Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.2003, Blaðsíða 5

Ægir - 01.03.2003, Blaðsíða 5
Lífið er smábátar! Hluti blaðsins er að þessu sinni helgaður smábátasjómönnum og þeirra helstu málum. Rætt er við tvo dugmikla smábátasjómenn, Örn Pálsson, framkvæmdastjóra LS og fjallað er um nýja smábáta sem ýmist eru á leið á markaðinn eða nýkomnir til eigenda sinna. Hvar heldur loðnan sig? Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifræðingur og Sverrir Leósson, útgerðarmaður ræða mögulegar ástæður þess að loðnan finnst ekki og óvissa er um stofnmælingar. Hvernig er samanburður launa fiskverkafólks á Íslandi og í Færeyjum? Þorskurinn nærri útrýmdi rækjunni Örn Stefánsson, skipstjóri á rækjutogaranum Pétri Jónssyni hefur mikla reynslu í rækjuveiðum hér við land. Í viðtali við Ægi veltir hann fyrir sér ástæðum hruns rækjustofnsins hér við land og ræðir um veiðarnar á Flæmska hattinum þar sem skip hans er við veiðar árið um kring. Veiðurguðirnir eru ekki blíðir þar syðra og ekki fyrir nema öflugustu skip að takast á við þennan veiðiskap. Þröng staða rækjuiðnaðarins Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis og Arnar Sigurmundsson, formaður Samtaka fiskvinnslustöðva ræða stöðu rækjuiðnaðarins um þessar mundir. Nýir bátar - Bylgja RE! Nýir bátar - Guðmundur Einarsson ÍS Nýir bátar - Örn GK Útgerðamenn - Fiskeldisstöðvar Sjódælur úr AISI 316L ryðfríu stáli 0,75 kW til 75 kW 6 m³/klst. til 228 m³/klst. Gæði - Öryggi - Þjónusta LOWARA sjódælur Danfoss hf Skútuvogi 6 Sími 510 4100 www.danfoss.isFrá bæ rt ve rð Í B L A Ð I N U Útgefandi: Athygli ehf. ISSN 0001-9038 Ritstjórn: Athygli ehf. Hafnarstræti 82, Akureyri Sími 461-5151 Bréfasími 461-5159 Ritstjóri: Jóhann Ólafur Halldórsson (ábm.) Auglýsingar: Athygli ehf. Suðurlandsbraut 14, Reykjavík, Sími 515-5200, Bréfasími 515-5201 Auglýsingastjóri: Inga Ágústsdóttir Sími 515-5206 GSM 898-8022 Hönnun & umbrot: Athygli ehf. Suðurlandsbraut 14, Reykjavík, Sími 515-5200, Bréfasími 515-5201 π Prentun: Gutenberg ehf. Áskrift: Ársáskrift Ægis árið 2003 kostar 6600 kr. Áskriftarsímar 515-5200 & 515-5207 Forsíðumynd blaðsins tók Sverrir Jónsson. ÆGIR kemur út 11 sinnum á ári. Eftirprentun og ívitnun er heimil, sé heimildar getið. 22 9 29 11 18 38 35 40

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.