Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.08.2002, Qupperneq 36

Ægir - 01.08.2002, Qupperneq 36
36 F J Á R M Á L til að áætla á hvern hátt eignir og skuldir heildarinnar hafa breyst. Þegar pöruðum samanburði sam- kvæmt reikningum fyrirtækja sleppir eru stuðst við þær breyt- ingar sem hafa orðið á lánveiting- um megin þorra lánakerfis til sjávarútvegs. Er þar átt við lán frá innlánsstofnunum, fjárfestingar- lánasjóðum, sérgreindum lána- sjóðum ríkis, en af þeim er nú eingöngu Þróunarsjóður sjávarút- vegs eftir sem eitthvað kveður að en enn eru nokkrar skuldir við Endurlán ríkissjóðs. Öll lán sjáv- arútvegs við Ríkisábyrgðasjóð hafa verið greidd upp. Skuldir og vextir Auk fyrrgreinds hluta lánakerfis er tekið mið af beinum erlend- um lántökum og endurlánuðu er- lendu lánsfé. Ei hefir sérstaklega verið aflað upplýsinga um skuldir sjávarútvegs við einstaka birgja, ríki og sveitarfélög, lífeyrissjóði né ýmsa aðra, en heimildir eru um lánveitingar eignarleigna til sjávarútvegs. Eflaust er hluti skulda vegna innbyrðis viðskipta fyrirtækja sem lækka skuldir og eignir út á við en hafa ekki áhrif á eiginfjárstöðu greinarinnar. Vextir eru hér sýndir raunvextir hinna ýmsu lána, það er vextir umfram breytingar innlends verð- lags, erlends verðlags og gengis- breytingar, einnig miðaðir við breytingar afurðaverðs. Raunvext- ir eru handhæg viðmiðun á greiðslubyrði verðtryggðra lána þegar veðbótaþáttur lánanna leggst við höfuðstól og greiðist í samræmi við líftíma lánsins. Greiðslubyrði nafnvaxtalána er öllu meiri þar sem verðbótaþáttur lánanna er greiddur ásamt afborg- unum lánsins á hverjum gjald- daga. Skuldirnar um 205 milljarðar Eins og fram kemur í töflu 4. voru skuldir sjávarútvegs taldar um 205 ma.kr. um mitt yfir- standandi ár sem er nokkur lækk- un frá áramótum sem skýrist af mestu af styrkingu íslensku krón- unnar. Þannig hafa erlendar skuldir lækkað verulega með lækkun gengisvísitölu. Í töflu 5 eru sýndir raunvextir sundurliðaðir eftir lánastofnun- um, ýmist innlendir eða erlendir og raunvextir alls. Áberandi er hversu innlendir raunvextir eru yfirleitt miklu hærri en erlendir, einkum þegar miðað er við lán- tökumyntir, en þegar kemur að því að reikna raunvexti til inn- lends verðlags og meðatal yfir lánstíma dregur verulega úr muni Tafla 3 - Raunvextir lána fjárfestingarlánasjóða, bankakerfis og lánasjóða ríkis ásamt vöxtum endurlánaðs erlends lánsfjár og beinna erlendra lántaka sjávarútvegs í milljónum króna. Miðað er við lántökumyntir 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 Gengistryggðir 1.658 2.312 2.065 1.787 2.364 2.784 3.241 3.250 3.402 3.837 5.082 5.860 6.465 7.167 Verðtryggðir 433 563 1.106 1.350 1.354 1.205 1.047 1.202 1.323 1.340 1.311 1.383 1.477 1.479 Aðrir innlendir 371 263 422 481 583 648 553 588 770 1.050 1.181 879 1.251 1.220 Alls 2.462 3.138 3.593 3.618 4.301 4.637 4.841 5.040 5.495 6.227 7.574 8.123 9.194 9.867 Hlutfallsskipting 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 Gengistryggðir 67,3% 73,7% 57,5% 49,4% 55,0% 60,0% 66,9% 64,5% 61,9% 61,6% 67,1% 72,1% 70,3% 72,6% Verðtryggðir 17,6% 17,9% 30,8% 37,3% 31,5% 26,0% 21,6% 23,8% 24,1% 21,5% 17,3% 17,0% 16,1% 15,0% Aðrir innlendir 15,1% 8,4% 11,8% 13,3% 13,6% 14,0% 11,4% 11,7% 14,0% 16,9% 15,6% 10,8% 13,6% 12,4% Alls 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% Raunvextir % 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 Gengistryggðir 5,1% 5,0% 4,1% 3,7% 4,5% 4,6% 5,1% 5,2% 5,3% 5,3% 5,8% 5,8% 5,5% 5,4% Verðtryggðir 6,3% 5,4% 7,6% 8,2% 8,1% 7,9% 7,2% 7,7% 7,8% 8,0% 7,9% 7,9% 8,3% 9,0% Aðrir innlendir 14,3% 8,4% 11,9% 12,2% 12,9% 13,5% 11,8% 11,9% 12,3% 13,2% 14,3% 11,2% 15,9% 13,4% Alls 5,8% 5,2% 5,2% 5,2% 5,8% 5,8% 5,9% 6,1% 6,2% 6,4% 6,7% 6,4% 6,5% 6,2% 70,0 80,0 90,0 100,0 110,0 120,0 130,0 140,0 150,0 160,0 170,0 19 84 19 85 19 86 19 87 19 88 19 89 19 90 19 91 19 92 19 93 19 94 19 95 19 96 19 97 19 98 19 99 20 00 20 01 V ís it al a Verðvísitala sjávarafurða 1990=100 Viðskiptakjaravísitala sjávarafurða Mynd 3 - Verðþróun sjávarafurða árin 1984 til 2002

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.