Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2006, Blaðsíða 82

Frjáls verslun - 01.11.2006, Blaðsíða 82
82 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 6 100 BESTU VÖRUR ÁRSINS 2006 20. YAMAHA RX-V4600 Heimabíómóttakari (u.þ.b. 120.000 kr.; fæst ekki á Íslandi). RX- V4600 er fyrsta tækið sinnar tegundar sem tekur á móti háupp- lausnarútvarpssendingum, sem hljóma tærar og nást betur en hefð- bundnar AM og FM útsendingar. 21. PIONEER BDR-101A Blu-ray spilari (u.þ.b. 100.000 kr.; fæst ekki á Íslandi). Þetta var fyrsti Blu-ray spilarinn sem kom á markað, en öfugt við það sem margir hefðu haldið var hann í formi innbyggðs spilara fyrir PC- tölvur til að taka öryggisafrit af miklu magni gagna, en ekki ætlaður sem spilari hágæðamynda fyrir sjónvarp. 22. ADOBE PHOTOSHOP CS2 Myndvinnsluforrit (99.900 kr.; t.d. www.tolvulistinn.is). Allt sem þið viljið gera við stafræna mynd getið þið gert með Photo- shop CS2. Þeir sem eru ekki atvinnumenn í faginu geta hins vegar forðast óþarfa kostnað með því að velja frekar Photoshop Elements (sem er í 11. sæti listans). 23. CITRIX GOTOMYPC 5 Fjaraðgangur (u.þ.b. 1.500 kr. á mánuði; www.citrix.com). Breytið hvaða veftengdri tölvu sem er í klón af tölvunni ykkar, þannig að þið getið nálgast sömu forrit, skrár og netkerfi hvar sem er. GoToMyPC er svolítið dýr þjónusta, en skjótvirk, örugg og vandræðalaus. 24. DEALNEWS.COM Tilboð á Netinu (ókeypis). Margir vefir fylgjast með nettilboðum, en Dealnews gerir meira en bara sýna tengil á viðkomandi net- verslun. Þessi þjónusta segir manni meira að segja hvort tilboðið nú sé betra en tilboðið í síðustu viku. 25. PALM GPS NAVIGATOR GPS-tæki (u.þ.b. 25.000 kr.; fæst ekki á Íslandi). Skýr notendaskil og áreiðanlegar leiðbeiningar gera þetta tæki að frábærri viðbót við allar Palm-lófatölvur. 26. MIONET Fjaraðgangur (u.þ.b. 500 kr. á mánuði; www.mionet.com). Þetta er fjaraðgangur sem virkar í báðar áttir og gerir notendum þannig kleift að tengjast vinnutölvunni að heiman og öfugt. Einnig má nýta þjónustuna til að deila gögnum á öruggan hátt með öðrum – án þess að þurfa að hafa áhyggjur af eldveggjum. 27. UBUNTU Linux útgáfa (ókeypis; www.ubuntu.com). Nýjasta útgáfan af Ubuntu er með notendaskil sem Windows-notendur eiga ekki í vandræðum með að nýta sér. 28. MOZILLA THUNDERBIRD 1.5 Tölvupóstforrit (ókeypis; www.mozilla.com). Frábær ruslpóstsía og vel heppnaður netfangalisti gera Thunderbird að besta tölvu- póstforritinu fyrir rafræn samskipti, óháð verði. HUGBÚNAÐARFYRIRTÆKI ÁRSINS Á tíunda áratug síðustu aldar var Adobe þekkt fyrir hugbúnað handa fagmönnum á meðan smærri útgáfur þess fyrir neytendamarkaðinn voru mun slappari. Nú framleiðir fyrirtækið hins vegar frábær forrit fyrir 10.000 krónur eða þar um bil sem almenningur getur notað – til dæmis Premiere Elements 2 (nr. 7) og Photoshop Elements 4 (nr. 11) – en heldur um leið áfram að þróa fagmannaútgáfurnar. Hvernig hefur Adobe efni á að selja forrit með 90% af virkni Photoshop fyrir einungis 10% verðsins? Svarið liggur í magninu. 48. SÆTI: Opera- vafrinn er troð- fullur af alls kyns góðgæti fyrir harða netnot- endur. 35. SÆTI: Stinga má þessum Makka í vasann á frakka. 46. SÆTI: Creative Zen Vision:M sýnir að iPodinn er ekki eini spilarinn á markaðnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.