Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2006, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.11.2006, Blaðsíða 80
80 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 6 100 BESTU VÖRUR ÁRSINS 2006 er smurt á smáauglýsingasölu dagblaðanna. Craigslist er ekki enn kominn til Íslands, en þangað til er þetta frábær byrjunarreitur fyrir Íslendinga sem eru að flytja til útlanda. 4. APPLE IPOD NANO Tónlistarspilari (u.þ.b. 21.000 – 35.000 kr.; www.apple.is). Hér fæst allt að 8 GB geymslupláss í örsmáu tæki sem engu að síður er með pláss fyrir bjartan litaskjá. Nanó-inn á það til að rispast, en er svalur engu að síður. 5. SEAGATE 160GB PORTABLE HARD DRIVE Utanáliggjandi harður diskur (u.þ.b. 28.000 kr.; t.d. www.direct. is). Þessi harði diskur var einn af þeim fyrstu til að nota svokallaða PMR-tækni til að troða enn meira gagnamagni á lítið svæði. Annar harður diskur frá Seagate sem nýtir PMR, Barracuda 7200.10 er fyrsti harði diskurinn fyrir borðtölvur sem nær 750 GB markinu. 6. GOOGLE EARTH Gervihnattaforrit (ókeypis; earth.google.com). Fréttastöðvar nota Google Earth til að skoða átakasvæði í Írak, en við getum notað það til að skoða hús nágrannanna eða ferðast til annarra heimshluta í heimilistölvunni. 7. ADOBE PREMIERE ELEMENTS 2 Vídeóvinnsluforrit (u.þ.b. 7.500 kr.; www.adobe.com). Þetta öfl- uga og örugga vídeóvinnsluforrit kostar um það bil einn áttunda af verði stóra bróður, Premiere Pro, sem er forrit Adobe fyrir atvinnu- menn í vídeóklippingum. Og það er svo vel hannað að maður sér varla muninn á þessum tveimur. 8. CANON EOS 30D Stafræn SLR myndavél (159.900 kr.; t.d. www.hanspetersen.is). Hér býður Canon 8,2-megapixla myndavél sem inniheldur fjöl- marga háþróaða eiginleika Canon EOS 5D, en á mun betra verði. Þess myndavél stóð sig að auki einstaklega vel í gæðaprófunum PC World. 9. YOUTUBE.COM Vídeóvefur (ókeypis). Hér má finna myndskeið af öllum stærðum og gerðum frá áhugafólki um allan heim og hægt er að senda inn sitt eigið framlag án nokkurs kostnaðar. 10. APPLE BOOT CAMP Ræsiforrit fyrir Makka (ókeypis; www.apple.com/macosx/boot- camp). Þótt ótrúlegt megi virðast hefur Apple loksins gefið leyfi fyrir því að keyra Windows-stýrikerfið á Makka með þessu ókeypis forriti. Næst: Keyrum Mac OS stýrikerfið á Windows tölvum – eða fylgjumst með svínum fljúga um himinhvolfið. 11. ADOBE PHOTOSHOP ELEMENTS 4 Myndvinnsluforrit (9.900 kr.; t.d. www.tolvulistinn.is). Nýj- asta útgáfan af Elements er flottasta og öflugasta myndvinnslu- og myndskipulagningarforrit sem fæst fyrir minni fjárhæð en 100.000 krónur (sem er verðið á Photoshop CS2 myndvinnsluforritinu fyrir fagmenn). VEFFYRIRTÆKI ÁRSINS Yahoo hefur þróast langt umfram það að vera bara leitarvél, því fyrirtækið hefur nú umbreytt sér í eitt mesta þróunarfyrirtækið á Vefnum. Þetta má t.d. sjá á frábærum endurbótum á Yahoo Mail (nr. 30) og Yahoo Maps (nr. 56), skynsamlegum yfirtökum á spenn- andi veffyrirtækjum á borð við Del.icio.us (nr. 93) og Flickr (nr. 78) og þróun Yahoo 360 vefsvæðanna og Yahoo Music Engine (nr. 73). Google fær e.t.v. mun meiri athygli, en Yahoo hefur komið meiru í verk upp á síðkastið. 1. SÆTI: Vara ársins: Intel Core Duo 14. OG 18 SÆTI: Toshiba HD-A1, fyrsti HD-spilarinn á markaðnum og Sonos ZonePlayer 80. 6. SÆTI: Tjörnin, Ráðhúsið og Austurvöllur með augum Google Earth.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.