og Burðarás voru sameinaðir, en Þórður var forstjóri Straums. Friðrik er gamall í hettunni og varð fyrst áberandi í viðskipta- lífinu þegar hann varð forstjóri Fjárfestingarfélag Íslands í kringum 1990. 22. júní „Trúnaðarbrestur milli mín og Þórðar“ Björgólfur Thor Björgólfsson, formaður stjórnar Straums- Burðaráss, sagði ástæðuna fyrir brottrekstri Þórðar Más Jóhannessonar, fráfarandi for- stjóra, hafa verið trúnaðarbrest þeirra á milli. Þetta kom fram á blaða- mannafundi sem Björgólfur Thor hélt daginn eftir hinn sögulega stjórnarfund. Hann sagði ennfremur að sitt mat væri að athygli Þórðar Más hefði beinst um of að þeim átökum hluthafa sem hefðu verið að skaða fyrirtækið – átökum sem forstjórinn ætti að standa fyrir utan. Björgólfur Thor sagði að orð Magnúsar um að stjórnarfundur- inn hefði verið ólöglegur ættu ekki við rök að styðjast. Þegar Björgólfur var spurður um hvort ágreiningur hans og Magnúsar Kristinssonar væri persónulegur sagði Magnús að þeir væru oft ósammála. „Við erum mjög ólíkir og samstarf okkar hefur alls ekki gengið vel og það gengur ekki að samstarf stjórnarformanns og varaformanns gangi illa. Það gengur ekki heldur að trúnaðar- brestur komi upp í samstarfi stjórnarformanns og forstjóra.“ 28. júní Magnús og Kristinn selja bréf sín í Straumi-Burðarási til FL Group Það kom fæstum á óvart að Magnús Kristinsson, Kristinn Björnsson og tengdir aðilar seldu bréf sín í Straumi- Burðarási eftir átökin þar við stjórnarformanninn – hitt kom frekar á óvart hvað sala þeirra á bréfunum til FL Group tók skamman tíma. FL Group keypti rúman 24% hlut þeirra Magnúsar, Kristins og tengdra aðila fyrir 47 milljarða króna, en eftir kaupin átti FL Group um 26% í bankanum. 19. júlí Víglundur fór mikinn eftir hluthafafundinn Það fór eins og flestir höfðu spáð að eitthvað sögulegt yrði í kringum hluthafafundinn í Straumi-Burðarási fjárfestinga- banka hinn 19. júlí – svo heitar umræður höfðu verið um félagið í fjölmiðlum í nánast heilan mánuð. Aðeins eitt mál var þó á dagskrá fundarins: Kosning stjórnar. Það sem meira var; það var sjálfkjörið í stjórnina. En hvernig gat þá fundurinn orðið sögulegur? Jú, Víglundur Þorsteinsson, formaður stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna, og Jóhann Páll Símonarson, hluthafi í Straumi-Burðarási, óskuðu eftir því að bera upp spurningar á fundinum fyrir fráfarandi stjórn, en var meinað það af fundarstjóra þar sem öll Kristinn Björnsson og Magnús Kristinsson. Víglundur Þorsteinsson, formaður stjórnar Lífeyrissjóðs verslunar- manna, biður um orðið á fundinum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.