Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2006, Síða 81

Frjáls verslun - 01.11.2006, Síða 81
F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 6 81 100 BESTU VÖRUR ÁRSINS 2006 12. MOZILLA FIREFOX Netvafri (ókeypis; www.firefox.com). Varan sem trónaði á toppi þessa lista árið 2005 heldur áfram að þróast og fæst nú með fleiri eiginleikum og meira öryggi en Internet Explorer frá Microsoft. 13. ENGADGET.COM Græjublogg (ókeypis). Jafnvel þótt ritstjórn Engadget myndi ákveða að fjalla eingöngu um spurningaþætti og golfvallahönnun myndum við samt halda áfram að lesa bloggið, bara vegna þess hversu beittir og skemmtilegir höfundarnir eru. 14. TOSHIBA HD-A1 HD DVD spilari (u.þ.b. 50.000 kr.; fæst ekki á Íslandi). HD- A1var fyrsti háupplausnargeislaspilarinn sem kom á markaðinn og er líklegt að hann verði að auki sá ódýrasti um nokkurt skeið. Nú styttist í að við getum kvatt 5.000 króna DVD spilarann og tekið á móti nýja tímanum í guðdómlegri háupplausn. 15. TOSHIBA QOSMIO G35-AV600 Öflug fartölva (u.þ.b. 250.000 kr; fæst ekki á Íslandi). Hin svala Qosmio fartölvulína varð jafnvel enn betri á þessu ári og reyndar er þessi tölva besta fartölvan með Media Center möguleikum sem blaðamenn PC World hafa kynnst. Spurningin er bara hvenær íslenskur umboðsaðili Toshiba fartölva kemur fram á sjónarsviðið. 16. nVIDIA GEFORCE 7600 GT Kubbasett fyrir skjákort (u.þ.b. 15.000 kr.; t.d. www.tolvuvirkni. net). Listinn okkar er ekki byggður á besta verðinu, en það var engin leið að sleppa þessu öfluga kubbasetti. Alger kostakjör á skjákortamarkaðinum. 17. GOOGLE Leitarvél (ókeypis). Hin hreina og hraðvirka leitarsíða Google gerir það að verkum að hún er mest notaða og best liðna leitarvélin á Netinu. Ef þið viljið t.d. fræðast betur um vöru sem nefnd er hér á topp 100 listanum er langeinfaldasta leiðin að slá heiti hennar inn í Google. Hefur þú „gúglað“ eitthvað í dag? 18. SONOS ZONEPLAYER 80 Stafrænn tónlistarspilari (u.þ.b. 35.000 kr.; fæst ekki á Íslandi). ZonePlayer er fínasta lausn til að senda tónlist þráðlaust úr tölvunni í heimilishljómtækin. Þessi útgáfa er ekki með magnarann sem fylgdi fyrirrennaranum og því er verðið mun lægra. 19. GUITAR HERO Tölvuleikur (9.990 kr.; t.d. www.bt.is). Tölvuleikurinn Guitar Hero frá Red Octane veitir okkur tækifæri til að láta gamla gít- arhetjudrauma rætast. Þessi tölvuleikur fyrir PlayStation 2 leikja- tölvuna frá Sony er ótrúlega ávanabindandi og vekur lukku hjá öllum aldurshópum og báðum kynjum. Allir vilja hamast eins og Clapton á gítarnum sem fylgir með leiknum um leið og þeir sjá hvernig þetta virkar allt saman. VÉLBÚNAÐARFYRIRTÆKI ÁRSINS Með verulegt fjármagn til þróunar og mann með miklar hugsjónir í brúnni kynnti Apple enn og aftur vörur á þessu ári sem létu keppi- nautana skammast sín. Vídeó-iPod spilararnir (nr. 36) vöktu lukku, Makkarnir sem keyrðu á Core-Duo örgjörvunum (nr. 35) hafa aukið markaðinn fyrir Intel-örgjörva og Boot Camp hugbúnaðurinn (nr. 10) hefur opnað dyrnar fyrir keyrslu Windows á Makkatölvum. Við höldum í vonina um að sumar hönnunarhugmyndir snillinganna hjá Apple veki einhvern neista meðal hinna fyrirtækjanna í bransanum.13. SÆTI: En gadget blogg ið er með þe im beittari í tæknibransa num. 22. SÆTI: Ubuntu- útgáfan af Linux líkist Windows að mörgu leyti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.