Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2003, Blaðsíða 39

Ægir - 01.07.2003, Blaðsíða 39
stór steinn. Skipstjórar frönsku skútanna miðuðu við að sigla ekki inn fyrir þennan stein, til að koma í veg fyrir hugsanlegt strand. Talið er að sjómennirnir hafi beðist fyrir við steininn því enn má sjá móta fyrir svartmáluð- um krossi á honum. Árið 1997 afhjúpaði Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands minn- ingarskjöld um franska sjómenn við Íslandsstrendur. Verðlaunuð sýning Sýningin Fransmenn á Íslandi hlaut verðlaun Markaðsstofu Austurlands sem frumkvöðull ársins í ferðamálum á Austurlandi árið 2001. Sýningin er opin yfir sumarmánuðina í Templarahús- inu og þar er einnig rekið kaffi- hús og upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn. „Ég hef reynt að markaðssetja mig í Frakklandi og kynna safnið vel. Ég hef sett mig í samband við þessa helstu út- gerðarbæi í Frakklandi og söfn í norðurhluta landsins sem tengjast útgerð. Það hafa því smám saman komist á tengsl, sem hafa skilað sér í því að Frakkar koma hingað í auknum mæli,“ segir Albert. Albert segir ekkert launungar- mál að menn horfi til frekari upp- byggingar á sviði safnamála á Fá- skrúðsfirði. „Draumur okkar heimamanna er að endurbyggja franska spítalann. Hann stóð hér í þorpinu, en var fluttur yfir fjörð- inn fyrir sextíu árum og innrétt- aður sem fjölbýlishús og skóli og því hlutverki gegndi húsið í þrjá- tíu ár. Síðustu þrjátíu árin hefur það hins vegar staðið autt. Við eigum okkur þann draum að flytja húsið hingað aftur inn í þorpið og endurbyggja það. Hug- myndin fær mjög góðar viðtökur Frakka og það má segja að þeir bíði eftir græna ljósinu til þess að leggja málinu lið. Við vitum af nokkrum frönskum sjóðum sem hafa lýst áhuga sínum á að styrkja þetta verkefni. En áður en af þessu getur orðið þarf ákveðna heimavinnu og hún er nú þegar hafin,“ segir Albert og lýsir þeirri skoðun að hann vilji sjá franska spítalann verða einskonar fjölnota hús - þar sem m.a. verði umrædd sýning um fransmenn á Íslandi, kaffihús og gistiheimili og jafnvel fræðimannaíbúð. 39 AU S T U R L A N D Sýningin „Fransmenn á Íslandi“ er til húsa í Templarahúsinu á Fáskrúðsfirði, en skömmu fyrir aldamótin 1900 lét Góðtemplarastúkan Elding byggja húsið. Templarinn var menningarhús og hýsti ýmsar. Samkomur, t.d. leikstarfsemi, íþróttasýningar, þing- málafundi, veitingasamkomur, jólatrésskemmtanir og kvikmyndasýningar. Í nokkur ár var messað í Templaranum á meðan Fáskrúðsfjarðarkirkja var í byggingu. Um tíma var þar skóvinnustofa. Enn eru ótaldir allir dansleikirnir sem haldnir voru þar. Templarinn var félagsheimili til ársins 1963, þegar Félagsheimilið Skrúður var tekið í notkun. Fransmannasýning í Templarahúsinu SÚN Samvinnufélag útgerðarmannaOlíusamlag útvegsmanna Hafnarbraut 6 - 740 Neskaupstaður - Símar: 477 1133 / 477 1215 / 477 1735 Fax: 477 1898 - Netfang: kristinn@tmumbod.is Súnbúðin-Fjarðasport Rekstrarvörur fyrir útgerð og fiskvinnslu Vírar, veiðarfæri og hreinlætisvörur Allskyns útivistar- og íþróttavörur Vínbúð ÁTVR Umboð Tryggingamiðstöðvarinnar hf. Umboð Olís hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.