Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2006, Qupperneq 127

Frjáls verslun - 01.11.2006, Qupperneq 127
„Mín della og vitleysa eru hlaup,“ segir Jóhann Kristjáns- son, framkvæmdastjóri Bíla- nausts. „Ég hleyp um þrisvar sinnum í viku auk þess sem ég hleyp og geng upp á Esjuna á þriðjudögum. Þá hleyp ég í maraþonhlaupum.“ Þess má geta að hann fer oft „Lauga- veginn“. Vetur konungur ræður nú ríkjum og segist Jóhann fara upp á Esjuna með höfuðljós og mannbrodda. Hann er vel skóaður en í bílnum geymir hann venjulega fjögur skópör með göngu og hlaup í huga – venjulega, létta hlaupaskó. Goritex-skó sem eru tilvaldir þegar er slabb. Þá er hann með stífa gönguskó og loks lina gönguskó. Jóhann nefnir að félagsskap- urinn sé skemmtilegur þegar kemur að þessu áhugamáli og líkamsrækt. „Ég stend í argaþrasi í vinnunni en þegar ég er kominn upp fyrir fyrstu hæðina á Esjunni er ég kominn í eigin heim. Þá fer ég að taka eftir stjörnunum og tunglinu. Ég finn fyrir vissu frelsi.“ Sælkeri mánaðarins: GRUNDARSÓSAN GÓÐA Svo mörg voru þau orð „Það sem hefur mest að segja við útreikning á ógjaldfærni eru vanskilaskrá og ársreikningar. Því hærri sem líkurnar eru á ógjaldfærni þeim mun hærri áhættuflokki lendir fyrirtækið í.“ Björg Arnardóttir, lánasérfræðingur hjá Lánstrausti. Markaðurinn, 13. desember. „Þegar við vorum að byrja sá maður nánast um allt sjálfur, inn- kaup, móttöku, útstillingar, afgreiðslu – allt ferlið frá a til ö. Það getur oft verið erfiðara að reka lítið fyrirtæki því að þá er jafnvel aðeins um þrjá til fjóra starfsmenn að ræða og allir þurfa að leggja mikið á sig og hjálpast að við að láta dæmið ganga upp.“ Svava Johansen sem stýrir eignarhaldsfélaginu NTC. Morgunblaðið, 14. desember. F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 6 127 „Þessa uppskrift fann ég í Morgunblaðinu fyrir nokkrum árum og var það kokkurinn á Grund sem gaf hana,“ segir Anna Guðný Aradóttir, markaðsstjóri Samskipa, um sósuuppskrift en hún segir að sósan sé frábær með humri eða ferskum aspas. ,,Uppskriftin heitir víst ein- hverju flottu nafni en ég skýrði hana umsvifalaust „Grundarsósu“ af augljósum ástæðum og er hún ávallt kölluð það í fjölskyldunni. Sósan er ómissandi í hátíð- arkvöldverði fjölskyldunnar á gamlárskvöld og er unga fólkið sérstaklega hrifið af henni. Um leið og farið er að huga að ára- mótaveislunni er ávallt einhver sem tryggir að það verði örugg- lega humar og „Grundarsósa“. Ég klýf humarinn og garn- hreinsa. Ég pensla hann með steinseljubættu íslensku smjöri áður en hann er grillaður. Mér finnst óþarfi að hafa hvítlauk þar sem sósan er með hvítlauk en það er smekksatriði. „Grundarsósa“ - fyrir 4 2 eggjarauður 2 msk. vatn 1 hvítlauksgeiri, mjög smátt saxaður 1 msk. steinselja 200 g brætt smjör, ósaltað salt og pipar, nýmalaður Eggjarauður, hvítlaukur, steinselja og vatn sett í skál og hitað yfir vatnsbaði. Stöðugt pískað þar til orðið létt og loftkennt. Smjörinu hellt smátt og smátt saman við og pískað áfram. Kryddað með salti og pipar. Sósan má alls ekki sjóða og ekki standa of lengi. Þannig að best er að gera hana rétt áður en bera á fram. Auðvelt er að tvöfalda uppskriftina. Jóhann Kristjánsson. „Ég stend í argaþrasi í vinnunni en þegar ég er kominn upp fyrir fyrstu hæðina á Esjunni er ég kominn í eigin heim.“ Anna Guðný Aradóttir, markaðsstjóri Samskipa, er sælkeri mánaðarins. Hlaup: HÖFUÐLJÓS OG MANNBRODDAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.