Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2003, Blaðsíða 46

Ægir - 01.07.2003, Blaðsíða 46
46 F I S K V I N N S L A frystir Toppfiskur mikið magn af bitum, sporðum og hnökkum fyr- ir Bretlandsmarkað. „Sala á frosn- um afurðum hefur verið að þyngj- ast í Bretlandi, m.a. vegna fram- boðs á afurðum frá Kína. Til þess að mæta þessu reynum við að auka sölu á ferskum fiski eins og við mögulega getum. Matarvenj- ur Breta eru að breytast yfir í það að borða meira af ferskvöru og það er alveg ljóst að þróunin verður áfram í þá átt.” Bróðurpartur af framleiðslu Toppfisks er þorskur en ýsan kemur þar á eftir. Reyndar hefur verið mikið lægð á ýsumörkuðun- um og því var ýsuvinnslunni hætt um tíma. Jón Steinn segir hins vegar að fyrir nokkrum vikum hafi náðst vel viðunandi samning- ur um sölu á ýsuafurðum til Bret- lands og því sé sú vinnsla hafin á nýjan leik. Auk Bretlands selur Toppfiskur afurðir sínar í Frakklandi. Og nýir markaðir eru nú í sigtinu, en Jón Steinn er ekki tilbúinn að upplýsa frekar um þá að svo stöddu. Veltan um tveir milljarðar króna á þessu ári Á síðasta ári vann Toppfiskur úr um 7.000 tonnum af hráefni, en í ár stefnir í að magnið verði allt að 10.000 tonn. Veltan á þessu ári verður sem næst tveim- ur milljörðum króna, en á síðasta ári velti Toppfiskur um sautján hundruð milljónum. „Vöxtur fyr- irtækisins hefur verið mikill og það má segja að við séum nú þeg- ar búnir að sprengja þetta hús utan af okkur.” Jón Steinn orðar það svo að ugglaust „myndi Toppfiskur nýt- ast einhverjum risanum” í íslensk- um sjávarútvegi vel, enda hafi Toppfiskur góða ímynd í Bret- landi og hafi á mörgum undan- förnum árum skapað sér þar sterka stöðu. Hins vegar segir Jón Steinn að fyrirtækið sé ekki til sölu. „Fyrirtækið hefur verið að stækka og það er í góðum rekstri. Þetta er lokað félag og ég vil því ekki gefa upp hver hagnaður þess var á síðasta ári, en ég get þó sagt að ég er mjög sáttur við útkom- una. Eiginfjárstaðan er sterk og fyrirtækið skuldar nánast ekki neitt, sem sjálfsagt er ekki al- gengt í rekstri íslenskra sjávarút- vegsfyrirtækja. Hins vegar ber að hafa það í huga að við höfum ekki Toppfiskur ehf. er til húsa að Fiskislóð 65 í Reykjavík. Toppfiskur er í föstum viðskiptum við stórar verslanakeðjur í Bretlandi, þ.á.m. Tesco.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.