Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2003, Blaðsíða 73

Ægir - 01.07.2003, Blaðsíða 73
73 R A N N S Ó K N I R Eyðing óendurnýjanlegra auðlinda Vinnan fór þannig fram að upp- lýsingum um efna- og orkunotk- un, úrgang og útblástur var safn- að á öllum stöðum í ferlinum. Þær eru síðan nýttar til að meta gróðurhúsaáhrif, eyðingu auð- linda, áhrif á heilsu manna og önnur umhverfisáhrif. Til að skýra þetta betur þá skulum við líta t.d. nánar á flutning vörunn- ar. Upplýsingum var safnað um hvers konar farartæki voru notuð, hversu langa vegalend var farið og hversu mikið magn farartækið flutti af fiski. Síðan var hægt að reikna olíunotkunina og í fram- haldi af því losun koldíoxíðs og loks að meta gróðurhúsaáhrifin. Í ljós kom að helstu umhverfis- áhrifin í ferlinu eru eyðing óend- urnýjanlegra auðlinda, áhrif á heilsu manna og losun gróður- húsalofttegunda. Þetta má eink- um rekja til olíunotkunar, sem er mest við veiðarnar. Aðrir þættir skiptu mun minna máli en að veiðunum slepptum skiptu flutn- ingar á erlendan markað mestu máli hvað umhverfisáhrif varðar. Þegar geymsla og eldun eru skoð- uð kemur í ljós munur á milli landa vegna mismunandi aðferða við rafmagnsframleiðslu. Umtals- vert minni umhverfisáhrif eru þannig við notkun íslensks raf- magns, sem er framleitt með end- urnýjanlegum auðlindum, en við notkun rafmagns í Evrópu sem er framleitt mikið til með kolum og olíu. Mynd 2 sýnir hlutfallslega Stím á Stím til hafnar Fiskiskip í höfn Veiðar og vinnsla Flutningur til Reykjavíkur Geymsla í frysti Flutningur til Bretlands Geymsla í frysti Flutningur til neytenda Eldamennska Neysla miðin Orka Efni Rusl Ósoneyðandi áhrif Gróðurhúsaáhrif Eyðing auðlinda Súrt regn Áhrif á heilsu Mynd 1. Vistferill þorsks frá hafi til maga. 93,2% 0,02%4,6% 0,9% 0,3% 0,9% Fullvinnssluskip (93,2%) Veiðarfæri (0,9%) Flutningur á sjó og landi (4,6%) Umbúðir (0,9%) Geymsla (0,02%) Matreiðsla (0,3%) Mynd 2. Hlutfallsleg skipting umhverfisáhrifa þorsks frá hafi til maga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.