Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2003, Blaðsíða 5

Ægir - 01.04.2003, Blaðsíða 5
Ingi Björn bjargvættur! Sjómannadagsráð Akureyrar mun í ár heiðra Inga Björn Albertsson, fyrrverandi alþingismann, fyrir ötullega baráttu á sínum tíma fyrir þyrlukaupum. Í Ægisviðtali rifjar Ingi Björn þetta baráttumál upp og segir frá högum sínum í dag. Hvatningarverðlaun 2003 Framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar fær hvatningarverðlaun Þróunarfélag Austurlands veitti á dögunum Hvatningarverðlaun 2003 og komu þau í hlut Gísla Jónatanssonar, framkvæmdastjóra Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði Fjárhagsvandi Landhelgisgæslunnar Starfsmenn Landhelgisgæslunnar óttast afleiðingar fjársveltis Töluverð umræða hefur átt sér stað um fjárhagsvanda Landhelgisgæslunnar og knýjandi þörf á úrbótum. Ægir kynnti sér sjónarmið starfsmanna Sjómannadagurinn fyrr og nú Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands, ræðir um sjómannadaginn fyrr og nú. Gæðamat á fiski á fiskmörkuðum Grein Emilíu Martinsdóttir, efnaverkfræðings hjá RF, og Bjarna Áskelssonar, starfsmanns Samtaka uppboðsmarkaða um útflutnign á ferskum fiski og aðgerðir til að mæta gæði vörunnar Hverju skiptir tækniþróunin fyrir landvinnsluna? Fyrsta grein um stöðu tæknimála í landvinnslu. Að þessu sinni er fjallað um tækniþróun Skagans hf. Álarannsóknir á Íslandi Rætt við Bjarni Jónsson, starfsmann Veiðimálastofnunar á Hólum, um ála á Íslandi Íslendingar eignast brunnbát Snæfugl SU kom nýverið til landsins eftir breytingar úr uppsjávarfiskiskipi í sérbyggt skip til flutninga á lifandi fiski. Útgerðamenn - Fiskeldisstöðvar Sjódælur úr AISI 316L ryðfríu stáli 0,75 kW til 75 kW 6 m³/klst. til 228 m³/klst. Gæði - Öryggi - Þjónusta LOWARA sjódælur Danfoss hf Skútuvogi 6 Sími 510 4100 www.danfoss.isFrá bæ rt ve rð Í B L A Ð I N U Útgefandi: Athygli ehf. ISSN 0001-9038 Ritstjórn: Athygli ehf. Hafnarstræti 82, Akureyri Sími 461-5151 Bréfasími 461-5159 Ritstjóri: Jóhann Ólafur Halldórsson (ábm.) Auglýsingar: Athygli ehf. Suðurlandsbraut 14, Reykjavík, Sími 515-5200, Bréfasími 515-5201 Auglýsingastjóri: Inga Ágústsdóttir Sími 515-5206 GSM 898-8022 Hönnun & umbrot: Athygli ehf. Suðurlandsbraut 14, Reykjavík, Sími 515-5200, Bréfasími 515-5201 π Prentun: Gutenberg ehf. Áskrift: Ársáskrift Ægis árið 2003 kostar 6600 kr. Áskriftarsímar 515-5200 & 515-5207 Forsíðumynd blaðsins tók Sverrir Jónsson. ÆGIR kemur út 11 sinnum á ári. Eftirprentun og ívitnun er heimil, sé heimildar getið. 14 9 30 12 26 43 34 46

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.