Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2002, Blaðsíða 34

Ægir - 01.08.2002, Blaðsíða 34
34 F J Á R M Á L Við hæfi er að eyða nokkrum orðum í upphafi greinar um raunvexti og efnahag sjávarútvegs, að auð- lindagrunni fiskveiða og vinnslu þar sem margt bendir til að greinarnar búi við meiri óvissu en ýmsar aðrar greinar sem afla hráefnis við aðrar að- stæður en sjávarút- vegur og vinna úr því. Eigi er á vísan að róa varðandi úthlut- un aflaheimilda, gæftir, afurða- og að- fangaverð svo nokk- uð sé nefnt. Auðlindagrunnurinn Auðlindagrunnurinn skiptir sjáv- arútveginn höfuðmáli og ræður einna mestu um afkomu hans. Einatt koma fram nýjar hug- myndir um samspil afla og um- hverfisþátta. Gömlu kenningarn- ar um samband sóknar, kostnaðar, afla, afkomu og stofnstærða eru ekki einhlítar í ljósi kenninga um erfðarek. Til lengdar var gengið út frá þeirri forsendu að hin svokallaða kjörsókn, gæfi há- Raunvextir og efnahagur sjávarútvegs árið 2001 Tafla 1 – Útlán innlánsstofnana, fjárfestingarlánsjóða, sérgreindra lánasjóða ríkis ásamt beinum erlendum lántökum og endurlánuðu erlendu lánsfé til sjávarútvegs árin 1984 til 2001 m. kr. 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 Bankakerfið 13.630 13.789 14.093 19.934 33.001 40.304 37.198 38.780 41.174 43.229 38.538 41.849 50.382 58.671 80.445 91.361 137.807 149.563 Afurðalán 6.430 5.446 3.736 5.701 9.338 9.274 6.716 7.729 7.890 8.394 6.612 8.663 8.245 6.467 6.133 6.867 6.765 7.152 Gengistr. 6.173 4.788 3.109 5.216 8.911 8.663 6.163 6.903 7.005 7.689 5.981 8.046 7.648 5.910 5.590 6.425 6.436 6.756 Önnur 257 658 627 485 427 611 553 826 885 705 631 617 597 557 543 442 329 396 Víxlar 212 253 358 683 834 1.079 1.055 1.036 1.053 975 797 727 624 613 564 542 423 321 Hlaupar. 254 385 274 680 980 1.086 1.323 1.328 1.614 1.839 2.043 2.407 4.579 5.572 5.736 5.427 5.711 6.201 Innl. ábyrgðir 54 80 118 136 166 110 206 161 318 229 229 196 115 70 12 31 23 19 Skuldabréf 1.901 2.374 3.088 4.377 5.864 7.695 8.639 9.125 8.673 8.817 10.003 14.321 16.085 20.694 20.398 17.175 91.096 133.361 Verðtryggð 1.043 1.631 1.997 3.021 3.644 5.515 6.700 7.133 6.589 6.907 7.504 7.896 9.004 8.427 9.022 9.567 10.488 9.553 Gengistr. 0 104 510 984 1.776 1.667 1.354 1.190 1.070 936 1.567 5.111 5.696 10.448 10.283 6.293 79.099 120.481 Önnur 858 639 581 372 444 513 585 802 1.014 974 932 1.314 1.385 1.819 1.093 1.315 1.509 3.327 Erl. endurl. 4.779 5.251 6.519 8.357 15.819 21.060 19.259 19.401 21.626 22.975 18.854 15.535 20.734 25.255 47.602 61.319 33.789 2.509 Fjárfestlsj. 6.750 8826 11.435 13.246 17.337 27.843 29.505 30.275 34.268 37.643 40.764 38.965 38.879 42.044 38.022 38.510 10.772 11.630 Fiskveiðasj. 5.694 7.261 8.098 9.163 11.269 14.416 14.225 14.605 18.463 22.101 25.286 23.366 23.965 26.625 26.480 26.179 0 0 Byggðasj. 1.041 1.533 2.127 2.637 4.046 5.096 5.144 5.033 5.330 5.344 5.049 4.693 4.821 4.936 4.246 4.316 4.070 6.967 Framkvsj. 12 26 97 116 160 229 160 110 133 186 89 33 40 35 21 0 0 0 Aðrir 3 6 1.113 1.330 1.862 8.102 9.976 10.527 10.342 10.012 10.340 10.873 10.053 10.448 7.275 8.015 6.702 4.663 Erl. lánt. 513 468 494 407 398 734 1.390 1.388 2.111 1.830 2.724 2.876 2.949 2.803 2.621 1.901 4.281 4.556 Alls 20.893 23.083 26.022 33.587 50.736 68.881 68.093 70.443 77.553 82.702 82.026 83.690 92.210 103.518 121.088 131.772 152.860 165.749 Kjaraskipting Erl. gengistr. 16.700 16.556 18.943 25.285 40.082 52.267 48.448 49.108 56.581 63.673 62.569 61.912 67.573 78.561 96.446 105.714 127.631 140.011 Innl. verðtr. 2.558 4.512 5.121 5.946 7.803 13.215 15.923 17.182 16.087 14.307 14.825 16.518 17.337 16.325 16.693 18.301 17.234 15.474 Innl. óverðtr. 1.635 2.015 1.958 2.356 2.851 3.399 3.722 4.153 4.884 4.722 4.632 5.261 7.300 8.631 7.948 7.757 7.995 10.264 Hlutfallstölur Erl. gengistr. 79,9 71,7 72,8 75,3 79,0 75,9 71,1 69,7 73,0 77,0 76,3 74,0 73,3 75,9 79,6 80,2 83,5 84,5 Innl. verðtr. 12,2 19,5 19,7 17,7 15,4 19,2 23,4 24,4 20,7 17,3 18,1 19,7 18,8 15,8 13,8 13,9 11,3 9,3 Innl. óverðtr. 7,8 8,7 7,5 7,0 5,6 4,9 5,5 5,9 6,3 5,7 5,6 6,3 7,9 8,3 6,6 5,9 5,2 6,2 0 20.000 40.000 60.000 80.000 100.000 120.000 140.000 160.000 180.000 200.000 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 Ár M ill jó n ir k ró n a Gengistr. Innlend Alls Mynd 1 - Lán bankakerfis, fjárfestingarlánasjóða og lánasjóða ríkis ásamt endurlánuðu erlendu lánsfé og beinum erlendum lántökum til sjávarútvegs á föstu verði árin 1980 til 2000 Kristjón Kolbeins, viðskiptafræð- ingur, skrifar.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.