Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.2003, Blaðsíða 5

Ægir - 01.11.2003, Blaðsíða 5
Hákarlinn klikkar ekki „Það má segja að það sé ásókn í hákarlinn allt árið. Fólk er að kaupa hann til hátíðarbrigða og í veislur. Hákarlinn er allra meina bót, það er ég sannfærður um, t.d. til að laga blóðþrýsting, magasýrur og margt annað,“ segir Hildibrandur Bjarnason, hákarlaverkandi í Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi í viðtali við Ægi. Einnig er rætt við Guðmund Pál Óskarsson, hákarlaverkanda í Hnífsdal. Netagerð í fjarnámi Í Fjölbrautaskóla Suðurnesja er eina netagerðarbrautin á landinu. Á þessari önn hafa þar verið tuttugu nemendur í fjarnámi en enginn í dagskóla. Fjarnám í netagerð hófst haustið 1999 og síðan hefur það verið að festa sig í sessi. Ægir ræðir við Lárus Þór Pálmason, brautar- stjóra Fjölbrautaskóla Suðurnesja í netagerð, um námið og tvo nemend- ur - annan sem lauk námi sl. vor og annan sem nú er í netagerðarnámi. Af stýrimanna- og vélstjóranámi „Í þessu breytingaferli var ákveðin hræðsla við að Menntafélagið ætlaði sér að útskrifa stýrimenn og vélstjóra á einhverskonar hrað- braut þar sem kröfurnar væru af skornum skammti. Þetta er mikill misskilningur,“ segir Jón B. Stefánsson, skólameistari og fram- kvæmdastjóri Menntafélagsins, sem sl. haust tók við rekstri Stýri- mannaskólans í Reykjavík og Vélskóla Íslands. Ráðstefna um sjávarútveg á Norðurlandi Undir lok nóvember var haldin umfangsmikil ráðstefna um sjávarútveg á Norðurlandi. Þar settu fram sín sjónarmið fulltrúar útgerðar, sjómanna, fiskvinnslu o.fl. og voru umræður afar líflegar og fróðlegar. Ægir gerir ráðstefnunni ítarleg skil í máli og myndum í sérstökum blaðauka. Þurrkaðar fiskafurðir til Nígeríu Sigurjón Arason, efnaverkfræðingur á Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, skrifar athyglisverða grein um þurrkun á hausum og hryggjum og útflutning þessara afurða til Nígeríu. Sigurjón, sem af mörgum er nefndur guðfaðir þessa vaxandi iðnaðar hér á landi, slóst í för til Nígeríu með framleiðendum og fleirum í nóv- ember og kynnti sér hvernig Nígeríumenn nýta sér þessa afurð. Um þessa heim- sókn fjallar Sigurjón m.a. í skemmtilegri og fróðlegri grein. Regin smíðar Gáskabáta „Gáskinn hefur verið í sífelldri þróun frá því ég byrjaði með hann fyrir ald- arfjórðungi. Í upphafi hitti ég á góðan enskan bát og út frá honum hef ég þróað Gáskabátana fyrir okkar aðstæður,“ segir Regin Grímsson, bátasmiður, sem hefur á undanförnum áratugum upplifað bæði upp- og niðursveiflur í smíði smábáta. Að undanförnu hefur verið óvenju líflegt í smábátunum. Í B L A Ð I N U Útgefandi: Athygli ehf. ISSN 0001-9038 Ritstjórn: Athygli ehf. Hafnarstræti 82, Akureyri Sími 461-5151 Bréfasími 461-5159 Ritstjóri: Óskar Þór Halldórsson (ábm.) Sími: 461 5135 GSM: 898 4294 Netfang: oskar@athygli.is Auglýsingar: Athygli ehf. Suðurlandsbraut 14, Reykjavík, Sími 515-5200, Bréfasími 515-5201 Netfang: augl@athygli.is Auglýsingastjóri: Inga Ágústsdóttir Sími 515-5206 GSM 898-8022 Netfang: inga@athygli.is Hönnun & umbrot: Athygli ehf. Suðurlandsbraut 14, Reykjavík, Sími 515-5200, Bréfasími 515-5201 Prentun: Gutenberg ehf. Áskrift: Ársáskrift Ægis árið 2003 kostar 6600 kr. Áskriftarsímar 515-5200 & 515-5207 Forsíðumyndina tók Jóhann Ólafur Halldórsson af Hildibrandi Bjarnasyni, hákarlaverkanda í Bjarnar- höfn á Snæfellsnesi. ÆGIR kemur út 11 sinnum á ári. Eftirprentun og ívitnun er heimil, sé heimildar getið. 18 23 54 14 10 40 MCD mjúkræsar fyrir rafmótora M C D A 4 Danfoss hf Skútuvogi 6 Sími 510 4100 www.danfoss.is Stærðir frá 7,5 kW til 800 kW Kynnið ykkur kosti og verð MCD mjúkræsanna frá Danfoss Gæði - Öryggi - Þjónusta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.