Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2002, Blaðsíða 37

Ægir - 01.08.2002, Blaðsíða 37
37 F J Á R M Á L innlendra og erlendra vaxta. Við aðstæður eins og ríktu árin 2000 og 2001 reynast erlendir vextir reiknaðir til innlendra kjara veru- lega miklu hærri en innlendir vextir. Þar sem gengi íslenskrar krónu hefir styrkst verulega á yfirstandandi ári munu erlendir raunvextir reiknaðir til innlends verðlags verða mun lægri en reiknaðir til erlendra kjara. Mið- að við afurðaverð voru raunvextir sjávarútvegs aftur á móti mjög lágir árið 2001. Vextir þannig reiknaðir fyrir sjávarútveg gefa sannari mynd af greiðslubyrði lána en vextir reiknaðir til inn- lendra kjara þar sem tekjur hans eru nær einvörðungu í erlendri mynt. Tafla 4 - Áætlaðar skuldir sjávarútvegs í júní árið 2002 í milljónum króna Innlendar Erlendar Alls Innlánsstofnanir: Eigin útlán 19.072 124.328 143.400 Endurlánað erl. lánsfé 0 0 0 Innlánsstofnanir alls 19.072 124.328 143.400 Beinar erlendar lántökur 0 4.556 4.556 Fjárfestingarlánasjóðir: Byggðastofnun 2.729 3.659 6.388 Aðrir 1039 1.039 Fjárfestingarlánasjóðir alls 3.768 3.659 7.427 Lánasjóðir ríkis: Þróunarsjóður 1.893 1.073 2.966 Lánasjóðir ríkis alls 1.893 1.073 2.966 Eignarleigur 393 814 1.207 Skuldir við meginhluta lánkerfis 25.126 134.429 159.556 Aðrar skuldir 45.115 0 45.115 Skuldir alls 70.241 134.429 204.671 Tafla 5 Raunvextir lána til sjávarútvegs Raunvextir lána til sjávarútvegs Raunvextir lána til sjávarútvegs miðaðir við lántökumyntir miðaðir við innlend kjör allra lána meðaltal yfir lánstíma árin 1994-2001 árin 1994-2001 árin 1994-2001 Innlendir Erlendir Alls Innlendir Erlendir Alls Innlendir Erlendir Alls 1994 8,3% 5,1% 5,9% 1994 8,3% 6,5% 6,9% 1994 8,6% 5,7% 6,4% 1995 8,7% 5,2% 6,1% 1995 8,7% 4,0% 5,1% 1995 8,8% 5,5% 6,3% 1996 9,0% 5,3% 6,2% 1996 9,0% 3,2% 4,8% 1996 9,0% 5,6% 6,5% 1997 9,6% 5,3% 6,4% 1997 9,6% 6,1% 7,0% 1997 9,7% 6,2% 7,1% 1998 10,1% 5,8% 6,7% 1998 10,1% 6,8% 7,5% 1998 9,9% 6,0% 6,8% 1999 8,9% 5,8% 6,4% 1999 8,9% 3,2% 4,4% 1999 9,4% 8,5% 8,7% 2000 10,6% 5,5% 6,5% 2000 10,6% 14,8% 14,0% 2000 10,8% 10,1% 10,3% 2001 10,6% 5,4% 6,2% 2001 10,5% 16,2% 15,3% 2001 10,5% 9,0% 9,3% Innlánsstofnanir Innlendir Erlendir Alls Innlendir Erlendir Alls Innlendir Erlendir Alls 1994 9,4% 5,3% 6,5% 1994 9,4% 6,7% 7,4% 1994 10,0% 5,9% 7,0% 1995 9,9% 6,1% 7,2% 1995 9,9% 4,8% 6,3% 1995 10,4% 5,4% 6,9% 1996 10,3% 6,1% 7,3% 1996 10,3% 4,0% 5,9% 1996 10,5% 5,5% 7,0% 1997 11,0% 6,1% 7,5% 1997 11,0% 6,9% 8,1% 1997 11,2% 6,4% 7,8% 1998 11,5% 5,9% 7,2% 1998 11,5% 6,9% 7,9% 1998 11,5% 6,2% 7,4% 1999 9,8% 6,0% 6,7% 1999 9,8% 4,1% 5,2% 1999 10,5% 9,0% 9,3% 2000 12,3% 5,5% 6,6% 2000 12,3% 14,7% 14,3% 2000 12,4% 10,5% 10,8% 2001 11,7% 5,4% 6,3% 2001 11,7% 16,3% 15,7% 2001 11,7% 9,1% 9,4% Fjárfestingarlánasjóðir Innlendir Erlendir Alls Innlendir Erlendir Alls Innlendir Erlendir Alls 1994 7,9% 5,2% 5,3% 1994 7,9% 6,5% 6,6% 1994 7,5% 5,5% 5,6% 1995 7,6% 4,5% 4,7% 1995 7,6% 3,2% 3,6% 1995 7,3% 5,5% 5,6% 1996 7,7% 4,3% 4,7% 1996 7,7% 2,3% 3,0% 1996 7,2% 5,6% 5,8% 1997 7,7% 4,2% 4,6% 1997 7,7% 5,1% 5,4% 1997 7,2% 5,9% 6,0% 1998 8,1% 5,7% 5,9% 1998 8,1% 6,6% 6,8% 1998 6,9% 5,6% 5,8% 1999 8,3% 5,5% 5,8% 1999 8,3% 1,3% 2,2% 1999 8,3% 7,4% 7,5% 2000 7,8% 5,7% 6,1% 2000 7,8% 15,3% 13,9% 2000 8,0% 8,1% 8,1% 2001 7,9% 3,6% 5,8% 2001 7,9% 14,2% 11,0% 2001 7,9% 7,7% 7,8% Lánasjóðir ríkis Innlendir Erlendir Alls Innlendir Erlendir Alls Innlendir Erlendir Alls 1994 6,2% 3,3% 5,1% 1994 6,2% 4,7% 5,6% 1994 6,0% 5,7% 5,9% 1995 6,3% 3,7% 5,3% 1995 6,3% 2,5% 4,8% 1995 6,0% 5,8% 5,9% 1996 6,0% 4,4% 5,4% 1996 6,0% 2,4% 4,6% 1996 6,0% 6,0% 6,0% 1997 6,0% 4,6% 5,5% 1997 6,0% 5,4% 5,8% 1997 6,0% 6,3% 6,1% 1998 6,0% 4,9% 5,6% 1998 6,0% 6,0% 6,0% 1998 6,0% 6,3% 6,1% 1999 6,0% 4,7% 5,6% 1999 6,0% 0,6% 4,2% 1999 6,0% 6,3% 6,1% 2000 6,0% 5,0% 5,7% 2000 6,0% 15,4% 9,0% 2000 6,0% 6,7% 6,2% 2001 6,0% 2,0% 4,6% 2001 6,0% 12,6% 8,3% 2001 6,0% 5,9% 6,0%

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.