Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.2003, Blaðsíða 28

Ægir - 01.03.2003, Blaðsíða 28
28 F I S K A F L I • Stærðir 145, 185 og 235 ampertímar. • Lokaðar sellur - mega halla 900. • Eitt útöndurnarop - má tengja slöngu. • Fljótari að hlaðast upp en aðrar gerðir. • Meiri startkraftur en fyrr. • Vörubíla með mikilli rafmagnsnotkun. • Sumarbústaði o.fl. með sólarrafhlöðum. • Sendibíla með lyftu. • Neyslu og rúllur í bátum. • Hópferðabíla með sjónvörp. • Stærðir 140, 180 og 220 ampertímar. • Mjög hagstæð verð. • Mega fara á hliðina án þess að sýra leki af. • Fljótari að hlaðast upp en eldri gerðir. Bíldshöfða 12 • 110 Reykjavík • Sími: 577 1515 • www.skorri.is Nýjir rafgeymar frá TUDOR • Start bílvélar. • Start bátavélar. TUDOR fyrir framtíðina! TUDOR hefur hannað nýja línu start-rafgeyma sem hafa ýmsa kosti fram yfir eldri gerðir fyrir: TUDOR býður nú sérstaka djúp-afhleðslu rafgeyma sem henta betur en eldri gerðir fyrir: Heildarafli íslenska fisk- kveiðilotans á öllum miðum nam í fyrra 2.131 þúsund tonni sem er 137 þúsund tonnum minna en aflaðist árið 1997, en það ár er metaflaár í íslenskri fiskveiðisögu. Heildaraflaverðmæti allra íslenskra fiskiskipa á síðasta ári nam 76,9 milljörðum króna, þar af var aflaverðmæti af Íslandsmið- um74,5 milljarðar. Aflaverðmæt- ið skiptist eins og sjá má í með- fylgjandi töflu. Þoskurinn skilaði langmestum verðmætum eða 28,6 milljörðum. Af heildaraflanum sem nam 213 þúsund tonnum voru 34% saltað, 33% var fryst í landi og sjófryst- ing nam 19%. Mest var verkað af þorski á Suðurnesjum eða 44 þús- und tonnum, en næstmest á Norðurlandi eystra eða 39 þús- und tonnum. Þegar horft á tonnafjöldann var mestu landað af loðnu eða 1.079 milljón tonna og nam veðmæti hennar 8,6 milljörðum. Mestu var landað á Austurlandi eða 428 þúsund tonnum og í aflaverð- mæti nam hlutur Austurlands af loðnuafurðum 3,6 milljörðum kóna. Árið 2002 annað mesta aflaár Íslandssögunnar Botnfiskur 449 þúsund tonn verðmæti 50,7 milljarðar Uppsjávartegundir 1592 þúsund tonn verðmæti 15,3 milljarðar Flatfisktegundir 35 þúsund tonn veðmæti 5,9 milljarðar Krabbadýraafli 55 þúsund tonn verðmæti 4,9 milljarðar

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.